Fleiri fréttir

Lífið var eins og ævintýri

Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari hefur verið einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins í Bandaríkjunum í rúma tvo áratugi. Hann segist hafa verið í skemmtilegasta starfi í heimi og sakna þess mikið.

Læknar geta verið verstu sjúklingarnir

Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, er í veikindaleyfi eftir að hafa greinst með heilaæxli. Hann snýr aftur til vinnu nú í október. Hann ræðir nýjan Landspítala, hraða framþróun í lyflækningum og hvernig læknar geta verið verstu sjúklingarnir.

Standa fyrir alvöru James Bond partýi

Sony á Íslandi ætlar að slá upp alvöru partýi í Safnahúsinu við Hverfisgötu en tilefnið er nýr Sony Mobile snjallsími sem er að koma á markaðinn.

Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“

Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu.

Atvinnumaðurinn Gylfi er sjúkur í ferðalög og laxveiði

Gylfi Þór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu og einn helsti burðarbiti Íslenska landsliðsins fagnar útgáfu bókarinnar Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson. Kemur á óvart að Gylfi er alls ekki allur þar sem hann er séður, en hann er mikið náttúrubarn sem elskar að ferðast.

Barnið mitt er ekki ókurteist

„Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu

Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent

Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent.

Fengu reikning fyrir að mæta ekki í brúðkaup

Jessicu Baker brá heldur betur í brún þegar hún fékk reikning frá ættingja eiginmanns síns eftir að hafa misst af brúðkaupi hans. Þau hjónin komust ekki í brúðkaupið þar sem barnapían forfallaðist á síðustu stundu.

Caitlyn Jenner verður ekki ákærð fyrir manndráp

Rannsóknarfulltrúar fógetans í Los Angeles munu ekki mæla með því til saksóknara að Caitlyn Jenner verði ákærð fyrir manndráp vegna misgjarða fyrir þátt hennar í bílslysi í febrúar sl. þar sem ein manneskja lést.

Bleika-boðið er í kvöld

Krabbameinsfélagið stendur fyrir Bleika-boðinu í í Listasafni Reykjavíkur í kvöld í kvöld. Glæsileg skemmtiatriði verða á dagskrá sem og tískusýning en boðið er partur af átaks Bleiku Slaufunnar.

Nú getur þú loksins keypt pítsuhálsmen

Það elska nú flest allir pítsu enda einn allra vinsælasti skyndibitinn í heiminum. Á þeirri skemmtilegu síðu Stupidiotic er núna hægt að kaupa sérstakt pítsuhálsmen sem geymir eina sneið.

Uppistand um konur í kvikmyndum

Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap.

Þúsundir fylgjast með Bubba borða orma

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er gífurlega vinsæll á Snapchat. Sextán þúsund manns fylgjast með því sem gerist baksviðs hjá kónginum sem stundum leggur sér orma til munns. Bubbi segir ormana vera góða uppsrettu próteins.

Sjá næstu 50 fréttir