Fleiri fréttir

Brot af því besta úr Sumarlífinu

Sumarlífið hefur verið á dagskrá í allt sumar á Vísi en þátturinn er í umsjón Ósk Gunnarsdóttur og Davíðs Arnars Oddgeirssonar.

Ótrúleg breyting á Miley Cyrus - Myndir

Tónlistarkonan Miley Cyrus hefur átt rosalega ævi og gengið í gegnum mörg tímabil. Alveg frá því að vera hin saklausa Hannah Montana fór hún yfir í poppsöngkonuna Miley Cyrus sem hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð og það sama má segja um tónlistarmyndbönd hennar.

Efri stéttin: 7. þáttur

Eins og flestir vita að þá snéru landsmenn aftur til skóla í síðust viku og er sömu sögu að segja um liðsmenn Efri Stéttarinnar. Þeir fá enga frekari miskunn frá yfirvöldum landsins.

Kanye West tilkynnti um forsetaframboð árið 2020

Tónlistarmaðurinn Kanye West ætlar að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjanna árið 2020 en kappinn tilkynnti um þetta á MTV tónlistarmyndbandahátíðinni í gær í Los Angeles.

Innblásin af fordómafullu fólki

Erna Mist Pétursdóttir skrifaði undir sinn fyrsta bókaútgáfusamning aðeins sextán ára. Innblásturinn sækir hún í fáfræði og fordóma.

 Fjársjóðsskilaboð í flöskunni

Þau Arney Ingvarsdóttir, fimm ára, og Ísak Már Davíðsson, sex ára, sem eiga heima í Árneshreppi á Ströndum fóru í ævintýraferð út í Árnesey og fundu þar dularfullt flöskuskeyti.

Brautskráðist úr HÍ með 7. barninu

Hjá hinni 87 ára Guðrúnu Hafsteinsdóttur, kennara í Mosfellsbæ, vinna hugur og hönd greinilega vel saman. Hún hefur ræktað tré upp af fræjum í áratugi og rekur enn plöntusölu.

Við viljum betra líf 

Nú stendur yfir námskeið í vistrækt í Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Mörður Ottesen stendur fyrir því.

Opnar kaffihús en drekkur ekki kaffi

Andri Ólafsson tónlistarmaður hefur í mörgu að snúast. Stífar æfingar Moses Hightower og söfnun á Karolina Fund fyrir plötuútgáfu Secret Swing Society. Þá stefnir hann á að opna kaffihús í Laugardalnum.

Bubbi grét yfir flutningi Ninu Simone

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens tjáir ást sína á tónlistarkonunni Nina Simone á Facebook og talar hann um eina merkustu tónlistarkonu sögunnar.

Jógamottan er spegill sjálfsmyndar

María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á.

Sígildir tónar

Bergrún Íris Sævarsdóttir er rithöfundur sem segist elska klassíska tónlist, sérstaklega á meðan hún myndskreytir barnabækur og semur sínar eigin sögur, ljóð og söngtexta.

Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig

Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim.

Sjá næstu 50 fréttir