Fleiri fréttir Haust í einum rjúkandi bolla Pumpkin spice latte er gífurlega vinsæll haustdrykkur, svo vinsæll raunar að fólk bíður spennt eftir því að hann komi í búðir. Drykkurinn hefur ekki verið til hér á landi fyrr en nýlega en á sér samt nokkra aðdáendur. 27.10.2016 10:15 Æskudraumar Emmsjé Gauta rætast Emmsjé Gauti hefur látið búa til eftirlíkingu af sjálfum sér sem He-man. Hann fetar þar í fótspor Birgittu Haukdal en kallinn verður þó ekki til sölu nema í takmörkuðu upplagi. Þetta gerir hann meðfram útgáfu á nýrri plötu, 17. nóvember, og tölvuleik. 27.10.2016 10:00 Maðurinn sem varð Brandon Lee að bana fyrir slysni látinn „Ég held að maður jafni sig aldrei á svona atviki.“ 26.10.2016 22:24 Lady Gaga neyddi Matt LeBlanc til að velja á milli Monicu og Rachel Svarið kom á óvart. 26.10.2016 21:23 Fullkomin endurkoma Phil Collins hjá Jimmy Fallon Collins sannarlega ekki dauður úr öllum æðum. 26.10.2016 15:30 Myndin sem klýfur internetið: Hvort er þetta Bill Murray eða Tom Hanks? Ljósmynd af þekktum leikara hefur vakið gríðarlega mikla athygli á veraldarvefnum. Fólk er hreinlega ekki sammála um það hvort um sé að ræða leikarann Tom Hanks eða Bill Murray. 26.10.2016 14:30 Skellti sér til Parísar og heimsótti einnig minnstu sendiskrifstofuna Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París. 26.10.2016 12:30 Albert, Áslaug, Bjarni og allir hinir Sjálfstæðismenninir á snappinu í dag Sjálfstæðismenn snappa á stod2frettir. 26.10.2016 11:42 Skíthræddur Corden klæddi sig upp eins og Lady Gaga á rúntinum Bandaríska söngkonan Lady Gaga er nýjasti gestur spjallþáttastjórnandans James Corden í liðnum vinsæla Carpool Karaoke. 26.10.2016 11:15 Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26.10.2016 10:30 Hallgrímskirkja vígð við sögulega athöfn Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina. 26.10.2016 10:00 Icesave-bollar og kosningabrölt hjá Lilju Alfreðs Lilja Alfreðsdóttir var á milljón á stod2frettir-snappinu. 26.10.2016 09:05 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26.10.2016 07:15 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25.10.2016 21:14 Gervais: Það versta við að eldast þegar eistun haga sér eins og pendúll Það eru ekki allir hrifnir af því að eldast þrátt fyrir að það sé óumflýjanlegur hluti af því að vera til. 25.10.2016 21:01 Justin Timberlake gerði það sem ekki má gera í kjörklefanum Tók mynd af sér í kjörklefanum og setti á Instagram. 25.10.2016 19:31 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25.10.2016 14:30 Fyrir 12 árum var hann heróínfíkill sem komst nálægt dauðanum, í dag er hann milljónamæringur Fyrir tólf árum bjó Khalil Rafiti á götunni, var rúmlega fimmtíu kíló og hafði verið heróínfíkill í nokkur ár. 25.10.2016 13:30 Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ 25.10.2016 12:30 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25.10.2016 11:00 Setja aftur upp fyrstu sýningu skólans Verzlunarskóli Íslands frumsýnir leikverkið The Breakfast Club 4. nóvember næstkomandi. Þrjátíu ár eru frá því að sama sýning var sett upp í skólanum. Dominique Gyða Sigrúnardóttir leikstjóri segir leikhópinn hafa verið gagnrýninn á handrit sýningarinnar. 25.10.2016 10:00 Eigum öll jörðina saman Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann. 25.10.2016 09:45 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25.10.2016 07:44 Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24.10.2016 23:32 Hversu marga dróna þarf til að skipta um ljósaperu? Þegar stórt er spurt. 24.10.2016 22:14 Þórunn Antonía kynnir skothelt japanskt fegurðarráð Ósk Gunnarsdóttir, Sigrún Sig og Þórunn Antonía er konurnar á bakvið þáttinn Þrjár í fötu sem er á dagskrá FM957 á sunnudagskvöldum. 24.10.2016 15:30 Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. 24.10.2016 13:00 Árni breytti leiknum: Rúllaði pizzu utan um pylsu og borðaði af bestu list Árni Torfason er búsettur í Svíþjóð en fylgist greinilega vel með umræðunni hér á landi. 24.10.2016 12:30 Breyttu gamalli skólarútu í heimili á hjólum Parið Selima Taibi og Felix Starck fór í heldur spennandi verkefni í byrjun ársins þegar þau ákváðu að innrétta gamla skólarútu í heimili á hjólum. 24.10.2016 10:30 Á hraðri uppleið í dansbransanum María Höskuldsdóttir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. Stjörnudansararnir HH Harris og José Hollywood lofuðu hana í hástert og töldu hana eiga góða möguleika í bransanum. 24.10.2016 09:29 Konur leggja niður störf og krefjast jafnréttis Í dag er liðið 41 ár síðan íslenskar konur tóku höndum saman og lögðu niður störf til að krefjast launajafnréttis á við karla. 24.10.2016 07:00 Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23.10.2016 22:16 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23.10.2016 21:11 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23.10.2016 18:09 Langar að eiga kanínu en á tvö fiðrildi Gauti Einarsson hefur áhuga á mörgu en skemmtilegst finnst honum að spila á píanóið, spila körfubolta og spila á spil. 23.10.2016 10:15 Bill Murray mætti óvænt á blaðamannafund í Hvíta húsinu Kom blaðamönnum á óvart og ræddi við þá um hafnabolta. 22.10.2016 21:38 Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Segir starfsfólk Miss Grand International hafa misskilið orð eiganda keppninnar. 22.10.2016 21:22 Flokkur fólksins skorar á formenn annarra flokka í söng Inga Sæland tók lagið á kosningahátíð Flokks fólksins. 22.10.2016 19:36 Steve Dillon látinn Teiknari myndasagnanna um Preacher er látinn 54 ára að aldri. 22.10.2016 17:46 Heilög Sesselja heiðruð Nemendur Söngskólans í Reykjavík gleðja kirkjugesti á höfuðborgarsvæðinu við guðsþjónustur á morgun með söng sínum. Þeirra á meðal er Marta Kristín Friðriksdóttir. 22.10.2016 14:00 Hugmyndir að Halloween búningum Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi. 22.10.2016 12:30 Gamalt lag Janet Jackson nýtur vaxandi vinsælda vegna orða Trumps Spotify tilkynnti um 250% aukningu lagsins Nasty eftir að Donald Trump kallaði Hillary Clinton "andstyggilega konu". 22.10.2016 11:23 Jöfn kjör 2068? - Vilja róttækari aðgerðir Í ár eru konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli. Hægt hefur gengið að vinna á launamuni kynjanna. Þær Ingibjörg Eyþórsdóttir, Silja Snædal og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir vilja róttækari aðgerðir. 22.10.2016 11:00 Bubbi Morhtens hlaut Gullnöglina Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik. 22.10.2016 10:15 Chili-fíklar í IKEA Ingólfur Pétursson veitingastjóri og Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, eru miklir aðdáendur chili-sósu. 22.10.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Haust í einum rjúkandi bolla Pumpkin spice latte er gífurlega vinsæll haustdrykkur, svo vinsæll raunar að fólk bíður spennt eftir því að hann komi í búðir. Drykkurinn hefur ekki verið til hér á landi fyrr en nýlega en á sér samt nokkra aðdáendur. 27.10.2016 10:15
Æskudraumar Emmsjé Gauta rætast Emmsjé Gauti hefur látið búa til eftirlíkingu af sjálfum sér sem He-man. Hann fetar þar í fótspor Birgittu Haukdal en kallinn verður þó ekki til sölu nema í takmörkuðu upplagi. Þetta gerir hann meðfram útgáfu á nýrri plötu, 17. nóvember, og tölvuleik. 27.10.2016 10:00
Maðurinn sem varð Brandon Lee að bana fyrir slysni látinn „Ég held að maður jafni sig aldrei á svona atviki.“ 26.10.2016 22:24
Lady Gaga neyddi Matt LeBlanc til að velja á milli Monicu og Rachel Svarið kom á óvart. 26.10.2016 21:23
Fullkomin endurkoma Phil Collins hjá Jimmy Fallon Collins sannarlega ekki dauður úr öllum æðum. 26.10.2016 15:30
Myndin sem klýfur internetið: Hvort er þetta Bill Murray eða Tom Hanks? Ljósmynd af þekktum leikara hefur vakið gríðarlega mikla athygli á veraldarvefnum. Fólk er hreinlega ekki sammála um það hvort um sé að ræða leikarann Tom Hanks eða Bill Murray. 26.10.2016 14:30
Skellti sér til Parísar og heimsótti einnig minnstu sendiskrifstofuna Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París. 26.10.2016 12:30
Albert, Áslaug, Bjarni og allir hinir Sjálfstæðismenninir á snappinu í dag Sjálfstæðismenn snappa á stod2frettir. 26.10.2016 11:42
Skíthræddur Corden klæddi sig upp eins og Lady Gaga á rúntinum Bandaríska söngkonan Lady Gaga er nýjasti gestur spjallþáttastjórnandans James Corden í liðnum vinsæla Carpool Karaoke. 26.10.2016 11:15
Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26.10.2016 10:30
Hallgrímskirkja vígð við sögulega athöfn Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina. 26.10.2016 10:00
Icesave-bollar og kosningabrölt hjá Lilju Alfreðs Lilja Alfreðsdóttir var á milljón á stod2frettir-snappinu. 26.10.2016 09:05
Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26.10.2016 07:15
Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25.10.2016 21:14
Gervais: Það versta við að eldast þegar eistun haga sér eins og pendúll Það eru ekki allir hrifnir af því að eldast þrátt fyrir að það sé óumflýjanlegur hluti af því að vera til. 25.10.2016 21:01
Justin Timberlake gerði það sem ekki má gera í kjörklefanum Tók mynd af sér í kjörklefanum og setti á Instagram. 25.10.2016 19:31
Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25.10.2016 14:30
Fyrir 12 árum var hann heróínfíkill sem komst nálægt dauðanum, í dag er hann milljónamæringur Fyrir tólf árum bjó Khalil Rafiti á götunni, var rúmlega fimmtíu kíló og hafði verið heróínfíkill í nokkur ár. 25.10.2016 13:30
Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ 25.10.2016 12:30
Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25.10.2016 11:00
Setja aftur upp fyrstu sýningu skólans Verzlunarskóli Íslands frumsýnir leikverkið The Breakfast Club 4. nóvember næstkomandi. Þrjátíu ár eru frá því að sama sýning var sett upp í skólanum. Dominique Gyða Sigrúnardóttir leikstjóri segir leikhópinn hafa verið gagnrýninn á handrit sýningarinnar. 25.10.2016 10:00
Eigum öll jörðina saman Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann. 25.10.2016 09:45
„Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25.10.2016 07:44
Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24.10.2016 23:32
Þórunn Antonía kynnir skothelt japanskt fegurðarráð Ósk Gunnarsdóttir, Sigrún Sig og Þórunn Antonía er konurnar á bakvið þáttinn Þrjár í fötu sem er á dagskrá FM957 á sunnudagskvöldum. 24.10.2016 15:30
Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. 24.10.2016 13:00
Árni breytti leiknum: Rúllaði pizzu utan um pylsu og borðaði af bestu list Árni Torfason er búsettur í Svíþjóð en fylgist greinilega vel með umræðunni hér á landi. 24.10.2016 12:30
Breyttu gamalli skólarútu í heimili á hjólum Parið Selima Taibi og Felix Starck fór í heldur spennandi verkefni í byrjun ársins þegar þau ákváðu að innrétta gamla skólarútu í heimili á hjólum. 24.10.2016 10:30
Á hraðri uppleið í dansbransanum María Höskuldsdóttir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. Stjörnudansararnir HH Harris og José Hollywood lofuðu hana í hástert og töldu hana eiga góða möguleika í bransanum. 24.10.2016 09:29
Konur leggja niður störf og krefjast jafnréttis Í dag er liðið 41 ár síðan íslenskar konur tóku höndum saman og lögðu niður störf til að krefjast launajafnréttis á við karla. 24.10.2016 07:00
Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23.10.2016 22:16
Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23.10.2016 21:11
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23.10.2016 18:09
Langar að eiga kanínu en á tvö fiðrildi Gauti Einarsson hefur áhuga á mörgu en skemmtilegst finnst honum að spila á píanóið, spila körfubolta og spila á spil. 23.10.2016 10:15
Bill Murray mætti óvænt á blaðamannafund í Hvíta húsinu Kom blaðamönnum á óvart og ræddi við þá um hafnabolta. 22.10.2016 21:38
Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Segir starfsfólk Miss Grand International hafa misskilið orð eiganda keppninnar. 22.10.2016 21:22
Flokkur fólksins skorar á formenn annarra flokka í söng Inga Sæland tók lagið á kosningahátíð Flokks fólksins. 22.10.2016 19:36
Heilög Sesselja heiðruð Nemendur Söngskólans í Reykjavík gleðja kirkjugesti á höfuðborgarsvæðinu við guðsþjónustur á morgun með söng sínum. Þeirra á meðal er Marta Kristín Friðriksdóttir. 22.10.2016 14:00
Hugmyndir að Halloween búningum Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi. 22.10.2016 12:30
Gamalt lag Janet Jackson nýtur vaxandi vinsælda vegna orða Trumps Spotify tilkynnti um 250% aukningu lagsins Nasty eftir að Donald Trump kallaði Hillary Clinton "andstyggilega konu". 22.10.2016 11:23
Jöfn kjör 2068? - Vilja róttækari aðgerðir Í ár eru konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli. Hægt hefur gengið að vinna á launamuni kynjanna. Þær Ingibjörg Eyþórsdóttir, Silja Snædal og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir vilja róttækari aðgerðir. 22.10.2016 11:00
Bubbi Morhtens hlaut Gullnöglina Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik. 22.10.2016 10:15
Chili-fíklar í IKEA Ingólfur Pétursson veitingastjóri og Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, eru miklir aðdáendur chili-sósu. 22.10.2016 09:00