Fleiri fréttir

Þyrluflugmenn geta verið lofthræddir

Þorgeir Atli Gunnarsson er á tíunda ári og fór í heimsókn til Landhelgisgæslunnar. Hann spurði flugstjóra spjörunum úr. Honum lék meðal annars forvitni á að vita hvað þyrluflugmenn gera þegar þeir þurfa á klósettið í miðju flugi.

Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni

Eins og síðustu ár verða ýmis stór nöfn í boði á Secret Solstice hátíðinni í sumar. Þetta ár verður sérstaklega stórt í rappdeildinni en nokkrir af stærstu listamönnum heimsins munu mæta í Laugardalinn í sumar. Lífið fer hér yfir örlítið brot af þeim.

Hvar eru allir karlarnir?

Grunnskólakennararnir Gunnar Börkur Jónasson og Þorleifur Örn Gunnarsson eru með ólíka reynslu og menntun en skýra sýn á skólakerfið. Þeir segja sárlega vanta fleiri karla í kennslu. Strákar og stelpur líði fyrir litla fjölbreytni og einhæfar fyrirmyndir.

Rétttrúnaðurinn kæfir umræðuna

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vill meiri einkavæðingu í heilbrigðiskerfið og segir engar forsendur vera fyrir því að ríkið sé í fjölmiðlarekstri. Hún segir pólitíska rétttrúnaðarvagninn ekki á réttri leið í umhverfismálum.

Loksins orðin sjálfstæð

Í bæ á Norðurlandi býður stolt kona á miðjum aldri blaðamanni í heimsókn í íbúð sína. Íbúðin er hennar eigin. Af því er hún stolt en ýmsu öðru líka er varðar baráttu hennar fyrir meira sjálfstæði og réttindum.

Upplifun mín af geðdeild

Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi.

Fagnar góðu gengi á Húrra

Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, mun leika fyrir dansi á skemmtistaðnum Húrra annað kvöld.

Fyrsta stiklan úr Asíska draumnum frumsýnd: Stefnir í sturlun

Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn fóru fram í janúar og febrúar. Þar munu koma fram Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson, Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon líkt og í síðustu þáttaröð.

Opnuðu alvöru fjölskyldufyrirtæki úti á Granda

Nýja æfingastöðin Grandi101 er alvöru fjölskyldufyrirtæki en það er í eigu tvíburasystranna Elínar og Jakobínu Jónsdætra og manna þeirra, Núma Snæs Katrínarsonar og Grétars Ali Khan. Henning Jónasson, bróðir Núma, er svo þjálfari hjá Grandi 101.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir mars mánuð má sjá hér fyrir neðan.

Halla margbrotin eftir misheppnaða pottaferð

"Fyrirhuguð fjölskylduferð í pottinn í fallega veðrinu í gær endaði í sjúkrabíl og næturdvöl á LSH, þar sem ég bíð nú eftir aðgerð við fjölda beinbrota á ökkla/legg.“

Sjá næstu 50 fréttir