Fleiri fréttir

Leiðin frá bernskunni

Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari opnar sýningu í dag í Listamönnum Galleríi. Hún birtir heim sem hann fann er hann beygði út af Reykjanesbraut.

Hví ertu svona heimskur, Tyffi?

Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tyrfingur er 26 ára og algjör spútnikk í íslensku leikhúslífi.

Seremónía í Salnum

Nýtt verk eftir Hauk Tómasson tónskáld verður frumflutt í Salnum á sunnudaginn af Strokkvartettinum Sigga. Una Sveinbjörnsdóttir er ein flytjenda.

Tónlist í bústað Ingólfs

Tónlist sem rekja má aftur til landnáms verður flutt í Landnámssýningunni, Aðalstræti 16, í kvöld af Spilmönnum Ríkínís. Marta Guðrún Halldórsdóttir er ein spilmannanna.

Dansinn er frábær útflutningsvara

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir annað kvöld Þríleik sem samanstendur af dansverkum þriggja kvenna. Ein þeirra er Valgerður Rúnarsdóttir.

Fríar ferðir milli safna

Úr hundrað og sextíu viðburðum er að velja á safnanótt annað kvöld milli klukkan sjö og miðnættis.

Erró fyrir Harro

Harro og Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson opna sýningar á Kjarvalsstöðum á laugardaginn næsta klukkan 16.

Minning um nótt á hráum teknóstað

Stór dagur var hjá Gunnari Andreasi Kristinssyni tónskáldi í gær. Þá voru frumflutt tvö verk eftir hann, hvort á sínum tónleikunum í Hörpu.

Vill brjóta niður staðalímyndir

Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir flutti með fjölskyldu sinni frá Reykjavík til Ísafjarðar fyrir tveimur árum. Þar starfar hún sem verkefna- og rekstrarstjóri menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar og er formaður Femínistafélags Vestfjarða. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland fyrir rúmum áratug og telur réttast að stúlkur fái borgað fyrir þátttöku í slíkri fegurðarsamkeppni.

Kimono-tískusýning á Japanshátíð

Allir eru velkomnir á hina árlegu Japanshátíð sem verður haldin í tíunda sinn á Háskólatorginu í dag. Í fyrsta sinn verður boðið upp á kimono-tískusýningu.

Móðurhlutverkið kemur við sögu

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, 1. febrúar.

Samstarfsverkefni fimm skóla

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, 1. febrúar. Einleikari með sveitinni er Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari.

Einveruskortur einkennir verkin

Akureyrsku listamennirnir Arnar Ómarsson og Hekla Björt Helgudóttir eru gestalistamenn í Árósum í Danmörku og opna þar sýningu annað kvöld.

Þetta er svona gamandrama

Leikritið Óskasteinar eftir Ragnar Bragason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld undir stjórn höfundar. Það er átakaverk með bankaráni, gíslatöku og dramatískum afhjúpunum en gamanið er líka með í för. Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal leikenda.

Fjarskiptin þá og nú

Samgöngusafnið á Skógum hefur sett upp yfirlitssýningu á minjum sem spanna nær 100 ára sögu fjarskipta á Íslandi. Sverrir Magnússon er þar safnstjóri.

Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið

Almenningi gefst kostur á að velja listaverk á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst á morgun. Hún nefnist Þitt er valið. Galdurinn felst í að fara inn á heimasíðurnar hafnarborg.is eða sarpur.is skoða safneignina og senda póst til Hafnarborgar.

Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð

Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki.

Verk úr öllum áttum

Málverk, gjörningur, ljósmyndir og vídeó eru á samsýningunni Outer Place sem erlendir gestalistamenn opna í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í dag klukkan 17.

Myrkir músíkdagar síðan 1980

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Hörpu í kvöld með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg.

Tindabikkjan afhent

Glæpafélag Vestfjarða verður með glæpsamlega samkomu á laugardag.

Úr Maus yfir í eldgamla sálma

Páll Ragnar Pálsson varð doktor í tónsmíðum við tónlistar- og leiklistarakademíuna í Eistlandi 15. þessa mánaðar. Ritgerð hans fjallaði um handrit frá 17. öld með nótum og sálmum séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði sem uppi var á árunum 1560-1627.

Elmar Gilberts í hlutverki Daða

Frumsýning óperunnar Ragnheiðar, eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, er fyrirhuguð í Eldborg 1. mars.

Upphefð að fá að spila með Philip Glass

Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu.

Nálgast Mozart sem vin

Domenico Codispoti spilar á minningartónleikum um Mozart á Kjarvalsstöðum.

Það kvað vera fallegt í Sotsjí

Illugi Jökulsson ergir sig yfir því að íslenskir ráðherrar skuli ætla að heiðra Pútin Rússlandsforseta með því að mæta á Vetrarólympíuleikana hans í Sotsjí. Og komst að því að staðurinn sjálfur á sér sorglega sögu.

Heilinn í Himmler heitir Heydrich

Bókin HHhH er fyrsta bók hins franska Laurent Binet en fyrir hana fékk hann helstu bókmenntaverðlaun Frakka. Sigurður Pálsson skáld hefur þýtt hana.

Gerði styttu af eigin líkama

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona bjó til klassíska höggmynd af líkama sínum og verður hún á sýningu í Nýlistasafninu sem verður opnuð 25 janúar.

Fengu fyrstu verðlaun fyrir hugmyndir sínar

Ritgerðir nemenda Grunnskólans í Hofgarði í Öræfum voru metnar til fyrstu verðlauna af Landsbyggðarvinum. Þær lýstu hugmyndum um nýjungar og framfarir í heimabyggðinni.

Afmæli Verdis endurtekið

Fimm stjarna Verdi-sýning Óp-hópsins og Vonarstrætisleikhússins verður endurtekin í Salnum á morgun, föstudaginn 24. janúar. Þar er efnt til veislu í tilefni af 200 ára afmæli tónskáldsins.

Þetta er lítið og sætt ljóð um vongleði

Anton Helgi Jónsson skáld hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör, í árlegri ljóðasamkeppni Kópavogsbæjar, fyrir ljóð sitt: Horfurnar um miðja vikuna, sem þykir ort af snerpu og þrótti. Verðlaunin voru afhent í Salnum á þriðjudaginn. Um 300 ljóð bárust í keppnina að þessu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir