Fleiri fréttir Kona eins og Erla Bolladóttir Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar Ég hef heyrt um konur eins og mig. 13.10.2022 08:01 Handhafi staðreynda í útlendingamálum? Helgi Áss Grétarsson skrifar „Við öll eigum rétt á okkar eigin skoðunum, en ekki okkar eigin staðreyndum“, er lausleg þýðing á kunnu orðatiltæki í bandarískum stjórnmálum. 13.10.2022 07:30 Vanfjármagnað geðheilbrigðiskerfi og afleiðingar þess Grímur Atlason skrifar Landssamtökin Geðhjálp hafa um langt árabil bent á þá staðreynd að geðheilbrigðiskerfið er vanfjármagnað. Samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðiskerfið, sem kom út í vor, þá eru fjárframlög til málaflokksins tæplega 5% af heildarfjárframlögum til heilbrigðismála. Á sama tíma er áætlað umfang geðheilbrigðismála af heildinni í kringum 25%. Í samantekt frá árunum 2007 til 2009 var framlag til geðheilbrigðismála áætlað í kringum 8%. 13.10.2022 07:01 Á að bíta barn sem bítur? Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Fréttaflutningur af alvarlegum ofbeldisbrotum á Íslandi hefur verið svo hávær að undanförnu að fólk er farið að spyrja hvort ofbeldisbrotum sé að fjölga. Svarið við þeirri spurningu er því miður einfalt: já. 12.10.2022 17:30 Barnasáttmálinn er ekki bara fyrir börn Sigyn Blöndal skrifar Öll eigum við mannréttindi. Þetta vitum við. Mannréttindi tryggja okkur jafnrétti og virðingu, vernd gegn ofbeldi, þau vinna gegn vanþekkingu og hatri og varðveita rétt okkar til þátttöku, rétt okkar til að stunda vinnu, fela í sér virðingu fyrir öðru fólki og okkur sjálfum 12.10.2022 14:00 Má ég vera feitur? Sveinn Waage skrifar Ef það er einhver aðkallandi umræða sem erfitt reynist að tækla þá er það slagurinn um offituna. 12.10.2022 12:31 Viltu segja nafnið á eldfjallinu sem gaus 2010? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þessari spurningu er ég oft beðin að svara í starfi mínu sem landvörður. Og ýmsum fleiri spurningum sem snúa að framburði íslenskunnar, orðum í málinu og nafnavenjum svo eitthvað sé nefnt. 12.10.2022 12:00 Eldri júdóiðkendur forðist hættulegar hengingaræfingar Hermann Valsson skrifar Eins og fram kom í viðtali Morgunblaðsins við mig í byrjun febrúar sl. fékk ég heilablóðfall og slagæð í hálsi skaðaðist verulega eftir endurteknar hengingaræfingar á tækniæfingu með júdódeild Ármanns, sem ég hafði æft með í rúm tuttugu ár. 12.10.2022 11:32 Ekki sprengja börn! Ellen Calmon skrifar Barnaheill fordæma árásir sem bitna á börnum. Sprengjum hefur rignt yfir Kyiv, höfuðborg Úkraínu, síðustu daga. Þar á meðal lenti ein sprenging á leikvelli sem er um einum kílómeter frá skrifstofu Barnaheilla - Save the Children Í Úkraínu. „Við fundum jörðina skjálfa,“ sagði starfsmaður Barnaheilla í Úkraínu. 12.10.2022 11:01 Við höfum val og vald Hrefna Rós Sætran skrifar Fyrir fáeinum dögum birtist frétt af því að dreifingarfyrirtækin Norðanfiskur og Fisherman hefðu verið skikkuð til að fjarlægja af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“. 12.10.2022 10:30 Beinum kröftum okkar á réttan stað Kristín Linda Árnadóttir og Jóna Bjarnadóttir skrifa Tímarnir hafa breyst. Núna er sama hvort viðmælandinn starfar hjá einka- eða ríkisfyrirtæki eða er við stjórnvölinn hjá félagasamtökum eða á þjóðarskútunni. Öll eiga það sameiginlegt að vilja leggja hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvandanum. Þau gera það á eigin vinnustað og í einkalífinu en ekki síst með því að stuðla að samstarfi fjölda aðila alls staðar í samfélaginu. 12.10.2022 10:01 Ólafur Stephensen og Kaupfélag Skagfirðinga Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, Ólafur Stephensen, segist vera hættur að versla við fyrirtæki í eigu Kaupfélags Skagfirðinga. Ástæðan að sögn er sú að einn starfsmaður Kaupfélagsins er heiðurskonsúll/ræðismaður Rússlands á Íslandi. 12.10.2022 09:30 Nöktu föt keisarans og skæri demanturinn Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Verkalýðshreyfingin er að berjast á mörgum vígstöðum þessa dagana og eins og áður þá sendi ég á þau orkuknús og óska þeim alls hið besta. Þau mega alveg fá að vita að það er fólk í samfélaginu sem stendur með þeim svo ef þú lesandi góður ert sammála mér, ekki hika við að senda á þau fallegar kveðjur og orkuknús. 12.10.2022 09:01 Eitt mesta uppbyggingarskeið seinni tíma er hafið í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Fyrir kosningarnar í vor var mörgum tíðrætt um þá fólksfækkun sem hafði orðið í Hafnarfirði á Covid tímum. Þá fækkaði íbúum og að hluta mátti rekja það til erlendra verkamanna sem fengu ekki vinnu og þurftu að flytja frá bænum. 12.10.2022 08:31 Tölum út frá staðreyndum Helga Vala Helgadóttir skrifar Síðustu vikur hefur mikið verið fjallað um svokallaðan flóttamannavanda í íslensku samfélagi. Ýmsu hefur verið haldið fram, því miður ekki alltaf út frá staðreyndum og því er nauðsynlegt að draga fram nokkrar staðreyndir sem fengnar eru frá alþjóðlegum stofnunum og íslenskum stjórnvöldum. 12.10.2022 08:00 Almenningssamgöngur eru lífæð til framtíðar fyrir samfélagið allt Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Betri almenningssamgöngur er eitt af stóru sameiginlegu verkefnum ríkis og sveitarfélaga. Borgarlínan er handan við hornið og verkefnið farið að raungerast í ýmsum framkvæmdum sem hafnar eru sem tilheyra verkefninu Betri samgöngur. 12.10.2022 07:31 Sveltistefna Guðbrandur Einarsson skrifar Að skoða framlög til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er sorglegt og ekki er hægt að lesa út úr því annað en að ólin sé svo hert að það bitnar verulega á íbúum svæðisins, og hafi gert um langt árabil. Samantekt Deloitte staðfestir þetta. Þegar fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja eru skoðaðar kemur í ljós að þær hafa hækkað um 10% frá árinu 2008 til 2022. Séu þessi framlög skoðuð miðað við fjölda íbúa kemur hins vegar í ljós að framlögin hafa lækkað um 22%. 12.10.2022 07:00 Til eru vítin að varast Daníel Einarsson skrifar Talið er að um 1500 leigubifreiðastjórar frá að minnsta kosti tuttugu Evrópuríkjum hafi tekið þátt í fjöldafundum í Brussel hinn 8. september sl. þar sem mótmælt var afregluvæðingu leigubifreiðaaksturs og þjónkun evrópskra valdhafa við ameríska stórfyrirtækið Uber 11.10.2022 20:00 Hugmyndahatturinn: Skapandi samstarf grunnskóla og safna Jóhanna Bergmann skrifar Kæri grunnskólakennari; hefur þig ekki lengi langað til að nýta söfnin betur i kennslu nemenda þinna? 11.10.2022 17:01 Börn eru að kalla eftir hjálp Sigurður Sigurðsson og Eyrún Eva Haraldsdóttir skrifa Mörgum brá við umfjöllun í Kastljósi í gær þar sem heyra mátti upptöku af skilaboðum þar sem börn voru að áreita einstakling fyrir að vera hinsegin. Svívirðingarnar og rangfærslurnar sem börnin létu hafa eftir sér á upptökunni voru átakanlegar. Margir halda eflaust að svona skilaboð séu undantekningar, en svo er ekki. Ljót skilaboð, áreiti og skammir eru hluti af daglegu lífi margra barna og mörg upplifa að þau geti ekki leitað til neins eftir hjálp. 11.10.2022 16:00 Ekki þurfti lengi að bíða þess að við Háskólann á Akureyri færi fram doktorsvörn Eyjólfur Guðmundsson skrifar Heimild til doktorsnáms skiptir sköpum fyrir sjálfstæðan háskóla. Með doktorsnámi er tryggt að nám og rannsóknir eru stundaðar jöfnum höndum við Háskólann á Akureyri og að háskólinn getur sérhæft sig enn frekar til að verða uppspretta þekkingar fyrir landið allt – en ekki síst fyrir landsvæði utan höfuðborgarinnar. 11.10.2022 11:01 Hraðari málsmeðferð og einfaldara regluverk á byggingamarkaði er lykilatriði Jón Ingi Hákonarson skrifar Stóra verkefni íslensks efnahagslífs og stjórnmála næstu ár verður að koma húsnæðismarkaðnum í jafnvægi. Byggingastarfsemi er stór hluti efnahagslífsins og nam um 9% vergrar landsframleiðslu fyrir Covid og um 8% vinnuafls. Í tímans rás hefur húsnæðismarkaðurinn sveiflast mikið, mun meira en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. 