Fleiri fréttir

Stærsta áskorun okkar tíma

Michael Nevin skrifar

Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar.

Til hagsbóta fyrir neytendur

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Í kjölfar undirritunar nýs tollasamnings milli Íslands og Evrópusambandsins árið 2015 var fyrirséð að svokallaðir tollkvótar myndu stækka umtalsvert.

Ósýnilega ógnin

Davíð Þorláksson skrifar

Íslensk stjórnvöld eiga hrós skilið fyrir ályktun sína um Filippseyjar.

Hvert er okkar hlutverk?

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni.

Fjórða byltingin

Davíð Stefánsson skrifar

Flestir hafa heyrt af þeim breytingum sem eru í vændum með fjórðu iðnbyltingunni svokölluðu.

Harmleikur með kaffinu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Á sunnudagsmorgun féll ég í þá freistni, klukkan átta að morgni, að kveikja á imbanum og fylgjast með nautahlaupi á San Fermín hátíðinni í Pamplona.

Leikurinn að fjöregginu

Bjarni Brynjólfsson skrifar

Ákafir talsmenn sjókvíaeldis á laxi í fjörðum landsins hafa tíðrætt þann ábata sem sjávarbyggðir á eldissvæðunum geta haft af eldinu svo og þjóðhagslegan ávinning

Vaðlaheiðargöng og gjaldtakan

Karl Ingimarsson skrifar

Frá því að Vaðlaheiðargöng voru opnuð hefur umferðin um Vaðlaheiði aukist um 7,6% m.v. 2018 sem er heldur meira en reiknað var með.

Til hamingju með afmælið, mamma

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Eftir rúman mánuð verð ég jafngamall og þú varst þegar þú greindist fyrst með krabbamein.

Ríkisjarðir

Davíð Stefánsson skrifar

Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, vakti nýlega máls á mikilvægu atriði skynsamlegrar byggðafestu þegar hann hvatti til stórátaks í sölu ríkisjarða.

Lof mér að keyra

Jóhannes Stefánsson og skrifa

Lög um leigubíla eru að fara að breytast.

Áhyggjur bannaðar

Láru G. Sigurðardóttir skrifar

Ég sit undir loftkælingu á Hawaii eyjunni Kauai.

Orkuspá missir marks

Sigurður Hannesson skrifar

Daglegt líf okkar er háð notkun raforku og því mikilvægt að sú grunnstoð sem raforkukerfið er standi traustum fótum og sé áreiðanlegt.

Bakari fyrir smið

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Útlendingamálin eru viðkvæmt umræðuefni. Nóg er að horfa til Norðurlandanna til þess að sjá hvað þessi málaflokkur getur hleypt mikilli hörku í stjórnmálin. Það er því ástæða til að vanda okkur, bæði í stefnumótun í þessum málum og ekki síður í því hvernig við tölum um þau.

Kænn hvati 

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Helsta nýmælið í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna er að þeir sem ljúka prófgráðu innan tilskilins tíma geta fengið námsstyrk sem nemur 30 prósentum af höfuðstól námsláns.

Berir rassar í Tsjernóbíl

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir rúmum tíu árum, í sumarfríi í Sarajevó, rakst ég á undarlegan minjagrip. Ég stóð fyrir utan búð í verslunargötu Sarajevó sem seldi silfur og koparvörur og handlék – að ég hélt – fallega útskorinn málmblómavasa.

Að taka erfiðar ákvarðanir án þess að selja sál sína

Kristín Völundardóttir skrifar

Útlendingastofnun hefur það hlutverk, ásamt fleiri stjórnvöldum, að veita þeim einstaklingum vernd sem á henni þurfa að halda en að sama skapi að synja þeim sem ekki þurfa á henni að halda.

Sálin seld fyrir góð staffapartí

Steinunn Ólína skrifar

Það er sérkennilegt þetta fólk sem vinnur hjá Útlendingastofnun. Hvernig er hægt að vakna á morgnana, bursta tennurnar, kyssa börnin, fara í vinnuna og gerast sálarlaus djöfull?

Þetta reddast

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar Íslendingar líta í eigin barm og gerast gagnrýnir á sjálfa sig (sem er ekki oft) verður okkur tíðrætt um þann þjóðarósið að undirbúa okkur ekki nægilega vel.

Kyrrstaða rofin 

Hörður Ægisson skrifar

Sala Kaupþings á tuttugu prósenta hlut í Arion banka markar tímamót. Í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins er einn af viðskiptabönkunum alfarið kominn úr höndum slitabús eða ríkissjóðs.

Fjölskylduvænni námsaðstoð

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna.

Alfa karlar

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Alfa karldýrið (Alpha Male) er það karldýr eða karlmaður sem fer með völdin. Í dýraríkinu fær Alfa karlinn að makast við þau kvendýr sem hann kærir sig um og hann fer með alræðisvald yfir hópnum. Stöðu sinni heldur hann þangað til einhver annar gerir tilkall til krúnunnar og þá oft með ofbeldi.

