Fleiri fréttir

Skætt sjóslys fyrir 80 árum

Þess er minnst að 80 ár eru liðin síðan franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar og með því 40 manns, þar á meðal leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot.

Nál, vinir og heimagert húðflúr

Stick and poke er tegund húðflúrs sem hefur orðið nokkuð áberandi upp á síðkastið en aðferðin er þó ævagömul og einföld. Með stick and poke má með nokkuð auðveldum máta koma hugmynd að einföldu húðflúri á húðina strax og án nokkurra málalenginga.

Nýtt tímabil eftir fimmtugt

Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur.

Bieber flaug beint frá Íslandi í sólina á Ibiza

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er farinn af landi brott og var hann staddur á Ibiza í gær. Hann heldur tónleika í Berlín á morgun og heldur Evróputúrinn hans áfram í Þýskalandi.

Af hverju sendiráð í Moskvu?

Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim.

Hafa safnað 30 milljónum fyrir UNICEF

Frá árinu 2008 hefur Te & Kaffi safnað þrjátíu milljónum fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna með sölu til fyrirtækja og átaksverkefnum. Núna stendur yfir átaksverkefni gegn mænusótt. Framlögin sem hafa safnast hafa farið í réttinda

Ruglaðist á mömmu og systur hennar

Hann æfir körfubolta, er líka alltaf að hlusta á tónlist en dansar ekki mikið. Mikael Aron Sverrisson fór í útilegu í sumar og hefur frá mörgu að segja.

Tónleikahaldarinn um meintan svikasöng Bieber: "Það er bara á milli hans og aðdáendanna hvað hann gerir á sviðinu“

Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari hjá Senu segir tónleika Justin Bieber hér á landi hafa tekist gríðarlega vel. Hann segir tónleikana hafa hent fjölmörgum boltum í loftið varðandi komu fleiri stórstjarna hingað til lands enda hafi Kórinn enn og aftur sannað sig sem góður staður til að halda tónleika af þessari stærðargráðu.

Fagnar stórafmæli á afrétti

Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, verður fimmtugur á morgun. Hann ætlar að verja deginum í smölun á afréttum Vestur-Skaftfellinga. Það verður hans veisla.

Ekki verið að pota og klípa í stelpurnar

Miss Universe Ísland keppnin fer fram í Gamla bíói á mánudagskvöld. Manuela Ósk Harðardóttir fer með umboðið fyrir keppnina en 21 stúlka keppir um stóra titilinn.

Aldrei séð eftir að hafa gefið dóttur sína

Vigdís Erlingsdóttir sá fram á að vera einstæð móðir tveggja barna aðeins 21 árs gömul. Þess í stað tók hún ákvörðun um að gefa ófædda dóttur sína. Á fæðingardeildinni þurfti Vigdís að þola augngotur ljósmæðra.

Sjá næstu 50 fréttir