Fleiri fréttir

Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda

Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig.

Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband

Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin.

Ítalskir útgefendur kepptust um íslenska vínbók

Bitist hefur verið um vínbókina Vín – Umhverfis jörðina á 110 tegundum hjá ítölskum útgefendum. Bókin er skreytt myndum eftir þær Siggu Björgu Sigþórsdóttur, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Rán Flygenring.

Vegamót verða aftur að skemmtistað

Í tvö og hálft ár hafa Vegamót eingöngu verið veitingastaður, en áður fyrr var hann einn vinsælasti skemmtistaður miðborgarinnar.

Þýðir flóknu orðin í Grey's

Það getur verið flókið að þýða margslungið og fágætt læknisfræðilegt málfar. Það þekkir þýðandi læknaþáttanna Grey's Anatomy sem leitar til læknis með erfiðustu orðin.

Nautið verður sjónvarpssería

Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda.

Er X-Factor að hætta?

Eftir meira en áratug í loftinu gæti breska útgáfan af X-Factor heyrt sögunni til.

Mér er Reykjalundur afar kær

Í tilefni af 70 ára afmæli Reykjalundar í Mosfellsbæ halda hollvinir stofnunarinnar styrktartónleika í kvöld í Grafarvogskirkju. Meðal þeirra sem þar koma fram er Þórunn Lárusdóttir.

Er bara heima á vappinu með köttunum mínum

Einar Kárason rithöfundur er sextugur í dag. Hann er þegar búinn að halda upp á þau tímamót, því er eðlilegur þriðjudagur hjá honum og fótboltaæfing með strákunum.

Reykjavíkurdætur leggja land undir fót

Rapphópur Reykjavíkurdætur hefur fengið fyrirspurnir og tilboð frá hinum ýmsu tónlistarhátíðum víðsvegar um heim eftir Iceland Airwaves. Hópurinn stefnir einnig á að gefa út sína fyrstu plötu í vor.

Sjá næstu 50 fréttir