Fleiri fréttir Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1.3.2018 20:07 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1.3.2018 16:30 Gátu ekki svarað þessum spurningum og þurftu því að borða algjöran viðbjóð Í spjallþættinum Late Late Show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 1.3.2018 15:30 Er í lagi að deita tvo í einu? : „Fara bara í sturtu á milli“ Þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason fengu hlustendur FM957 til að hringja inn og ræða hina svokölluðu deit-menningu hér á landi. 1.3.2018 14:30 Fyrir og eftir: Fokhelt raðhús í Garðabæ verður að fallegu heimili Sindri Sindrason fór í heimsókn til fjölmiðlakonunnar Haddar Vilhjálmsdóttur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1.3.2018 13:30 Kántrímeistaranum bannað að vinna með manninum sem sló í gegn Kántrísöngvarinn Justin Kilgore flutti lagið Tomorrow í blindu áheyrnaprufunum í The Voice á dögunum og sló algjörlega í gegn. 1.3.2018 11:30 Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. 1.3.2018 10:30 Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. 1.3.2018 09:00 Það er svo erfitt að keppa í tónlist Þau kynntust í Voice-þáttunum en skipa nú sönghópinn Fókus. Góður andi ríkir í hópnum þó að það geti vissulega verið krefjandi að vera hluti af fimm manna hópi þar sem allir gegna svipuðu hlutverki. 1.3.2018 08:00 RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar. 1.3.2018 06:00 Snýst um að hreyfa við fólki Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för 1.3.2018 06:00 Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. 1.3.2018 06:00 Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum. 1.3.2018 06:00 Ellen kom tárvotum Kimmel á óvart Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kemur gestum sínum oft á óvart með hinum og þessum gjöfum þegar þeir mæta í þáttinn til hennar. Jimmy Kimmel, kollegi hennar, var engin undantekning. 28.2.2018 20:30 Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28.2.2018 16:00 Sautján ára snillingur sem dómararnir rifust um Britton Buchanan sló heldur betur í gegn í blindu áheyrnaprufunum í The Voice í Bandaríkjunum á dögunum en hann flutti lagið Trouble með Ray LaMontagne. 28.2.2018 14:30 „Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28.2.2018 13:30 Kevin Smith spjallar við aðdáendur eftir hjartaáfallið Leikstjórinn vinsæli Kevin Smith fékk mjög alvarlegt hjartaáfall um helgina en hann greinir sjálfur frá því á samfélagsmiðlum. 28.2.2018 12:30 Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28.2.2018 11:30 Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28.2.2018 10:37 Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28.2.2018 10:30 Fyrir tuttugu árum var...? Árið 1998 var eitt besta ár allra tíma, segja sumir. Það er að minnsta kosti alltaf gott að missa sig í nostalgíunni og hverfa aftur um eins og ein tuttugu ár, til ársins 1998. 28.2.2018 08:00 Sér ekki eftir því að hafa staðið upp og sagt frá Björk prýðir forsíðu tímaritsins Glamour sem kemur í búðarhillur í dag. Þar ræðir hún um nánast allt milli himins og jarðar, eins og náttúruvernd, frægðina og #metoo-byltinguna sem hún hefur sterkar skoðanir á. 28.2.2018 08:00 Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand er mikil hundakona og á þrjá hvolpa. 27.2.2018 23:48 Frumflutti nýtt lag og plata á leiðinni Helgi Björnsson verður sextugur í sumar og fagnar því með stórtónleikum í Laugardalshöllinni eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. 27.2.2018 17:30 Gerðu upp fokhelt raðhús í Garðabæ á mettíma "Já, ég fékk að ráða öllu í ferlinu og notaði engan hönnuð eða arkitekt,“ segir smekkkonan Hödd Vilhjálmsdóttir sem er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn á Stöð 2 annað kvöld. 27.2.2018 15:45 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27.2.2018 14:30 Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27.2.2018 13:30 Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. 