Fleiri fréttir

Hlaut skólastyrk fyrir hæstu meðaleinkunnina

Bryndís Gyða Michelsen, fyrrverandi fyrirsæta og stofnandi síðunnar Hún.is, stundar nú lögfræðinám við Háskólann í Reykjavík af kappi. Bryndís er að massa námið því hún fékk hæstu meðaleinkunnina á seinustu önn, 8,37 nánar tiltekið, og fékk skólastyrk í tilefni þess.

200 þúsund króna blómakápan greinilega í uppáhaldi

Það er greinilegt að blómakápan frá fransk-kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre er í miklu uppáhaldi hjá Elizu Reid, forsetafrú Íslands, sem var í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginmanni sínum, Guðna Th. Jóhannessyni. Kápa Elizu vakti athygli þegar hún klæddist henni við þingsetningarathöfnina í byrjun desember og nú aftur, í Danmerkurheimsókninni.

Vörur sem standast kröfur okkar

Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumeistari og Bergþóra Þórsdóttir, hárgreiðslu- og listförðunarfræðingur, munu í dag opna búð með Make Up For Ever förðunarvörunum innan Mask – Makeup & Airbrush Academy förðunarskólans.

Var í sýndarveruleika í átta tíma á dag

Myndlistarmaðurinn Baldur Helgason vann að sýndarveruleikaforritinu Tilt Brush hjá Google. Forritið gerir notandanum kleift að teikna beint inn í rýmið með sýndarveruleika og Baldur var með þeim fyrstu í heimi sem fengu þann heiður að vin

Lánaði skallann á sér í herferð Krafts

Sigrún Þorsteinsdóttir er ein þeirra sem lögðu sitt af mörkum fyrir nýjustu herferð stuðningsfélagsins Krafts. "Já, ég lánaði skallann,“ segir Sigrún en höfuð hennar leikur stórt hlutverk í auglýsingunum.

Fjölmenni á vel heppnuðu Þorrablóti Skagamanna

Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Auðunn Blöndal og Steindi stýrðu gleðinni og náðu frá fyrstu mínútu upp frábærri stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu.

Prófessor Spútnik

Inga Dóra Sigfúsdóttir rannsakar um þessar mundir sálarlíf ungmenna á Íslandi og setur í samhengi við samfélagsmiðla. Hún og eiginmaðurinn tóku í fóstur flóttadreng frá Kúrdistan, en Ísland var níunda landið sem hann kom til á flóttanum.

Útilegupeysan komin í hendur Bjarkar

Hrefna Einarsdóttir prjónaði peysu fyrir einum tuttugu árum í því skyni að nota hana í útilegum. Dóttir hennar notaði peysuna sömuleiðis í sama tilgangi en peysan endaði svo í höndunum á Björk Guðmundsdóttur.

Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni

Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí.

Grímur og teymi hans unna sér ekki hvíldar

Stór hluti starfsmanna hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur með einum eða öðrum hætti komið að rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Frammistaðan vekur með almenningi traust. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn fer fremstur í flokki og hefur vakið mikla athygli fyrir góða framgöngu.

Hefði betur litið upp úr símanum

Snjallsímar eru að verða gríðarlega stór hluti af manneskjunni og kemst hinn venjulegi Jón Jónsson ekki í gegnum heilan dag án þess að grípa í símann.

Of gömul til að ákveða núna að verða goth

Leikkonan Saga Garðarsdóttir er ein þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum Steypustöðinni sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Saga segir leikarateymið í þáttunum hafa náð einstaklega vel saman og í ferlinu komst hún að því að hún dýrkar Auðun Blöndal

Sjá næstu 50 fréttir