Fleiri fréttir

Örvæntið ekki, bóndadagurinn er ekki fyrr en á morgun

Brestur á með bóndadegi á morgun, og eflaust einhver sem hefur gleymt því ár eftir ár og vaknað við vondan draum á bóndadagsmorgun, með allt í volli. Vísir fór á stúfana og tók saman nokkra bændur og velunnara bænda, og fékk til að deila reynslusögum sem gætu virkað innblásandi á aðra.

Tveir mættust sem til voru í tuskið

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson byrjar með nýjan hlaðvarpsþátt í febrúar. Það er í nægu að snúast þar sem hann vinnur einnig með söngkonunni Karó að nýju efni og undirbúningur er hafinn fyrir nýja vörulínu Sturlu Atlas.

„Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“

Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir.

Fyrir og eftir: Ótrúleg breyting á Hönnu Rún

Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir heldur úti virkilega skemmtilegri bloggsíðu en þar hefur hún tekið saman myndir af sér sem sýna gríðarlega breytingu á útiliti hennar.

Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband

Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim.

Hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í Color Run

Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu.

Hefur aldrei stigið í fætur

Skagfirðingurinn Anna Pálína Þórðardóttir lætur ekki lömun spilla gleði sinni yfir lífinu. Hún gaf út bókina Lífsins skák á síðasta ári og var kosin Norðvestlendingur ársins 2015.

Farísear nútímans

Fullt var út úr dyrum þegar Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, hélt fyrirlestur um DAISH-samtökin í hátíðarsal Háskóla Íslands nú í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir