Fleiri fréttir Bönnum börnum okkar að ganga Björn Teitsson skrifar Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. 3.2.2020 09:00 Ófullnægðar konur með óþol Arnar Sverrisson skrifar Það er ekki ýkja langt síðan, að kvenfrelsunardeild fréttastofu RÚV, fjölmiðils okkar allra, fann ástæðu til þess að minna landsins börn á það einu sinni sem oftar, að fáar konur að tiltölu sinntu starfi aðalforstjóra stærri fyrirtækja á Íslandi. 3.2.2020 08:00 Jón Alón 03.02.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 3.2.2020 06:00 Feit, heimsk og óhlýðin Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Félagsfræðingurinn Troy Duster hefur sagt að nútíma erfðafræði sé ekkert nema bakdyr að mannkynsbótum. Það kom berlega í ljós á fræðslufundi Íslenskrar Erfðagreiningar 1. febrúar sl. þar sem Kári Stefánsson viðraði kenningar sínar um að feitt fólk væri vitlausara sem skilaði sér síðan í lægra menntunarstigi, lægri tekjum og fleiri börnum sem að lokum mengar genamengið af offitu. 2.2.2020 20:46 Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Sigríður Á. Andersen skrifar Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? 2.2.2020 16:45 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Ole Anton Bieltvedt skrifar Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. 1.2.2020 14:00 Litli Stubbur 01.02.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 1.2.2020 07:00 Undarleg lög um bótagreiðslur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Eva Hauksdóttir skrifar Eva Hauksdóttir telur lögin sem sett voru til að hægt væri að greiða bætur til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum lögfræðilegt fúsk, illa rökstudd og vandræðaleg. 31.1.2020 17:00 Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta í húsnæðismálum Eyrún Baldursdóttir skrifar Húsnæðismál hafa lengi verið eitt stærsta baráttumál stúdenta. 31.1.2020 14:00 Kjör, völd og (van)virðing Drífa Snædal skrifar Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. 31.1.2020 13:00 Fjarðabyggð – Öflugt fjölskyldusamfélag Karl Óttar Pétursson skrifar Fjarðabyggð er það sveitarfélag sem austast liggur á landinu og það fjölmennasta á Austurlandi, með rúmlega 5.000 íbúa. 31.1.2020 09:00 Framkvæmdastjóri á rangri hillu? Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritar harðorðan pistil um kröfur láglaunafólks hjá Reykjavíkurborg í fylgirit Fréttablaðins, Markaðinn, í gær 29. janúar. 30.1.2020 13:00 Strákarnir sem vita alltaf best! Flosi Eiríksson skrifar Það er eitt af einkennunum á umræðu um þjóðfélagsmál í samfélaginu hvernig ákveðin tegund af „hægri strákum“ hefur alltaf, að eigin mati, fram að færa því sem næst óhrekjanleg rök. 30.1.2020 12:00 Hver er framtíð íslenskra sjónvarpsstöðva og streymisveitna? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Árið 2008 lét Jim Keyes forstjóri myndbandaleigunnar Blockbuster í Bandaríkjunum hafa það eftir sér að Netflix væri ekki einu sinni á radar fyrirtækisins sem hugsanlegur samkeppnisaðili. 30.1.2020 11:00 Súrefnisskortur í atvinnulífinu Þorsteinn Víglundsson skrifar Rúmlega átta þúsund manns voru atvinnulaus í desember. Fjöldi fólks án atvinnu hefur tvöfaldast á rétt rúmu ári og hafa ekki verið fleiri síðan 2013. 30.1.2020 10:30 Rauða krossinn þinn vantar þig Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi er grasrótarhreyfing sem er borin upp á sjálfboðaliðum og er sjálfstæð í störfum sínum. 30.1.2020 10:00 Á eftir einum höfrungi kemur annar Konráð S. Guðjónsson skrifar Höfrungar eru einstaklega fallegar og tignarlegar skepnur sem mikið sjónarspil er að fylgjast með úti í náttúrunni. 30.1.2020 09:30 Opið bréf til forstjóra Lyfjastofnunar Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Í tæpan áratug hafa til þess bær yfirvöld unnið að leiðum til að hefta aðgengi fíkla að eftirritunarskyldum lyfjum. Margt hefur verið til góðs, s.s. innleiðing rafrænna lyfseðla og miðlæg skráning lyfjanotkunar. Því má sannarlega fagna. 30.1.2020 09:00 Vinnum saman að betri heimi Hrönn Ingólfsdóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum á mörgum sviðum og það dynja á okkur fréttir af loftslagsvá og misrétti í heiminum. 30.1.2020 08:00 Hverju myndir þú sjá eftir í lífinu? Bergsveinn Ólafsson skrifar Fráfall Kobe Bryant lét mig hugsa um dauðann, sem hræðir marga. Hvort sem við hugsum um hann eða ekki þá er hann alltaf að birtast okkur í fréttum, sögum um líf annarra, áhyggjum varðandi okkar heilsu, athyglinni okkar í umferðinni eða þegar við eigum afmæli. 29.1.2020 17:47 Fólk geti slitið hjónabandi með jafn einföldum hætti og stofnað til Andrés Ingi Jónsson skrifar Fólk á að geta slitið hjónabandi með jafn einföldum hætti og það getur stofnað til þess. Þess vegna mælti ég fyrir frumvarpi um breytta tilhögun hjúskaparlaga í gær. 29.1.2020 14:00 Hugsanleg lausn á vanda sandsöfnunar við og í Landeyjarhöfn Jón Sveinsson skrifar Tillaga mín byggir á þeim forsendum að vandinn stafi tvíþætt af sandi og ösku sem berst með Markarfljóti niður til sjávar þar sem annarsvegar sjávarföll og hins vegar hegðun sjávar bera þessi efni inn í höfnina. 29.1.2020 13:30 Jón Alón 29.01.19 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 29.1.2020 09:00 Lenging fæðingarorlofs gagnast öllum Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna. 29.1.2020 09:00 Ungt fólk velur fyrirtæki sem sýna ábyrgð í verki Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Fyrirtækjum ber siðferðileg skylda til að leggja sitt af mörkum til þess að sporna gegn skaðlegum umhverfisáhrifum, styðja við starfsfólk sitt og sýna siðferðilega verjanlega viðskiptahætti. 29.1.2020 07:30 Amma norn Rannveig Ernudóttir skrifar Mamma mín var einstök kona, á svo marga vegu. Hún hafði ýmsa bresti, eins og margt samferðafólk okkar. Þeir gátu verið henni og okkur ástvinum hennar mjög íþyngjandi. Hún barðist við fíkn allt sitt líf en rótin að þeirri baráttu var þunglyndi sem oft á tíðum gat verið lamandi bæði henni og okkur á heimilinu. 28.1.2020 18:30 Opið bréf til félagsmálaráðherra og ríkistjórnar Íslands: 5 milljarða umboðsmaður Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Umboðsmaður skuldara hefur fengið 5 milljarða í fjárveitingar frá stofnun embættisins árið 2010 samkvæmt svörum Félagsmálaráðuneytisins um mitt síðasta ár vegna fyrirspurnar á Alþingi. 28.1.2020 15:30 Tvær litlar spurningar til þingmanna Þröstur Friðfinnsson skrifar Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi. 28.1.2020 12:00 Er eitthvað að fela? Sara Dögg Svanhildardóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þegar starfað er í stjórnmálum skiptir miklu máli að taka hlutverk sitt alvarlega. Ekki síst til að ýta undir nauðsynlegt traust og langþráð gegnsæi í íslenskri stjórnsýslu. 28.1.2020 11:00 Eigum við í alvöru að vera stolt? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Hagsmunabarátta er oft litin hornauga, kölluð lobbíismi og baráttumenn sakaðir um að hagræða gögnum sér í vil. Vel getur verið að það eigi við í einhverjum tilvikum. 28.1.2020 09:00 3.650 prósenta hækkun á kolefnissköttum nauðsynleg Ásdís Nína Magnúsdóttir skrifar Kolefnisjöfnun er mikilvæg forsenda þess að markmið Parísarsáttmálans náist, hins vegar kemur hún ekki í staðinn fyrir að dregið sé úr losun. 28.1.2020 07:30 Hornsteinn lýðræðis - Nokkur orð um lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga Bragi Þór Thoroddsen skrifar Eftirfarandi er stutt samantekt um stjórnskipulega og lagalega stöðu fámennra sveitarfélaga. 27.1.2020 11:30 Hvaða þýðingu hefur helförin fyrir okkur? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Alþjóðlegi minningardagurinn um helförina var stofnsettur af Sameinuðu þjóðunum árið 2005. 