Fleiri fréttir

Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum

Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma.

Murakami hrifinn af Íslandi

Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni.

Kvenleikinn í listum

Hin fullkomna kvenímynd er efni fyrirlestrar sem Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag.

Spilar á dótapíanó og ber höfuðið hátt

Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari fékk sex tónskáld til þess að semja verk fyrir dótapíanó. Sjálf á hún tvö og er ein mesta áhugakona landsins um hljóðfærið.

Sköpunarkrafturinn og hamingjan

Gunnar Hersveinn rithöfundur og Hrefna Guðmundsdóttir félagssálfræðingur leiða umræður um sköpun og hamingju í Gerðubergi 21. janúar.

Fáum nýja unnendur óperutónlistar

Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar í Hörpu er sérlega aðgengileg fyrir alla áhugasama, segir Antonia Hevesi píanóleikari. Gaman að sjá nýja áhorfendur.

Sögulegt og listrænt

Yfirgefin herstöð í íslensku hrauni birtist mannlaus og framandi í myndum Braga Þórs Jósefssonar sem sýndar eru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Hvar, hver, hvað?

Þjóðminjasafnið kallar eftir aðstoð gesta við að greina myndefni myndasafna.

Tvær konur, tvennir tímar, tvær sýningar

Á morgun verða tvær afar ólíkar en þó skyldar sýningar opnaðar í Hafnarborg sem hefur m.a. verið umbreytt í kvikmyndaver og bíósal á síðustu dögum.

Ætla að koma öllum í gott skap

Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara.

Málaði stundum yfir myndir pabba

Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í ellefta sinn sinn í mars 2015.

Hlýtur styrk upp á 80 milljónir króna

Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Kvikmyndagerðarkonur hafa fengið hlutfallslega fáa styrki.

Ég held mínu striki

Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri.

Dansandi og sveiflukennt

Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór flytja Messías eftir Händel í Hörpu á morgun klukkan 20.

Eins og að koma út úr skápnum í beinni

Leikritið Lísa og Lísa sem sló í gegn á Akureyri í fyrravetur verður sýnt í Tjarnarbíói þrjár næstu helgar. Þar túlka Saga Jónsdóttir og Sunna Borg titilhlutverkin.

Karlmenn og hversdagsleikinn

Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður.

Varð bara ástfangin af útsýninu

Listakonan Michelle Bird opnar sýninguna Litir Borgarness í Safnahúsinu í Borgarnesi næsta laugardag, 10. janúar. Hún heillaðist af staðnum og er sest þar að.

Óskilahundurinn á fjalirnar syðra

Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í sveitinni Hundur í óskilum stíga á Nýja svið Borgarleikhússins á föstudag, 9. janúar, með verk sitt, Öldin okkar.

Ár hinna lúskruðu kvenna

Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu.

Sjá næstu 50 fréttir