Fleiri fréttir

X Factor stjarna lést í bílslysi

Nathaniel O'Brien, áströlsk The X Factor stjarna, lést í skelfilegu bílslysi á sunnudagskvöldið en hann var á leiðinni heim eftir að hafa komið fram á tónlistarhátíð.

Rooney sló glímukappa utan undir

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, mætti í gær á fjölbragðaglímukvöld í Manchester og lék þar á alls oddi.

Hvað hefði Jesú gert?

Illugi Jökulsson kannar hvort rétt sé að Jesú hafi alltaf tekið pól umburðarlyndis og góðvilja í hæðina.

Þurfa tækifæri, ekki vorkunn

Elín Ebba og Sylviane hjá Hlutverkasetrinu segja mikilvægt að gefa fólki sem glímt hefur við geðraskanir eða dottið út af vinnu­markaði möguleika á að komast aftur á vinnumarkaðinn á sínum forsendum. Reynsla þeirra sé dýrmæt og nýtist vel í starfi.

Kúrekarnir tóku hattinn ofan fyrir Önnu Mjöll

Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona og móðir hennar, Svanhildur Jakobsdóttir, verða með jólatónleika í Salnum 3. desember til minningar um föður, eiginmann og ástsælan tónlistarmann, Ólaf Gauk. Anna Mjöll, sem býr í Los Angeles, segist hlakka mikið til kvöldsins.

Vinnudagurinn 24 klukkustundir

Sigríður Ólafsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sem starfa á bak við tjöldin á Iceland Airwaves. Það er í nægu að snúast en það kemur ekki að sök, það er nægur tími til að hvílast eftir helgi.

Góður árangur kallar á rétt mataræði

Lífefnafræðingurinn, næringafræðingurinn og ofurhlauparinn Elísabet Margeirsdóttir er mörgum kunn úr veðurfréttum Stöðvar 2 en hún vatt sínu kvæði í kross í sumar þegar hún tók við stöðu framkvæmdarstjóra hjá fyrirtæki sem sinnir hennar heitasta áhugamáli.

Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband

„Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir