Fleiri fréttir

Erfiður tími fyrir marga

Elísabet Jónsdóttir stofnaði nýverið Facebook-hópinn Maður er manns gaman en hann er fyrir þá sem tilheyra brotnum fjölskyldum eða eru einmana. Hópurinn er vettvangur fyrir fólk sem hefur lítil eða engin tengsl við fjölskyldu sína.

Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl

Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir.

Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta

"Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn.

Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband

James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda.

Jólastemning á Austurvelli - Myndir

Ljósin á Oslóartrénu voru tendruð á Austurvelli seinnipartinn í gær. Voru það Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Khamshajiny Gunartnam varaborgarstjóri Osló sem kveiktu á trénu.

Brjánn Breki hraunar yfir Steinda

Brjánn Breki er reglulega gestur í útvarpsþættinum FM95BLÖ og hefur hann oftar en ekki farið á kostum í þættinum.

Veltir fyrir sér fallegum hlutum

Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík.

Uppistand hjá Loga

Þau Jón Gnarr og Snjólaug Lúðvíksdóttir skemmtu gestum Loga í gær.

Ísbíltúr með Pétri

Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar.

Hús með sál

Hafdís Þorleifsdóttir og Haukur Ingi Jónsson búa í tæplega 102 ára gömlu húsi í gamla vesturbænum.

Horfðist í augu við dauðann

Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys.

Stærsti bardaginn var við sorgina

Hér fékk hjartað að gróa,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir fyrsti Íslendingurinn sem verður Evrópumeistari í MMA bardagaíþróttinni, um æfingafélagið Mjölni. Þar fann hún sjálfa sig í bardagalistinni og tókst að komast á beinu brautina úr slæmum félagsskap og neyslu.

Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins.

Söfnuðu tæplega 13 milljónum á einum degi

Fyrirtækið BESTSELLER stóð fyrir alþjóðlegum góðgerðadegi þann 10. apríl síðastliðinn. Þann dag var öll upphæðin sem viðskiptavinir versluðu fyrir í öllum verslunum BESTSELLER um allan heim gefin til góðgerðamála.

Sjá næstu 50 fréttir