Fleiri fréttir

Heimsókn í heild sinni: Allt tekið í gegn frá A til Ö

"Þetta kostaði næstum því helmingi meira en það átti að gera, en var þess virði,“ segir umboðsmaðurinn Arnar Freyr Theodórsson sem býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í fallegu húsi í Hafnarfirði sem tekið var í gegn frá A til Ö.

Amabadama spilar lög Stuðmanna

Reggíhljómsveitin ætlar að koma fram með Stuðmanninum Jakobi Frímanni Magnússyni á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Nýtt lag líka væntanlegt.

Glanni glæpur með græna fingur

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er á leið í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands í ylrækt. Gerir ráð fyrir að leiklistin muni víkja hægt og rólega fyrir ylræktinni.

ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár

Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár.

Glænýr skets úr þættinum Þær tvær

Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið 21. júní.

Dýrasta hús í heiminum fer á 66 milljarða

Upp á hæð í Los Angeles í Bandaríkjunum er verið að byggja eitt stærsta hús í landinu. Það verður bráðlega sett á sölu og er verðmiðinn 500 milljónir Bandaríkjadalir eða því sem samsvarar rúmlega 66 milljarðar íslenskra króna.

Íslenskt stúdíó á virðulegum lista

Converse skóframleiðandinn býður hljómsveitum að taka upp í hljóðverum á heimsmælikvarða í nýju verkefni. Gróðurhúsið er á listanum ásamt Abbey Road.

Vel heppnuð hátíð í Skagafirði

Tónlistarhátíðin Drangey Festival – þar sem vegurinn endar var haldin í fyrsta sinn um helgina. Aðstandendur hennar segja hana hafa heppnast vonum framar. Emiliana Torrini var meðal þeirra sem komu fram.

Bandarískir plöturisar banka á dyrnar

Söngkonan Glowie hefur rokið upp vinsældarlistana með laginu No More, sem hún flytur ásamt Stoney. Hún safnar nú í góðan pakka til að kynna sig erlendis.

Ný frétt Slapp Hitler lifandi?

Illugi Jökulsson las með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi nasista hefði komist undan til Argentínu.

Ekkert sumar á Sýrlandi

Páll Stefánsson ljósmyndari ferðaðist til Sýrlands, Tyrklands og Grikklands þar sem hann hitti fjölda flóttamanna í leit að betra lífi. Hann segir sögur af augnablikum í lífi þessa fólks sem er nýkomið til grísku eyjarinnar Kos frá hörmungum í Sýrlandi.

Þetta er ekkert hættulegt

Þórey Þórisdóttir er ein tuttugu og fjögurra listamanna sem opna Sanna ásjónu í Gerðubergi.

Íslensk ungmenni kærulaus í bólinu

Yfirfélagsráðgjafi hjá landlæknisembættinu segir unga fólkið furðulega rólegt yfir smithættu kynsjúkdóma og kynfræðingur segir hér mikla pillumenningu.

Myndlistarsýning í portinu á KEX

Gallerí Muses mun opna upp tíundu samsýninguna á KEX hostel laugardaginn 27. júní. Sýningin ber titilinn Traveler - allt er afleiðing hreyfingar. Hún mun standa mjög stutt yfir eða aðeins í einn dag sunnudaginn 28. júní frá kl 10-22.

Sjá næstu 50 fréttir