27.1.2020 10:30 FOKK Jú ALLIR... Sigríður Karlsdóttir skrifar ...sagði 14 ára nemandi minn einu sinni. Hann var kominn með nóg. Nóg af skólanum, kennurum, samnemendum sínum og nóg af sjálfum sér. 27.1.2020 09:00 Hugprúðasta hlínin í Hollývúdd, rauða pillan og Stóra-Rauðka Arnar Sverrisson skrifar Árið 1999 var frumsýnd kvikmyndin, Matrix, vísindaskáldskapur, sem leikstýrt var af systrunum Lana (Laurence) Waschowski og Lilly (Andrew Paul) Waschowski. 27.1.2020 08:00 Níu ungar konur og sjálfbærnisráðstefnan Karen Björk Eyþórsdóttir skrifar Ég hafði aldrei hugsað neitt mikið út í það hvað maður getur haft mikil áhrif sem starfsmaður fyrirtækis fyrr en síðasta sumar. 27.1.2020 07:00 Jón Alón 27.01.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 27.1.2020 06:00 Heiðursmaðurinn sem kom Íslandi á heimskortið Hrafn Jökulsson skrifar Hrafn Jökulsson skrifar um Friðrik Ólafsson 85 ára gamlan. 26.1.2020 11:49 Aprílgabbi frestað Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl. 25.1.2020 09:00 Höfnum stríði við Íran Guttormur Þorsteinsson skrifar Laugardagurinn 25. janúar er helgaður alþjóðlegum mótmælum gegn stríði við Íran. 25.1.2020 08:00 Litli Stubbur 25.01.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 25.1.2020 07:00 Að ferðast í hinum ýmsu víddum alheims Matthildur Björnsdóttir skrifar Við ferðumst í raun öll í hinum ýmsu ósýnilegu víddum alheims hvort sem allir séu meðvitaðir um það eða ekki. 24.1.2020 21:00 Framkvæmdin var byggð á sandi Hópur bæjarfulltrúa Viðreisnar skrifar Bæjarfulltrúar Viðreisnar á höfuðborgarsvæðinu lögðu til á haustmánuðum að skipuð yrði neyðarstjórn sem færi með stjórn Sorpu eftir að í ljós kom að kostnaður við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar var verulega vanáætlaður, mistök sem kosta skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. 24.1.2020 16:45 Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum Drífa Snædal skrifar Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. 24.1.2020 14:30 Aprílgabbi frestað Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl. 24.1.2020 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Bönnum börnum okkar að ganga Björn Teitsson skrifar Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. 3.2.2020 09:00
Ófullnægðar konur með óþol Arnar Sverrisson skrifar Það er ekki ýkja langt síðan, að kvenfrelsunardeild fréttastofu RÚV, fjölmiðils okkar allra, fann ástæðu til þess að minna landsins börn á það einu sinni sem oftar, að fáar konur að tiltölu sinntu starfi aðalforstjóra stærri fyrirtækja á Íslandi. 3.2.2020 08:00
Feit, heimsk og óhlýðin Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Félagsfræðingurinn Troy Duster hefur sagt að nútíma erfðafræði sé ekkert nema bakdyr að mannkynsbótum. Það kom berlega í ljós á fræðslufundi Íslenskrar Erfðagreiningar 1. febrúar sl. þar sem Kári Stefánsson viðraði kenningar sínar um að feitt fólk væri vitlausara sem skilaði sér síðan í lægra menntunarstigi, lægri tekjum og fleiri börnum sem að lokum mengar genamengið af offitu. 2.2.2020 20:46
Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Sigríður Á. Andersen skrifar Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? 2.2.2020 16:45
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Ole Anton Bieltvedt skrifar Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. 1.2.2020 14:00
Undarleg lög um bótagreiðslur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Eva Hauksdóttir skrifar Eva Hauksdóttir telur lögin sem sett voru til að hægt væri að greiða bætur til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum lögfræðilegt fúsk, illa rökstudd og vandræðaleg. 31.1.2020 17:00
Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta í húsnæðismálum Eyrún Baldursdóttir skrifar Húsnæðismál hafa lengi verið eitt stærsta baráttumál stúdenta. 31.1.2020 14:00
