Fleiri fréttir

Við höfum nánast ekkert þroskast

Höfundar myndasöguritsins GISP! eru raknaðir úr rotinu og gáfu á dögunum út 11. tölublaðið, sem er það fyrsta í fjögur ár.

Leggur undir sig Gilið

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar tíu sýningar í Listagili og í Flóru í Hafnarstræti á Akureyri í dag. Þetta er fimmtugasta og jafnframt lokasýningin í sýningaröðinni Réttardagur, sem Aðalheiður hefur unnið að undanfarin fimm ár.

Stefán Blóð-Máni

Stefán Máni hlaut í gær glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann í annað sinn.

Geimverurnar lenda á Snæfellsnesi

Geimverulendingin sem aldrei varð á Snæfellsnesi 1993 er til umfjöllunar í leikritinu 21.07, sem frumsýnt verður á Rifi eftir viku.

Taka þátt í Carnegie Art Award

Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að keppa um hin virtu myndlistarverðlaun Carnegie Art Award.

Jafnræði á Grímunni

Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins.

Anarkía í Hamraborg

Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn.

Listaverk eða skemmdarverk?

Náttúruspjöll sem unnin voru í Mývatnssveit virðast vera hluti af verki myndlistarmannsins Julius von Bismarck. Málið vekur upp spurningar um listsköpun. Hvenær verður listaverk skemmdarverk og getur skemmdarverk nokkurn tímann verið listaverk?

Akademía fyrir framúrskarandi nemendur

Alþjóðlega tónlistarakademían eða Harpa International Music Academy verður haldin í fyrsta sinn dagana 9. til 17. júní og hefst með opnunartónleikum í Hörpu á morgun.

Víking Heiðar vantar hundrað taktmæla

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í annað sinn. Listrænn stjórnandi er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem leitar nú logandi ljósi að hundrað gamaldags taktmælum fyrir opnunaratriði hátíðarinnar.

Tíminn í landslaginu

Sýningin Tíminn í landslaginu verður opnuð í Listasafni Árnesinga á morgun.

Magnea tekur við formennsku

Formannskipti urðu á aðalfundi Bandalags þýðenda og túlka í síðustu viku. Sölvi Björn Sigurðsson lét af störfum en við tók Magnea J. Matthíasdóttir. Hún hefur starfað við þýðingar um árabil og er einnig fyrsta konan sem gegnir formennsku í félaginu

Valin á ráðstefnu fyrir nýja rithöfunda

Skáldin Heiðrún Ólafsdóttir og Kjartan Yngvi Björnsson eru á leiðinni á ráðstefnu í Svíþjóð þar sem nýir höfundar frá Norðurlöndunum eru leiddir saman.

Maðurinn sem skapaði myndina af Íslandi

Fyrsta yfirlitssýningin á ljósmyndum Sigfúsar Einarssonar verður opnuð á laugardag. Sama dag kemur út bók um athafnamanninn eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur.

Einvalalið í óperu Gunna Þórðar

Petri Sakari stjórnar óperunni"Ragnheiður“, eftir Gunnar Þórðarson tónskáld og Friðrik Erlingsson rithöfund, sem verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst.

Innvols tíu kvenna

Innvols, safn ljóða og örsagna eftir tíu konur, var meðal verka sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á dögunum.

Mín gæfa að lenda í námi hjá Snæbjörgu

Ingibjörg Guðjónsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2013. Hún fagnar útnefningunni með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. Þar mun hún heiðra Snæbjörgu Snæbjarnardóttur söngkennara, sem verið hefur örlagavaldur í lífi hennar.

Sjá næstu 50 fréttir