Fleiri fréttir Mikilvægt að elta ástríðuna: „Glamúrinn er takmarkaður í byrjun“ Þið hafið kannski séð hana á bak við búðarborð að gera ljúffengar acai skálar á óþægilega miklum hraða, að pressa hlassþungri stöng með lóðum yfir hausinn á sér niðri í Crossfit Reykjavík, jafnvel á Tiktok rúntinum, Instagram eða á YouTube að sýna okkur af hverju þetta hársprey er snilld. 3.4.2022 09:01 Fylltu Hörpu af innfluttum áhorfendum þrjú kvöld í röð Hljómsveitin Umphrey‘s McGee fyllti Eldborgarsal í Hörpu af áhorfendum þrjú kvöld í röð um seinustu helgi. Fæstir hér á landi þekkja hljómsveitina en 1.500 Bandaríkjamenn lögðu leið sína til Íslands til að fylgjast með hljómsveitinni. 2.4.2022 19:11 Fréttakviss vikunnar #62: Tíu spurningar eftir viðburðaríka viku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 2.4.2022 15:00 Rás 2 hljóp apríl með viðtali við sambandsráðgjafa hinsegin gæludýra Þáttastjórnendur Síðdegisútvarpsins á Rás 2 hlupu heldur betur apríl í gær þegar þeir tóku viðtal við sambandsráðgjafann Sigrúnu Jónsdóttur, sem sérhæfir sig í sambandsráðgjöf fyrir eigendur hinsegin dýra. 2.4.2022 13:21 Slátruðu 250 þúsund hreindýrum þegar vírus fannst á svæðinu Ragnari Axelssyni langaði að skrásetja með myndum líf hreindýrahirðingjanna á Síberísku túndrunni, en til þess þurfti hann að ferðast til borgar sem aðeins var hægt að ferðast til ef manni væri boðið þangað. 2.4.2022 12:01 Erfitt að vera ekki á landinu þegar hann lést „Það sem ég mæli með fyrir alla sem þurfa að ganga í gegnum þetta er að tala opinskátt um hlutina,“ segir Katla Njálsdóttir Þórudóttir. Hún missti föður sinn Njál Þórðarson aðeins sextán ára gömul eftir mjög stutta og erfiða baráttu við krabbamein. 2.4.2022 10:00 Hættur í akademíunni eftir löðrunginn Leikarinn Will Smith hefur sagt sig úr bandarísku kvikmyndaakademíunni vegna hegðunar sinnar á óskarverðlaunahátíðinni á dögunum þegar hann löðrungaði grínistann Chris Rock. 1.4.2022 23:39 Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. 1.4.2022 23:01 Opna Sirkus á ný Einn vinsælasti veitingastaður og bar Reykjavíkur til margra ára, Sirkus, hefur snúið aftur eftir fimmtán ára hlé. 1.4.2022 23:01 Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1.4.2022 22:01 Bestu myndir ársins verðlaunaðar og sýndar almenningi Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefst á morgun klukkan 15 á Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsinu. Bestu myndir ársins verða verðlaunaðar. 1.4.2022 20:01 „Þríeykið“ kiknaði undan álagi rétt fyrir meinta afhjúpun Auglýst afhjúpun á styttu af „þríeykinu“ svokallaða í dag reyndist aprílgabb og heppnaðist með ágætum. En undirbúningur á vettvangi gekk ekki þrautalaust fyrir sig, eins og myndband hér neðar í fréttinni sýnir. 1.4.2022 19:29 Fluffy fannst eftir átta mánaða þrotlausa leit: „Hún verður í straffi næstu tvær vikur“ Læðan Fluffy kom í leitirnar í gær eftir að hafa verið týnd í rúma átta mánuði en eigandi hennar gafst aldrei upp á leitinni. Fluffy var í góðu atlæti hjá eldri manni í Elliðaárdalnum þegar hún fannst fyrir tilviljun en eigandi hennar segir að hún fái framvegis ekki að fara út án þess að vera með staðsetningaról. 1.4.2022 18:48 1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. 1.4.2022 17:33 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1.4.2022 16:31 Dynjandi lófaklapp á fyrstu sýningu Skjálfta Íslenska kvikmyndin Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur, sem byggð er á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra skjálfta, var frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í gær. 1.4.2022 14:32 „Með klút um hálsinn því ég var enn með mar eftir hendurnar á honum“ Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður á RÚV, segir að lögreglukona hafi tjáð henni fyrir fjórum árum að árás sem hún hafi orðið fyrir árið 2012 væri álitin tilraun til manndráps í dag. 1.4.2022 14:00 Simmi Vill kátur í Höllinni Það mættu fjölmargir í útgáfuhóf veftímaritsins Höllin mín í Húsgagnahöllinni á dögunum en þar mátti meðal annars sjá Berglindi Hreiðars sem hafði útbúið fallegar og gómsætar kræsingar fyrir gesti og gangandi. 1.4.2022 13:41 Broddi sagði „fréttalestri er lokið“ í síðasta sinn „Það er lítið eftir af þessum fréttatíma og nú skal gott látið heita. Hlustendum er þökkuð samfylgdin,“ sagði Broddi Broddason varafréttastjóri RÚV í lok hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Tíminn var sá síðasti sem Broddi les en hann kveður nú fjölmiðla sökum aldurs eftir 35 ára starf. „Fréttalestri er lokið“ voru lokaorðin venju samkvæmt. 1.4.2022 13:28 „Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“ Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið. 1.4.2022 12:43 „Ég get ekki meir, ég ætla að slökkva“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í gærkvöldi. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. 1.4.2022 12:30 Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1.4.2022 12:21 Eiga von á sjöunda barninu: „Blessun á þessum óvissutímum“ Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Baldwin eiga von á sínu sjöunda barni saman. Þau deildu tíðindunum með fallegu myndbandi á Instagram þar sem mátti sjá foreldrana tilkynna systkinahópnum um nýju viðbótina sem væntanleg er í haust. 1.4.2022 11:31 Seldu í borginni og fluttu alfarið í sumarbústaðinn Lögfræðingurinn Þóra Jónsdóttir og eiginmaður hennar Eggert Þór Jónssson fluttu alfarið í sumarbústaðinn þeirra rétt fyrir utan Reykjavík. 1.4.2022 10:31 Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1.4.2022 09:59 Sjá næstu 50 fréttir
Mikilvægt að elta ástríðuna: „Glamúrinn er takmarkaður í byrjun“ Þið hafið kannski séð hana á bak við búðarborð að gera ljúffengar acai skálar á óþægilega miklum hraða, að pressa hlassþungri stöng með lóðum yfir hausinn á sér niðri í Crossfit Reykjavík, jafnvel á Tiktok rúntinum, Instagram eða á YouTube að sýna okkur af hverju þetta hársprey er snilld. 3.4.2022 09:01
Fylltu Hörpu af innfluttum áhorfendum þrjú kvöld í röð Hljómsveitin Umphrey‘s McGee fyllti Eldborgarsal í Hörpu af áhorfendum þrjú kvöld í röð um seinustu helgi. Fæstir hér á landi þekkja hljómsveitina en 1.500 Bandaríkjamenn lögðu leið sína til Íslands til að fylgjast með hljómsveitinni. 2.4.2022 19:11
Fréttakviss vikunnar #62: Tíu spurningar eftir viðburðaríka viku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 2.4.2022 15:00
Rás 2 hljóp apríl með viðtali við sambandsráðgjafa hinsegin gæludýra Þáttastjórnendur Síðdegisútvarpsins á Rás 2 hlupu heldur betur apríl í gær þegar þeir tóku viðtal við sambandsráðgjafann Sigrúnu Jónsdóttur, sem sérhæfir sig í sambandsráðgjöf fyrir eigendur hinsegin dýra. 2.4.2022 13:21
Slátruðu 250 þúsund hreindýrum þegar vírus fannst á svæðinu Ragnari Axelssyni langaði að skrásetja með myndum líf hreindýrahirðingjanna á Síberísku túndrunni, en til þess þurfti hann að ferðast til borgar sem aðeins var hægt að ferðast til ef manni væri boðið þangað. 2.4.2022 12:01
Erfitt að vera ekki á landinu þegar hann lést „Það sem ég mæli með fyrir alla sem þurfa að ganga í gegnum þetta er að tala opinskátt um hlutina,“ segir Katla Njálsdóttir Þórudóttir. Hún missti föður sinn Njál Þórðarson aðeins sextán ára gömul eftir mjög stutta og erfiða baráttu við krabbamein. 2.4.2022 10:00
Hættur í akademíunni eftir löðrunginn Leikarinn Will Smith hefur sagt sig úr bandarísku kvikmyndaakademíunni vegna hegðunar sinnar á óskarverðlaunahátíðinni á dögunum þegar hann löðrungaði grínistann Chris Rock. 1.4.2022 23:39
Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. 1.4.2022 23:01
