Fleiri fréttir

Eru hipstera-snúðarnir að valda skalla?

"Þetta gæti gerst ef maður lítur á dæmið til langs tíma, þetta gerist ekkert bara á stuttum tíma,“ segir Þobbi frá Reykjavík Hair í Morgunþættinum á FM957 í morgun.

Kærasta Jim Carrey fyrirfór sér

Cathriona White fannst látin á heimili í Los Angeles í gærkvöldi. Hún og leikarinn Jim Carrey hafa verið par frá árinu 2012 með hléum.

Gerir ótrúleg listaverk á ruslatunnur

Það er með ólíkindum hvað hægt er að gera með spreybrúsa og ruslatunnu en þetta má sjá á myndbandi sem margar milljónir hafa horft á á Facebook.

Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur

Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum.

Dýrlingurinn með hnútasvipuna

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér þeirri aðkallandi spurningu hvernig geimverur myndu líta á nýjasta dýrling kaþólsku kirkjunnar.

Skrifaði bók með ömmu sinni

Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína.

Var orðinn dagdrykkjumaður

Steinn Ármann Magnússon sagði skilið við áfengi fyrir rúmi ári en hann segir það hafa stjórnað lífi sínu. Hann var það langt leiddur að hann íhugaði að gerast útigangsmaður. Líf hans hefur gjörbreyst og nú lítur hann framhaldið björtum augum.

Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt

Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi.

Eiginhandaáritanir og myndatökur

Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðastliðinn sunnudag og var vel tekið. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með áhugasömum aðdáendum.

Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“

Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996.

Sjá næstu 50 fréttir