Fleiri fréttir

Gott að fá nafntogaða til að opna sig varðandi geðsjúkdóma

Enn ein byltingin á netinu lítur dagsins ljós og veggfóðrar bæði Twitter og Facebook undir myllumerkinu #égerekkitabú. Erla Björnsdóttir sálfræðingur segir veigamikið að þjóðþekktir einstaklingar stígi fram og opni sig, þar sem þeir gegni oft á tíðum hlutverki fyrirmyndar.

Ronda Rousey reið Justin Bieber

Það vilja sennilega ekki margir hafa Ronda Rousey sem óvin en hún hefur komið eins og stormsveipur inn í UFC heiminn og þykir ein stærsta stjarnan í bransanum í dag.

Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum

Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi.

Vin Diesel hefur týnt vöðvunum

Leikarinn Vin Diesel virðist hafa tapað magavöðvunum og fleiri vöðvum ef marka má myndir sem hafa birst í fjölmiðlum þar sem nýtur þess að vera í fríi á Miami í Bandaríkjunum.

Ísland í dag: Pétur Jóhann um borð í lúxussnekkjuna Latitude

Lúxussnekkan Latitude liggur nú við gömlu höfnina í Reykjavík. Eigandi hennar Anil Thadani gaf Pétri Jóhanni Sigfússyni og Íslandi í dag leyfi til skoða snekkjuna. Innslagið verður sýnt í þætti kvöldisns en sýnishorn má sjá í spilaranum hér að ofan.

Rocco opnar klámskóla - Myndband

Ítalska klámstjarnan Rocco Siffredi hefur opnað sérstakan klámskóla fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á því að leika í klámmyndum.

Punkturinn: Sjáðu fyrsta þáttinn

Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína síðastliðið laugardagskvöld á Stöð 3. Þættirnir eru ávallt í opinni dagskrá og einnig verða þeir í boði hér á Vísi.

Byrjar daginn á tattúi

Doktor Gunni er fimmtugur í dag og þykir það lítið merkilegt. Hann heldur þó upp á það með tattúi og tónleikum en partí var haldið um síðustu helgi og þá sem 140 ára afmæli.

Þessir hipsteruðu yfir sig - Myndir

Hipsterar eru týpur sem eru oftast einu skrefi á undan öllum öðrum þegar kemur að tísku og móta þeir stundum tískustrauma í heiminum.

Ísland í dag: Pétur Jóhann keyrir strætó

Pétur fékk að fljóta með og settist svo undir stýri og prófaði að keyra. Hann skoðaði líka verkstæðið, smurstöðina, þvottastöðina og allt það sem þarf að ganga upp til að við komumst með strætó til vinnu og í skóla á morgnana.

Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent

Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn.

Gestir skreyta Amtsbókasafnið

Gestir Amtsbókasafnsins á Akureyri setjast nú við 90 metra langan pappírsrenning og skreyta hann að vild.

Ætlar að verða smiður eða flugmaður

Gunnar Ingi Stefánsson er 7 ára. Hann æfir fótbolta með Val og elskar að fara í sund. Honum finnst líka skemmtilegt að fara í ferðalög með skólanum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir