Fleiri fréttir

Virkar ekki án þess að skapa

Margrét Bjarnadóttir er fjölhæfur listamaður en hún kemur í fyrsta sinn fram á hvíta tjaldinu í Eiðnum þar sem hún leikur eiginkonu Baltasars Kormáks. Hún segist alltaf þurfa að vera að skapa, annars virki hún ekki og líði illa.

Sláðu í gegn í partíi helgarinnar

Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn.

Pólitík og poppkúltúr

Upphaflega var Black Lives Matter kassamerki (e. hashtag) en hefur breyst í alþjóðlega hreyfingu. Margir frægir einstaklingar af öllum kynþáttum hafa tekið þátt og hefur hún verið áberandi á stærstu sviðum heimsins eins og Super Bowl og Grammy-verðlaununum.

Bjargar hjólabrettamenningunni í Gautlandi

Smiðurinn og hjólabrettakappinn Styrmir Guðmundsson vildi kenna börnum sínum á hjólabretti og tók að sér að smíða tvo hjólabrettarampa í sveitarfélaginu Bentsfors í Svíþjóð.

Verkefnið vannýtt verkfæri

Í verkefninu Sýnum karakter er einblínt á jákvæðan ávinning sem hlýst af íþróttaiðkun umfram líkamlegan. Verkefnið er verkfæri fyrir þjálfara til að efla og hlúa að andlegum og félagslegum þætti í þjálfun barna og ungmenna.

Sjá næstu 50 fréttir