Fleiri fréttir

M*A*S*H leikari látinn

Wayne Rogers gerði garðinn frægan sem Dr. John "Trapper“ McIntyre í sjónvarpsþáttunum M*A*S*H.

Ofurfyrirsæta á von á barni

Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli birti mynd af jákvæðu þungunarprófi á Instagram-síðu sinni í nótt.

Sagan ræðst af nýársávarpinu

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur bíður spenntur eftir nýárs­ávarpi forsetans eins og margir aðrir. Ekki að ástæðulausu þar sem hann situr þessa dagana og skrifar bók um forseta lýðveldisins.

Heimsfrægir tvífarar - Myndir

Öll þekkjum við þessar týpísku Hollywood stjörnur og annað heimsfrægt fólk. Oft og tíðum lítum við upp til þessara einstaklinga og dýrkum og dáum.

Í ruglinu í íslenska Scrabble

Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario sem stödd eru hér á landi í fríi spiluðu orðaleikinn Scrabble í gær og það á íslensku.

Hasar á heimili Vigdísar um hátíðarnar

Framsóknarkonan Vigdís Hauksdóttir fékk sér kött fyrir skömmu en sá hefur heldur betur lífgað upp á hátíðarnar á heimilinu. Kötturinn, sem ber nafnið Taco, er mikill prakkari líkt og eigandinn.

Skrifar enn á hverjum degi 97 ára

„Jenna er framúrskarandi einstaklingur, afskaplega greind og hlý manneskja. Ein þeirra sem hefur mannbætandi áhrif á aðra,” segir sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem gerði þátt um rithöfundinn Jennu Jensdóttur sem heitir einfaldlega Jenna og verður sýndur á Stöð 2 í kvöld.

Annasamt ár hjá Of Monsters And Men

Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní.

Haskell Wexler látinn

Kvikmyndatökumaðurinn sem færði okkur One Flew Over the Cuckoo’s Nest og Who’s Afraid of Virginia Woolf lést í dag.

Sjá næstu 50 fréttir