27.2.2018 12:30 Pissaði inni í lyftu og karma beit hann heldur betur í rassinn Í nútímasamfélagi eru öryggismyndavélar út um allt. 27.2.2018 11:30 Áttan svarar gagnrýni Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018. 27.2.2018 10:30 Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. 27.2.2018 08:00 Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27.2.2018 07:18 Kevin Smith fékk mjög alvarlegt hjartaáfall Leikstjórinn vinsæli Kevin Smith fékk mjög alvarlegt hjartaáfall um helgina en hann greinir sjálfur frá því á samfélagsmiðlum. 26.2.2018 16:00 Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu "Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé.“ 26.2.2018 14:00 Fyrrverandi ráðherra setur „eitt allra glæsilegasta sérbýli landsins“ á sölu Húsið er 473,3 fermetrar að stærð, sex til sjö herbergi staðsett neðst Þingholtunum gegnt Hallargarðinum og með útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. 26.2.2018 13:09 Arndís slær í gegn í Norske Talenter: „Alltaf verið að læra á hljóðfæri eða verið í söng“ „Norske Talenter er norsk útgáfa af America´s Got Talent og það hefur gengið mjög vel.“ 26.2.2018 12:30 Dúett upp á tíu sem gerði allt vitlaust í The Voice Chris James og Holly Ellison tóku lagið I'd Do Anything For Love eftir Meatloaf & Lorraine Crosby í einvígi í bresku útgáfunni af The Voice. 26.2.2018 11:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26.2.2018 10:30 Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi. 26.2.2018 08:00 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26.2.2018 07:00 Berskjölduð á sviðinu Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival. 26.2.2018 06:00 Klæddist 19.000 króna dragt á brúðkaupsdaginn Leikkonan Emily Ratajkowski kom mörgum á óvænt um helgina þegar hún tilkynnti að hún hefði gifst kærasta sínum til nokkurra vikna, framleiðandanum Sebastian Bear-McClard. 26.2.2018 06:00 Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. 25.2.2018 21:49 Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. 25.2.2018 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1.3.2018 20:07
Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1.3.2018 16:30
Gátu ekki svarað þessum spurningum og þurftu því að borða algjöran viðbjóð Í spjallþættinum Late Late Show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 1.3.2018 15:30
Er í lagi að deita tvo í einu? : „Fara bara í sturtu á milli“ Þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason fengu hlustendur FM957 til að hringja inn og ræða hina svokölluðu deit-menningu hér á landi. 1.3.2018 14:30
Fyrir og eftir: Fokhelt raðhús í Garðabæ verður að fallegu heimili Sindri Sindrason fór í heimsókn til fjölmiðlakonunnar Haddar Vilhjálmsdóttur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1.3.2018 13:30
Kántrímeistaranum bannað að vinna með manninum sem sló í gegn Kántrísöngvarinn Justin Kilgore flutti lagið Tomorrow í blindu áheyrnaprufunum í The Voice á dögunum og sló algjörlega í gegn. 1.3.2018 11:30
Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. 1.3.2018 10:30
Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. 1.3.2018 09:00
Það er svo erfitt að keppa í tónlist Þau kynntust í Voice-þáttunum en skipa nú sönghópinn Fókus. Góður andi ríkir í hópnum þó að það geti vissulega verið krefjandi að vera hluti af fimm manna hópi þar sem allir gegna svipuðu hlutverki. 1.3.2018 08:00
RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar. 1.3.2018 06:00
Snýst um að hreyfa við fólki Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för 1.3.2018 06:00
Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. 1.3.2018 06:00
Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum. 1.3.2018 06:00
Ellen kom tárvotum Kimmel á óvart Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kemur gestum sínum oft á óvart með hinum og þessum gjöfum þegar þeir mæta í þáttinn til hennar. Jimmy Kimmel, kollegi hennar, var engin undantekning. 28.2.2018 20:30
Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28.2.2018 16:00