Opna Sirkus á ný Einn vinsælasti veitingastaður og bar Reykjavíkur til margra ára, Sirkus, hefur snúið aftur eftir fimmtán ára hlé. 1.4.2022 23:01
Voru á leið í glasafrjóvgun þegar þau fengu óvænt jákvætt óléttupróf Einar og Milla höfðu verið samstarfsfélagar í þónokkur ár þegar ástin kviknaði á milli þeirra. Þau giftu sig í miðjum heimsfaraldri og eiga þau nú von á sínu fyrsta barni saman. Þau tala opinskátt um það að hafa glímt við ófrjósemi, en þau voru á leiðinni í glasafrjóvgun þegar kraftaverkið kom óvænt undir. 1.4.2022 22:01
Bestu myndir ársins verðlaunaðar og sýndar almenningi Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefst á morgun klukkan 15 á Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsinu. Bestu myndir ársins verða verðlaunaðar. 1.4.2022 20:01
„Þríeykið“ kiknaði undan álagi rétt fyrir meinta afhjúpun Auglýst afhjúpun á styttu af „þríeykinu“ svokallaða í dag reyndist aprílgabb og heppnaðist með ágætum. En undirbúningur á vettvangi gekk ekki þrautalaust fyrir sig, eins og myndband hér neðar í fréttinni sýnir. 1.4.2022 19:29
Fluffy fannst eftir átta mánaða þrotlausa leit: „Hún verður í straffi næstu tvær vikur“ Læðan Fluffy kom í leitirnar í gær eftir að hafa verið týnd í rúma átta mánuði en eigandi hennar gafst aldrei upp á leitinni. Fluffy var í góðu atlæti hjá eldri manni í Elliðaárdalnum þegar hún fannst fyrir tilviljun en eigandi hennar segir að hún fái framvegis ekki að fara út án þess að vera með staðsetningaról. 1.4.2022 18:48
1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. 1.4.2022 17:33
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1.4.2022 16:31
Dynjandi lófaklapp á fyrstu sýningu Skjálfta Íslenska kvikmyndin Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur, sem byggð er á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra skjálfta, var frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í gær. 1.4.2022 14:32
„Með klút um hálsinn því ég var enn með mar eftir hendurnar á honum“ Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður á RÚV, segir að lögreglukona hafi tjáð henni fyrir fjórum árum að árás sem hún hafi orðið fyrir árið 2012 væri álitin tilraun til manndráps í dag. 1.4.2022 14:00
Simmi Vill kátur í Höllinni Það mættu fjölmargir í útgáfuhóf veftímaritsins Höllin mín í Húsgagnahöllinni á dögunum en þar mátti meðal annars sjá Berglindi Hreiðars sem hafði útbúið fallegar og gómsætar kræsingar fyrir gesti og gangandi. 1.4.2022 13:41
Broddi sagði „fréttalestri er lokið“ í síðasta sinn „Það er lítið eftir af þessum fréttatíma og nú skal gott látið heita. Hlustendum er þökkuð samfylgdin,“ sagði Broddi Broddason varafréttastjóri RÚV í lok hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Tíminn var sá síðasti sem Broddi les en hann kveður nú fjölmiðla sökum aldurs eftir 35 ára starf. „Fréttalestri er lokið“ voru lokaorðin venju samkvæmt. 1.4.2022 13:28
„Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“ Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið. 1.4.2022 12:43
„Ég get ekki meir, ég ætla að slökkva“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í gærkvöldi. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. 1.4.2022 12:30
Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1.4.2022 12:21
Eiga von á sjöunda barninu: „Blessun á þessum óvissutímum“ Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Baldwin eiga von á sínu sjöunda barni saman. Þau deildu tíðindunum með fallegu myndbandi á Instagram þar sem mátti sjá foreldrana tilkynna systkinahópnum um nýju viðbótina sem væntanleg er í haust. 1.4.2022 11:31
Seldu í borginni og fluttu alfarið í sumarbústaðinn Lögfræðingurinn Þóra Jónsdóttir og eiginmaður hennar Eggert Þór Jónssson fluttu alfarið í sumarbústaðinn þeirra rétt fyrir utan Reykjavík. 1.4.2022 10:31
Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1.4.2022 09:59