Kjör, völd og (van)virðing Drífa Snædal skrifar Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. 31.1.2020 13:00
Fjarðabyggð – Öflugt fjölskyldusamfélag Karl Óttar Pétursson skrifar Fjarðabyggð er það sveitarfélag sem austast liggur á landinu og það fjölmennasta á Austurlandi, með rúmlega 5.000 íbúa. 31.1.2020 09:00
Framkvæmdastjóri á rangri hillu? Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritar harðorðan pistil um kröfur láglaunafólks hjá Reykjavíkurborg í fylgirit Fréttablaðins, Markaðinn, í gær 29. janúar. 30.1.2020 13:00
Strákarnir sem vita alltaf best! Flosi Eiríksson skrifar Það er eitt af einkennunum á umræðu um þjóðfélagsmál í samfélaginu hvernig ákveðin tegund af „hægri strákum“ hefur alltaf, að eigin mati, fram að færa því sem næst óhrekjanleg rök. 30.1.2020 12:00
Hver er framtíð íslenskra sjónvarpsstöðva og streymisveitna? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Árið 2008 lét Jim Keyes forstjóri myndbandaleigunnar Blockbuster í Bandaríkjunum hafa það eftir sér að Netflix væri ekki einu sinni á radar fyrirtækisins sem hugsanlegur samkeppnisaðili. 30.1.2020 11:00
Súrefnisskortur í atvinnulífinu Þorsteinn Víglundsson skrifar Rúmlega átta þúsund manns voru atvinnulaus í desember. Fjöldi fólks án atvinnu hefur tvöfaldast á rétt rúmu ári og hafa ekki verið fleiri síðan 2013. 30.1.2020 10:30
Rauða krossinn þinn vantar þig Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi er grasrótarhreyfing sem er borin upp á sjálfboðaliðum og er sjálfstæð í störfum sínum. 30.1.2020 10:00
Á eftir einum höfrungi kemur annar Konráð S. Guðjónsson skrifar Höfrungar eru einstaklega fallegar og tignarlegar skepnur sem mikið sjónarspil er að fylgjast með úti í náttúrunni. 30.1.2020 09:30
Opið bréf til forstjóra Lyfjastofnunar Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Í tæpan áratug hafa til þess bær yfirvöld unnið að leiðum til að hefta aðgengi fíkla að eftirritunarskyldum lyfjum. Margt hefur verið til góðs, s.s. innleiðing rafrænna lyfseðla og miðlæg skráning lyfjanotkunar. Því má sannarlega fagna. 30.1.2020 09:00
Vinnum saman að betri heimi Hrönn Ingólfsdóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum á mörgum sviðum og það dynja á okkur fréttir af loftslagsvá og misrétti í heiminum. 30.1.2020 08:00
Hverju myndir þú sjá eftir í lífinu? Bergsveinn Ólafsson skrifar Fráfall Kobe Bryant lét mig hugsa um dauðann, sem hræðir marga. Hvort sem við hugsum um hann eða ekki þá er hann alltaf að birtast okkur í fréttum, sögum um líf annarra, áhyggjum varðandi okkar heilsu, athyglinni okkar í umferðinni eða þegar við eigum afmæli. 29.1.2020 17:47
Fólk geti slitið hjónabandi með jafn einföldum hætti og stofnað til Andrés Ingi Jónsson skrifar Fólk á að geta slitið hjónabandi með jafn einföldum hætti og það getur stofnað til þess. Þess vegna mælti ég fyrir frumvarpi um breytta tilhögun hjúskaparlaga í gær. 29.1.2020 14:00
Hugsanleg lausn á vanda sandsöfnunar við og í Landeyjarhöfn Jón Sveinsson skrifar Tillaga mín byggir á þeim forsendum að vandinn stafi tvíþætt af sandi og ösku sem berst með Markarfljóti niður til sjávar þar sem annarsvegar sjávarföll og hins vegar hegðun sjávar bera þessi efni inn í höfnina. 29.1.2020 13:30
Lenging fæðingarorlofs gagnast öllum Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna. 29.1.2020 09:00
Ungt fólk velur fyrirtæki sem sýna ábyrgð í verki Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Fyrirtækjum ber siðferðileg skylda til að leggja sitt af mörkum til þess að sporna gegn skaðlegum umhverfisáhrifum, styðja við starfsfólk sitt og sýna siðferðilega verjanlega viðskiptahætti. 29.1.2020 07:30
