Kominn tími á sætara þema Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2015 08:00 Úlfhildur skipuleggur Ljóðaslamm á vegum Borgarbókasafns Reykjavíkur. Vísir/Anton „Það er magnað að sjá hvað ungt fólk er opið og tilbúið til þess að hella sér út í að gera skemmtilega og skrítna hluti. Ekki var ég svona lífleg á þessum aldri,“ segir Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur. Hún er einn skipuleggjenda áttunda Ljóðaslamms Borgarbókasafns Reykjavíkur sem fer fram sjötta febrúar. Á Ljóðaslammi flytur fólk frumsamin ljóð þar sem áherslan er ekki síður lögð á flutninginn en á ljóðið sjálft. „Fyrsta slammið var hið fræga ár 2008 þegar stúlkan sem sigraði söng um verðbréfadrenginn sem var að fara á hausinn. Það var í febrúar, svona skemmtileg forspá, eða kannski ekki skemmtileg en sniðugt hvernig hittist á,“ segir Úlfhildur. Nýtt þema er valið á hverju ári og þemu undanfarinna ára hafa til dæmis verið spenna, hrollur, væmni og bilun. Þemað í ár er sykur. „Ég er myrkraverkamanneskja og hrollvekjuaðdáandi þannig að þemun hafa oft verið svolítið dimm. Fólki fannst nóg um og kominn tími á að prófa eitthvað nýtt, eitthvað aðeins sætara,“ segir Úlfhildur hlæjandi. Skráning er hafin í gegnum netfangið ljodaslamm@borgarbókasafn.is. Sigurvegarar ljóðaslammsins árið 2014 og 2013: Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Það er magnað að sjá hvað ungt fólk er opið og tilbúið til þess að hella sér út í að gera skemmtilega og skrítna hluti. Ekki var ég svona lífleg á þessum aldri,“ segir Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur. Hún er einn skipuleggjenda áttunda Ljóðaslamms Borgarbókasafns Reykjavíkur sem fer fram sjötta febrúar. Á Ljóðaslammi flytur fólk frumsamin ljóð þar sem áherslan er ekki síður lögð á flutninginn en á ljóðið sjálft. „Fyrsta slammið var hið fræga ár 2008 þegar stúlkan sem sigraði söng um verðbréfadrenginn sem var að fara á hausinn. Það var í febrúar, svona skemmtileg forspá, eða kannski ekki skemmtileg en sniðugt hvernig hittist á,“ segir Úlfhildur. Nýtt þema er valið á hverju ári og þemu undanfarinna ára hafa til dæmis verið spenna, hrollur, væmni og bilun. Þemað í ár er sykur. „Ég er myrkraverkamanneskja og hrollvekjuaðdáandi þannig að þemun hafa oft verið svolítið dimm. Fólki fannst nóg um og kominn tími á að prófa eitthvað nýtt, eitthvað aðeins sætara,“ segir Úlfhildur hlæjandi. Skráning er hafin í gegnum netfangið ljodaslamm@borgarbókasafn.is. Sigurvegarar ljóðaslammsins árið 2014 og 2013:
Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira