Fleiri fréttir

Hanna Rún og Nikita eru formlega stjörnupar

Bera titilinn stjörnupar loks með rentu Þau Hanna Rún Bazev og Nikita Bazev lönduðu titlinum Stjörnupar í lok árs, fyrst íslenskra danspara. Hún finnur fyrir miklum meðbyr, þó ekki úr dansheiminum. 

Er ættartré Íslendinga ekki eins og kústur?

Grínistinn Jimmy Carr fjallar um ferilinn og álit sitt á Íslendingum í viðtali við Fréttablaðið. Carr er þekktur um allan heim og er til að mynda með á sjöttu milljón fylgjenda á Twitter. Hann kemur til landsins í mars og treður upp í Hörpu og Hofi á Akureyri.

Rupert Murdoch og Jerry Hall setja upp hringana

Fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch og leikkonan og fyrirsætan Jerry Hall ætla að ganga í það heilaga. Frá þessu var greint í tímamótadálki stórblaðsins the Times, sem er einmitt í eigu Murdochs. Þetta verður fjórða hjónaband Murdochs, sem er áttatíu og fjögurra ára gamall en það fyrsta hjá Jerry Hall.

Ricky Gervais fór mikinn

Breski grínistinn var rétt stiginn í pontu þegar hann var búinn að brenna allar brýr að baki sér.

Finnst að allir ættu að hafa sama rétt

Drengur er nefndur Nonni Gnarr. Hann hefur mestan áhuga á leiklist en tók sig til og hannaði hálsmen fyrir jólin sem hann lét gera fyrir sig í Leynibúðinni á Laugavegi.

Styrkir listir, forvarnir, íþróttir og fjölmenningu

Gerð útilistaverks í tilefni 100 ára fæðingarafmælis Elísabetar Geirmundsdóttur listakonu og minnismerki um Látra-Björgu skáld vegna 300 ára frá fæðingu hennar eru meðal verkefna sem Norðurorka styrkir á nýju ári.

Þeir gömlu eru flottastir

Sigurvin Jónsson, sölustjóri á Akureyri, á vel á annað þúsund smábíla sem hann hefur sett upp til sýnis í gallerí Vallá að Austursíðu 2. Löggu- og keppnisbílar eru í uppáhaldi.

Landamærastefna Íslands rasísk í eðli sínu

Logi Pedro Stefánsson segist líklega hafa aðra sýn á þjóðfélagið en margir Íslendingar þar sem bakgrunnur hans sé öðruvísi. Hann vinnur nú að fjórðu plötu hljómsveitarinnar Retro Stefson sem fagnar tíu ára afmæli sínu í ár.

Líklega heimsmet miðað við höfðatölu

Nánast uppselt á tvenna tónleika með Justin Bieber sem fram fara í Kórnum í september. Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, er í skýjunum en segir risaverkefni fram undan og ábyrgðina mikla.

Lifir eins og kóngur í Verona

Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson verður til umfjöllunar í næsta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í stuttu broti úr þættinum má sjá þegar Emil og eiginkona hans bjóða Auðunni Blöndal út að borða og fá þau ekkert venjulegt borð.

Svona er á tónleikum hjá Justin Bieber

Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber mun halda tvenna tónleika hér á landi á árinu. Þeir fara fram þann 8. og 9. september. Í morgun hófst miðasalan á aukatónleika kappans og eru örfáir miðar eftir á tónleikana þegar þessi frétt er skrifuð.

Miðasalan á Justin Bieber hafin

Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september

Sjá næstu 50 fréttir