Sautján ára snillingur sem dómararnir rifust um Britton Buchanan sló heldur betur í gegn í blindu áheyrnaprufunum í The Voice í Bandaríkjunum á dögunum en hann flutti lagið Trouble með Ray LaMontagne. 28.2.2018 14:30
„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. 28.2.2018 13:30
Kevin Smith spjallar við aðdáendur eftir hjartaáfallið Leikstjórinn vinsæli Kevin Smith fékk mjög alvarlegt hjartaáfall um helgina en hann greinir sjálfur frá því á samfélagsmiðlum. 28.2.2018 12:30
Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28.2.2018 11:30
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28.2.2018 10:37
Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28.2.2018 10:30
Fyrir tuttugu árum var...? Árið 1998 var eitt besta ár allra tíma, segja sumir. Það er að minnsta kosti alltaf gott að missa sig í nostalgíunni og hverfa aftur um eins og ein tuttugu ár, til ársins 1998. 28.2.2018 08:00
Sér ekki eftir því að hafa staðið upp og sagt frá Björk prýðir forsíðu tímaritsins Glamour sem kemur í búðarhillur í dag. Þar ræðir hún um nánast allt milli himins og jarðar, eins og náttúruvernd, frægðina og #metoo-byltinguna sem hún hefur sterkar skoðanir á. 28.2.2018 08:00
Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand er mikil hundakona og á þrjá hvolpa. 27.2.2018 23:48
Frumflutti nýtt lag og plata á leiðinni Helgi Björnsson verður sextugur í sumar og fagnar því með stórtónleikum í Laugardalshöllinni eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. 27.2.2018 17:30
Gerðu upp fokhelt raðhús í Garðabæ á mettíma "Já, ég fékk að ráða öllu í ferlinu og notaði engan hönnuð eða arkitekt,“ segir smekkkonan Hödd Vilhjálmsdóttir sem er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn á Stöð 2 annað kvöld. 27.2.2018 15:45
Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27.2.2018 14:30
Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27.2.2018 13:30
Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. 27.2.2018 12:30
Pissaði inni í lyftu og karma beit hann heldur betur í rassinn Í nútímasamfélagi eru öryggismyndavélar út um allt. 27.2.2018 11:30
Áttan svarar gagnrýni Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018. 27.2.2018 10:30
Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. 27.2.2018 08:00
Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27.2.2018 07:18
Kevin Smith fékk mjög alvarlegt hjartaáfall Leikstjórinn vinsæli Kevin Smith fékk mjög alvarlegt hjartaáfall um helgina en hann greinir sjálfur frá því á samfélagsmiðlum. 26.2.2018 16:00
Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu "Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé.“ 26.2.2018 14:00
Fyrrverandi ráðherra setur „eitt allra glæsilegasta sérbýli landsins“ á sölu Húsið er 473,3 fermetrar að stærð, sex til sjö herbergi staðsett neðst Þingholtunum gegnt Hallargarðinum og með útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. 26.2.2018 13:09
Arndís slær í gegn í Norske Talenter: „Alltaf verið að læra á hljóðfæri eða verið í söng“ „Norske Talenter er norsk útgáfa af America´s Got Talent og það hefur gengið mjög vel.“ 26.2.2018 12:30
Dúett upp á tíu sem gerði allt vitlaust í The Voice Chris James og Holly Ellison tóku lagið I'd Do Anything For Love eftir Meatloaf & Lorraine Crosby í einvígi í bresku útgáfunni af The Voice. 26.2.2018 11:30
„Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26.2.2018 10:30
Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi. 26.2.2018 08:00
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26.2.2018 07:00
Berskjölduð á sviðinu Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival. 26.2.2018 06:00
Klæddist 19.000 króna dragt á brúðkaupsdaginn Leikkonan Emily Ratajkowski kom mörgum á óvænt um helgina þegar hún tilkynnti að hún hefði gifst kærasta sínum til nokkurra vikna, framleiðandanum Sebastian Bear-McClard. 26.2.2018 06:00
Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. 25.2.2018 21:49
Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. 25.2.2018 13:31