Í bílnum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Líflegt mannlíf er í miðbæ Reykjavíkur á hlýjum og fallegum sumardögum eins og nú ríkja. Þannig er miðbærinn fullur af fólki, að stórum hluta erlendum ferðamönnum sem sannarlega eiga sinn þátt í að halda þjóðarbúinu gangandi. Einstaka Íslendingar sjást svo en þeir sitja aðallega í sólinni fyrir utan veitingastaði og virðast ekki hafa áberandi áhuga á að kíkja í verslanir í miðbænum.

Flokkar í nauðum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar sögufrægir stjórnmálaflokkar láta berast út á rangar brautir með afleiðingum sem ná langt út fyrir eigin landamæri er rétt að staldra við. Hverju sætir það að bandaríski Repúblikanaflokkurinn, flokkur Abrahams Lincoln, og brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons­ Churchill, hegða sér nú nánast eins og þeir séu gengnir af göflunum? – hvor með sínu lagi. Hvað kom fyrir?

Rafmagnsskortur og orkustefna

Guðmundur Ingi Ásmundsson skrifar

Öruggt framboð af rafmagni er nauðsynlegt fyrir nútímasamfélög og við verðum sífellt háðari því. Í nýrri skýrslu um afl- og orkujöfnuð fyrir árin 2019-2023 sem við hjá Landsneti gáfum út kemur fram að líkur á rafmagnsskorti á Íslandi á næstu árum eru að aukast talsvert.

Mega börn ekki hafa skoðanir fyrr en þau eru 18 ára?

Hildur Lilja Jónsdóttir og Eiður Axelsson Welding skrifar

Í síðustu viku komu fram sterkar skoðanir á því hvort ungmenni í Vinnuskólanum í Reykjavík ættu að fá fræðslu um umhverfismál í víðum skilningi og um mögulegar leiðir til að koma skoðunum sínum á framfæri.

Ekki gera ekki neitt 

Jóhannes Þ. Skúlason skrifar

Undanfarna áratugi hefur samband afkomu í útflutningsgreinum þjóðarinnar og lífskjara almennings í landinu stimplast rækilega inn í þjóðarsálina, þar sem sveiflur gjaldmiðils og gjöfulleiki auðlindanna hefur ráðið miklu um lífsskilyrðin. Lengi vel var sjávarútvegur nær einráður um þetta sveiflusamband og áhrif hans á efnahagslíf þjóðarinnar réð mestu um ákvarðanir stjórnvalda á hverjum tíma.

Kæri kennari

Bjarni Karlsson skrifar

Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu.

Fótboltastríð

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það er óþarfi að fara mörgum orðum um þá snilld sem kvikmyndin Kona fer í stríð er. Mig langar samt að verja þeim nokkrum á heiti myndarinnar, sem í mínum huga gefur frábær fyrirheit sem myndin stendur síðan fyllilega undir.

Fjármögnum innviðafjárfestingar með grænum skuldabréfum

Andri Guðmundsson og Kristján Guy Burgess skrifar

Nýleg skuldabréfa­útgáfa ríkissjóðs með bestu vöxtum Íslandssögunnar sýnir vel hversu góður árangur hefur náðst á tíu árum við að byggja ríkissjóð upp eftir efnahagshrunið.

Landvernd, höldum staðreyndunum til haga!

Ásgeir Margeirsson skrifar

Í liðnum mánuði skrifaði Tryggvi Felixson, formaður stjórnar Landverndar, grein í Fréttablaðið undir yfirskriftinni "Glæpur gegn náttúru Íslands“. Þar fer hann m.a. yfir rannsóknir á jarðhitasvæðinu í Trölladyngju og notar í skrifum sínum orðfæri eins og "þau miklu og óþörfu landspjöll … án nokkurs ávinnings fyrir samfélagið.“

Óboðleg vinnubrögð

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Forsætisráðherra þarf að taka ákvörðun um það hvort hún muni reiða sig á meingallað mat hæfisnefndarinnar við ráðningu nýs seðlabankastjóra eða ráðast í sjálfstæða rannsókn.

Sleppt og haldið

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Stefnt er að því að Alþingi innleiði reglugerð um bann við mismunun í netviðskiptum innan EES næsta vor. Á mannamáli þýðir það að íslenskir neytendur munu geta keypt vörur á sama verði og aðrir á EES-svæðinu á netinu.

Frelsið er yndislegt en það má alltaf gera betur

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Frelsið er yndislegt. Á Íslandi er gott að búa og hér er frelsi einstaklingsins virt í öllum alþjóðlegum samanburði. En það má svo sannarlega gera betur.

Íslensk list blómstrar í Helsinki

Árni Þór Sigurðsson skrifar

Á hverju ári kynnir fjöldi íslenskra listamanna verk sín erlendis og í mörgum tilvikum taka sendiráð Íslands beinan þátt í undirbúningi sýninga eða kynningu á íslenskri list. Sú starfsemi sendiráðanna er ef til vill ekki vel sýnileg á Íslandi og mætti vel gefa meiri gaum.

Herrar mínir og frúr

Haukur Örn Birgisson skrifar

Nokkur starfsheiti bera merki þess að annað kynið hafi aðallega sinnt störfunum frekar en hitt. Að minnsta kosti í upphafi. Hjúkrunarkona, ljósmóðir, pípulagningamaður, alþingismaður, flugmaður, flugfreyja og sjómaður. Svona mætti lengi telja.

Sjá næstu 50 greinar