Fleiri fréttir

Haust í einum rjúkandi bolla

Pumpkin spice latte er gífurlega vinsæll haustdrykkur, svo vinsæll raunar að fólk bíður spennt eftir því að hann komi í búðir. Drykkurinn hefur ekki verið til hér á landi fyrr en nýlega en á sér samt nokkra aðdáendur.

Æskudraumar Emmsjé Gauta rætast

Emmsjé Gauti hefur látið búa til eftirlíkingu af sjálfum sér sem He-man. Hann fetar þar í fótspor Birgittu Haukdal en kallinn verður þó ekki til sölu nema í takmörkuðu upplagi. Þetta gerir hann meðfram útgáfu á nýrri plötu, 17. nóvember, og tölvuleik.

Hallgrímskirkja vígð við sögulega athöfn

Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af ­einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina.

Setja aftur upp fyrstu sýningu skólans

Verzlunarskóli Íslands frumsýnir leikverkið The Breakfast Club 4. nóvember næstkomandi. Þrjátíu ár eru frá því að sama sýning var sett upp í skólanum. Dominique Gyða Sigrúnardóttir leikstjóri segir leikhópinn hafa verið gagnrýninn á handrit sýningarinnar.

Eigum öll jörðina saman

Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann.

Á hraðri uppleið í dansbransanum

María Höskuldsdóttir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. Stjörnudansararnir HH Harris og José Hollywood lofuðu hana í hástert og töldu hana eiga góða möguleika í bransanum.

Heilög Sesselja heiðruð

Nemendur Söngskólans í Reykjavík gleðja kirkjugesti á höfuðborgarsvæðinu við guðs­þjónustur á morgun með söng sínum. Þeirra á meðal er Marta Kristín Friðriksdóttir.

Hugmyndir að Halloween búningum

Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi.

Jöfn kjör 2068? - Vilja róttækari aðgerðir

Í ár eru konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli. Hægt hefur gengið að vinna á launamuni kynjanna. Þær Ingibjörg Eyþórsdóttir, Silja Snædal og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir vilja róttækari aðgerðir.

Bubbi Morhtens hlaut Gullnöglina

Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik.

Chili-fíklar í IKEA

Ingólfur Pétursson veitingastjóri og Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, eru miklir aðdáendur chili-sósu.

Sjá næstu 50 fréttir