Fleiri fréttir

Bleikja með stökku roði sem klikkar ekki

Matarbloggarinn Anna Björk reiðir þennan ljúffenga rétt gjarnan fram þegar hún fær gesti í mat enda er hann einfaldur í framkvæmd og getur varla klikkað.

Segir vanta upp á gestrisni hér á landi

Síðustu viku hafa farið víða nokkur dæmi þar sem þjónustu við viðskiptavini er ansi ábótavant svo vægt sé til orða tekið. Þetta vandamál er þó viðloðandi hér á landi, segir Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, sem hefur skrifað bækur um málið.

Björn Bragi fangar íslenska veðráttu

Björn Bragi Arnarsson hefur birt stórskemmtilegt myndband þar sem hann fer yfir það hvernig Íslendingar bregðast við þegar loksins kemur gott veður.

Bein útsending: Hver er fyndnasti háskólaneminn?

Í kvöld fer fram úrslitakvöld uppistandskeppninnar Fyndnasti Háskólaneminn í Stúdentakjallaranum þar sem útkljáð verður hvaða nemandi Háskólans er færastur í að kitla hláturtaugar samnemanda sinna.

Leita að þátttakendum fyrir Hannað fyrir framtíðina

Í sumar hefja göngu sína nýir hönnunarþættir á Stöð 2 undir stjórn Sindra Sindrasonar. Þættirnir bera heitið Hannað fyrir framtíðina og er ætlað að beina sjónum okkar að lausnum fyrir ungt fólk í húsnæðisleit.Sagafilm sér um framleiðslu þáttanna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Áreiti hluti af starfi skemmtikrafta

Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona, og Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður, ræða um áreiti sem því fylgir að hafa atvinnu af því að skemmta öðrum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en bæði hafa þau orðið fyrir slíku við það eitt að vinna sína vinnu.

Jóga á Hornströndum

Gróa Másdóttir lærði fornleifafræði en hefur kennt jóga í meira en áratug. Hún undirbýr jógaferð á Hornstrandir í sumar.

Dónakallar og reiðar konur til vandræða

Að verða fyrir áreitni af ýmsu tagi er ömurlegur partur af starfi skemmtikrafta að sögn Margrétar Erlu Maack. Salka Sól sagði frá áreitni á Twitter um helgina og Margrét Erla hefur lent í svipuðu.

Nauðsynlegt að vera cunt í heimi dragdrottninga

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna plötusamningurinn sem Glowie gerði við útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins.

Slakar best á heima

Yesmine Olsson er mætt til leiks á ný sem einkaþjálfari. Að auki kennir hún fólki að elda indverskan mat og fer í fyrirtæki sem gestakokkur og eldar fyrir starfsfólk.

Svipmyndir frá HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival

HönnunarMars lauk í gær en sú hátíð er sannkölluð veisla fyrir fagurkera og þá sem kunna góða hönnun að meta. Borgin iðaði af lífi um helgina enda var dagskráin fjölbreytt. Ljósmyndari Fréttablaðsins fór á stúfana á föstudaginn

Tónlistin hefur verið besta lyfið

Karitas Harpa Davíðsdóttir ákvað að taka þátt í Voice Ísland eftir að hafa komist að því að eina vitið fyrir hana væri að starfa við tónlistarsköpun. Tónlistin hefur oftar en ekki hjálpað henni í gegnum erfiða tíma.

Fjarsýnisstöð á Íslandi

Það má endalaust deila um hvort hægt sé að eigna einum manni heiðurinn af sjónvarpinu. Mikil gróska var í rannsóknum á útvarpsbylgjun og á sviði ljósfræði í byrjun tuttugustu aldar.

Sjá næstu 50 fréttir