Fleiri fréttir

Með tvær á topp fimm

Ófeigur Sigurðsson rithöfundur á tvær bækur á lista fimm söluhæstu bóka hjá Eymundsson um þessar mundir.

Hreyfing römmuð með tungumáli

Danshöfundurinn Philipp Gehmacher, upphafsmaður walk+talk, og Grímuverðlaunahöfundarnir Margrét Bjarnadóttir og Erna Ómarsdóttir skapa walk+talk í Borgarleikhúsinu annað kvöld.

Læsi undirstaða margs

Lionshreyfingin stendur fyrir málþingi í Norræna húsinu á morgun um lestrarvanda barna og aðgerðir til að sporna við honum. Guðrún Björt Yngvadóttir veit meira.

Skemmtileg vegferð

Annað atriðið af tveimur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld er frumflutningur Ómars Guðjónssonar og Tómasar R. á glænýju efni.

Gróska sem kemur mörgum á óvart

Stærsta yfirlitssýning á íslenska málverkinu sem hefur verið haldin á landinu var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær.

Fyrst og fremst er ég

Ljósmyndarinn Sigga Ella opnar sýningu í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag.

Spila á básúnu og píanó

Carlos Caro Aguilera básúnuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari spila í Kaldalóni í Hörpu sunnudaginn, 6. febrúar, kl. 16.

Efast um að verða dansandi prestur

Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Alvarlegir atburðir en líka spenna og húmor

Eldbarnið, leikrit fyrir börn og fullorðna, fjallar um flótta og sigra lítillar stúlku á tímum Skaftárelda undir lok 18. aldar. Frumsýnt er í Tjarnarbíói á laugardaginn.

Mamman og börnin sýna saman

Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest.

Ég er fyrir tónlistina og mennskuna

„Það leiðinlegasta í heimi er að ferðast en það skemmtilegasta er að spila fyrir fólk,“ segir kúbverski píanistinn Jorge Luis Prats sem kemur fram á tónleikum í Hörpu á laugardaginn.

Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu

Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið.

Að strauja skyrtu með heitri pönnu

Dagbækur Berts, íslensk náttúra og að strauja hvíta skyrtu með heitri pönnu var á meðal þess sem flaug í gegnum huga verðlaunahafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Safngestum fjölgar ört

Listasafn Íslands í fortíð, nútíð og framtíð er yfirskrift málþings sem efnt er til á laugardaginn í Listasafninu við Fríkirkjuveg. Halldór Björn á von á húsfylli.

Er í raun skíthrædd

Berglind Tómasdóttir flautuleikari verður í Hörpuhorni þegar hátíðin Myrkrir músíkdagar hefst og spilar þar verk sem opnunargestir semja á staðnum.

Leikhúskaffi í Gerðubergi

Aðstandendur sýningarinnar Ofsa mæta á leikhúskaffi í Gerðubergi í kvöld og lýsa ferlinu frá skáldsögu til uppsetningar. Þetta er fyrsta dagskráin af fjórum.

Hinn ímyndaði kafbátur

Pamela De Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands í dag.

Góður kvennabragur yfir hátíðinni í ár

Myrkir músíkdagar verða settir í 35. sinn á fimmtudaginn, á 70. afmælisári Tónskáldafélags Íslands. Kjartan Ólafsson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar.

Bjarnakvöld í Reykholtskirkju

Bjarni Guðráðsson í Nesi rekur sögu tónlistar og hljóðfæra í Reykholtskirkju í Borgarfirði á þriðjudag. Hann starfaði þar lengi sem organisti og söngstjóri.

Alltaf nýtt og nýtt efni

Árlegir Mozart-tónleikar verða á Kjarvalsstöðum á morgun, á fæðingardegi tónskáldsins. Borgin býður.

Fögnum nýju ári með söngaríum og freyðivíni

Slegið verður á létta strengi á nýársgleði sveitarinnar Elektra Ensemble á morgun, sunnudag, á Kjarvalsstöðum. Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur vinsæl lög og óperttuaríur.

Brandararnir fá fólk til þess að hugsa

Frakkarnir Noom Diawara og Medi Sadoun leika í myndinni Ömurlegt brúðkaup sem sýnd er á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þeir eru staddir hér á landi og stefna á að smakka hákarl. Í myndinni er gert stólpagrín að fordómum enda kjósa þeir grín framyfir predikun

Feta í fótspor foreldranna

Hlynur Þorsteinsson, Elísabet Skagfjörð og Eygló Hilmarsdóttir byrja í leiklistarskólanum í haust og eiga það sameiginlegt að vera leikarabörn.

Lífið er kraftaverk

Hættuleg veikindi urðu systrunum Söru og Svanhildi Vilbergsdætrum innblástur að myndlistarsýningunni Stund milli stríða sem verður opnuð í dag í Gerðubergi.

Skrítinn bjór móðins

Höskuldur Sæmundsson er áhugamaður, og í raun sérfræðingur, um bjór. Hann er annar höfundur Bjórbókarinnar auk þess að fræða í Bjórskólanum. Hér ræðir hann um mjöð munkanna.

Myndirnar fjalla um mannleg efni

Franska kvikmyndaveislan er hafin í Háskólabíói. Áhugaverðar myndir eru á boð stólum sem Einar Hermannsson, forseti Alliance Française, kann frá að segja.

Sjá næstu 50 fréttir