Fleiri fréttir

Sólveig Eva á Comic Con

Sólveig Eva Magnúsdóttir býr og starfar sem leikkona í New York. Nýjasta verkefni hennar er hlutverk í sjónvarpsþáttunum Jon Glaser Loves Gear eftir grínistann Jon Glaser.

Söngur er okkar gjaldmiðill

Samkór Kópavogs fagnar því með tvennum tónleikum í Hjallakirkju í dag að 50 ár eru liðin frá stofnun hans. Erla Alexandersdóttir hefur sungið með honum í 38 ár.

Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

Risastóri spinningtími World Class og Bleiku slaufunnar fer fram á sunnudaginn en um er að ræða risastóran spinningtíma sem þar sem öllum hjólum líkamsræktarstöðvarinnar World Class verður komið fyrir í Fylkisheimilinu en þau eru 350 talsins.

Gera grín að Gauta og genginu

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík.

Þetta var fjarlægur draumur

Þær Ragnheiður María Benediktsdóttir og Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann stofnuðu hljómsveitina Rugl snemma á þessu ári. Þær koma til með að hita upp fyrir PJ Harvey á Iceland Airwaves.

Ávextir með tilgang

FROOSH KYNNIR Froosh drykkirnir, sem hafa verið á markaði hér á landi um nokkurra ára skeið, innihalda eingöngu ferska ávexti og ekkert annað. Um helmingur ávaxtanna kemur frá þróunarlöndum.

Setti gamlan Volvo í felulitina

Það sést kannski ekki á myndunum en þarna er Volvo frá 1987 í felulitunum. Eigandinn notaði njóla til að ná fram munstrinu og hann er einnig búinn að klæða Volvoinn að innan með gallabuxum.

Sambræðingur tónlistarstefna

Á Iceland Airwaves hátíðina í ár kemur tónlistarmaðurinn Dizzee Rascal en hann er stórt nafn úr grime heiminum. Grime er ung tónlistarstefna sem hefur verið að rísa í vinsældum utan heimalands síns síðustu ár eftir að hafa verið neðanjarðar í nokkurn tíma.

Stökk af 40 metra húsi

Ofurhuginn grímuklæddi ig:8Booth stundar það að hoppa í vatn af hættulegum stöðum.

Hjartasteinn fékk þrenn verðlaun í Varsjá

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd var sigursæl á kvikmyndahátíðinni í Varsjá um helgina. Myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í kringum áramótin.

Sjá næstu 50 fréttir