Fleiri fréttir

Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta

Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt.

Fékk krabbamein í háls eftir reykingar

Ólafur Vilhjálmsson rafvirki segist þakka fyrir að vera á lífi í dag. Hann greindist með krabbamein í hálsi árið 2006. Ólafur vill kenna reykingum um sjúkdóminn en hann hafði reykt tvo pakka á dag frá unga aldri. Hann hvetur fólk til að drepa í rettunni eða byrja aldrei.

Létu sameiginlegan draum rætast

Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun.

Hlakkar til að fá H&M

Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin.

Augljóst að heiðursverðlaunin yrðu nefnd eftir Dorrit Moussaieff

Ný heiðursverðlaun RFF verða afhent á hátíðinni í ár og hafa þau verið nefnd eftir Dorrit Moussaieff. Ekki kom til greina að nefna verðlaunin eftir einhverjum öðrum en Dorrit að sögn Kolfinnu Vonar Arnardóttur, framkvæmdastjóra Reykjavík Fashion Festival.

Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt

Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum.

Nikótín mælist í sáðvökva

Fjórði hver karlmaður á aldrinum 18-24 notar munntóbak daglega og helmingur menntaskólanema hefur prófað rafsígarettur. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir erfitt fyrir ungmenni að venja sig af nikótíni. Fólk fær aðstoð við að hætta að reykja í samstarfi við Reyksímann.

Fetar í rándýr fótspor föður síns

„Þetta er útgáfupartý á lagi og myndbandi hjá hljómsveitinni Wildfire,“ segir Guðmundur Herbertsson forsprakki sveitarinnar en hann þarf ekki að sækja hæfileikana langt, Guðmundur er sonur Herberts Guðmundssonar.

Stígamót fagna afmæli og baráttudegi kvenna

Á þessum degi fyrir 27 árum voru samtökin Stígamót stofnuð og verður fagnað með opnu húsi þar sem boðið verður upp á kaffi og með því. Ýmislegt er fram undan hjá Stígamótum, til að mynda norræn ráðstefna sem verður haldin hér á landi og fleira.

Mannlegi þátturinn áberandi í þetta sinn

Hljómsveitin Vök hefur vakið mikla athygli síðan sveitin vann Músíktilraunir árið 2014. Síðan þá hafa þau gefið út tvær EP-plötur og spilað á tónleikum vítt og breitt. Í næsta mánuði kemur breiðskífa frá sveitinni sem var að undirrita útgáfusamning.

Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi

Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið.

Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram?

Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt.

Jógvan svaf í náttkjól til tólf ára aldurs

"Ég svaf í náttkjól þar til ég var tólf ára.“ Svona byrjar óborganlega saga sem söngvarinn færeyski Jógvan Hansen sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á dögunum.

Verðlaunasöngvarar á hádegistónleikum

Tilfinningaríkir tenórar er titill hádegistónleika í Hafnarborg í dag. Þeir Ari Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson koma þar fram með Antoniu Hev­esi píanóleikara.

Sjá næstu 50 fréttir