Amma norn Rannveig Ernudóttir skrifar Mamma mín var einstök kona, á svo marga vegu. Hún hafði ýmsa bresti, eins og margt samferðafólk okkar. Þeir gátu verið henni og okkur ástvinum hennar mjög íþyngjandi. Hún barðist við fíkn allt sitt líf en rótin að þeirri baráttu var þunglyndi sem oft á tíðum gat verið lamandi bæði henni og okkur á heimilinu. 28.1.2020 18:30
Opið bréf til félagsmálaráðherra og ríkistjórnar Íslands: 5 milljarða umboðsmaður Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Umboðsmaður skuldara hefur fengið 5 milljarða í fjárveitingar frá stofnun embættisins árið 2010 samkvæmt svörum Félagsmálaráðuneytisins um mitt síðasta ár vegna fyrirspurnar á Alþingi. 28.1.2020 15:30
Tvær litlar spurningar til þingmanna Þröstur Friðfinnsson skrifar Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi. 28.1.2020 12:00
Er eitthvað að fela? Sara Dögg Svanhildardóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þegar starfað er í stjórnmálum skiptir miklu máli að taka hlutverk sitt alvarlega. Ekki síst til að ýta undir nauðsynlegt traust og langþráð gegnsæi í íslenskri stjórnsýslu. 28.1.2020 11:00
Eigum við í alvöru að vera stolt? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Hagsmunabarátta er oft litin hornauga, kölluð lobbíismi og baráttumenn sakaðir um að hagræða gögnum sér í vil. Vel getur verið að það eigi við í einhverjum tilvikum. 28.1.2020 09:00
3.650 prósenta hækkun á kolefnissköttum nauðsynleg Ásdís Nína Magnúsdóttir skrifar Kolefnisjöfnun er mikilvæg forsenda þess að markmið Parísarsáttmálans náist, hins vegar kemur hún ekki í staðinn fyrir að dregið sé úr losun. 28.1.2020 07:30
Hornsteinn lýðræðis - Nokkur orð um lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga Bragi Þór Thoroddsen skrifar Eftirfarandi er stutt samantekt um stjórnskipulega og lagalega stöðu fámennra sveitarfélaga. 27.1.2020 11:30
Hvaða þýðingu hefur helförin fyrir okkur? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Alþjóðlegi minningardagurinn um helförina var stofnsettur af Sameinuðu þjóðunum árið 2005. 27.1.2020 10:30
FOKK Jú ALLIR... Sigríður Karlsdóttir skrifar ...sagði 14 ára nemandi minn einu sinni. Hann var kominn með nóg. Nóg af skólanum, kennurum, samnemendum sínum og nóg af sjálfum sér. 27.1.2020 09:00
Hugprúðasta hlínin í Hollývúdd, rauða pillan og Stóra-Rauðka Arnar Sverrisson skrifar Árið 1999 var frumsýnd kvikmyndin, Matrix, vísindaskáldskapur, sem leikstýrt var af systrunum Lana (Laurence) Waschowski og Lilly (Andrew Paul) Waschowski. 27.1.2020 08:00
Níu ungar konur og sjálfbærnisráðstefnan Karen Björk Eyþórsdóttir skrifar Ég hafði aldrei hugsað neitt mikið út í það hvað maður getur haft mikil áhrif sem starfsmaður fyrirtækis fyrr en síðasta sumar. 27.1.2020 07:00
Heiðursmaðurinn sem kom Íslandi á heimskortið Hrafn Jökulsson skrifar Hrafn Jökulsson skrifar um Friðrik Ólafsson 85 ára gamlan. 26.1.2020 11:49
Aprílgabbi frestað Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl. 25.1.2020 09:00
Höfnum stríði við Íran Guttormur Þorsteinsson skrifar Laugardagurinn 25. janúar er helgaður alþjóðlegum mótmælum gegn stríði við Íran. 25.1.2020 08:00
Að ferðast í hinum ýmsu víddum alheims Matthildur Björnsdóttir skrifar Við ferðumst í raun öll í hinum ýmsu ósýnilegu víddum alheims hvort sem allir séu meðvitaðir um það eða ekki. 24.1.2020 21:00
Framkvæmdin var byggð á sandi Hópur bæjarfulltrúa Viðreisnar skrifar Bæjarfulltrúar Viðreisnar á höfuðborgarsvæðinu lögðu til á haustmánuðum að skipuð yrði neyðarstjórn sem færi með stjórn Sorpu eftir að í ljós kom að kostnaður við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar var verulega vanáætlaður, mistök sem kosta skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. 24.1.2020 16:45
Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum Drífa Snædal skrifar Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. 24.1.2020 14:30
Aprílgabbi frestað Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl. 24.1.2020 09:00