11.10.2022 10:31 Greiða 107 milljónir úr eigin vasa Lilja Guðmundsdóttir skrifar Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? 11.10.2022 08:31 Hvar er afreksíþróttastefnan? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Íslenskt afreksíþróttafólk hefur síðastliðinn áratug reglulega vakið athygli á slæmri fjárhags- og réttindastöðu sinni. Íþróttafólkið sem fyllir okkur stolti á alþjóðavettvangi býr við tekjuóöryggi og á nær engan rétt í kerfinu, til aðgangs að sjúkrasjóðum, fæðingarorlofs, lífeyrisréttinda eða annars stuðnings sem launafólk álítur sjálfgefinn. Íþróttahreyfingarnar hafa líka jafn lengi kallað eftir heildstæðri stefnu í málaflokknum. 11.10.2022 08:00 Ánetjaðist saumaklúbb og kerlingum Berglind Hilmarsdóttir skrifar Í einlægu viðtali fyrir stuttu viðurkenndi leikmaður íþróttafélagsins Gauka að hafa ánetjast saumaklúbb, varð altekinn fíkn sem dró hann að glaðlegum hlátri, sögum af barnauppeldi, heilsu og heimsmálum. Hann tók þátt í ýmis konar atferli eins og stofnun gönguhóps og utanlandsferð. 11.10.2022 07:30 Fyrir hverja eru Betri samgöngur? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í liðinni viku funduðum við þingmenn á höfuðborgarsvæðinu með Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Á dagskrá voru m.a. samgöngumál, enda ofarlega í hugum íbúa svæðisins sem sitja fastir í umferð alla daga. Við fengum kynningu frá Betri samgöngum og skiptumst svo á skoðunum um verkefnin framundan. Í kynningunni var að finna þekkta mynd af bílaröð frá austri til vesturs að morgni dags. Mynd sem við íbúar austurhlutans þekkjum vel af eigin raun. 11.10.2022 07:01 „Bréf til Láru“ Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Orðið „fáviti“ hefur löngum verið til í íslensku og notað við ýmsar aðstæður og líklega haft margs konar merkingar. Orðið fannst til að mynda víða í íslenskum lögum allt fram til ársins 2015. Í máli okkar, og jafnvel í lögum, hafa verið ýmis hugtök verið notuð til að lýst því sem sumir myndu kalla hálfvita, fífl, skíthæla og þaðan af verra. 10.10.2022 11:31 Fundurinn hjá SAF og álagið Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Fyrir stuttu síðan var haldinn Ferðaþjónustudagurinn hjá SAF. Ég skráði mig á fundinn smá forvitin um hvað færi fram á slíkum fundi. Þegar ég mætti á staðinn og leit í kringum mig þá þekkti ég auðvitað engan, en ok þetta var bara smá spennandi. 10.10.2022 11:00 Gloppótt lögregluvald? Bjarni Már Magnússon skrifar Nokkur umræða hefur spunnist um valdbeitingarheimildir íslenskra löggæsluyfirvalda í kringum hugmyndir um svokallaðar forvirkar rannsóknaraðferðir lögreglu. Grundvallarreglur íslenskra laga um lögregluvald hafa hins vegar hlotið litla athygli. Þær verðskulda hana þó enda óþarflega óskýrar. 10.10.2022 10:31 Þolandi Bláskógabyggðar ávarpar sveitarstjórn Sigríður Jónsdóttir skrifar Ástæða þess að ég afræð nú að koma í eigin persónu fyrir sveitarstjórn og flytja erindi mitt munnlega, er sú að skrifleg erindi mín virðast oft á tíðum hafa farið fram hjá sveitarstjórnarmönnum og þeir hvorki lesið né skilið erindi mín. Oddviti bar til dæmis vitni um það fyrir dómi í fyrra að hann myndi ekki eftir tilvist eða efni allmargra bréfa sem ég skrifaði sveitarstjórn á sínum tíma og voru mikilvægur hluti af gögnum málsins. Hins vegar taldi hann sig muna vel eftir ýmsum atvikum og jafnvel tímasetningum upp á mínútu einhvern tiltekinn dag á sama tíma. 10.10.2022 07:00 Er hægt að ræða stór mál út frá staðreyndum? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Eftir viðtal við mig fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar í gær var skrifuð frétt á Vísi undir fyrirsögninni „Vill senda flóttafólk til Rúanda”. 8.10.2022 16:03 Hvað gerir ritari Sjálfstæðisflokksins? Helgi Áss Grétarsson skrifar Reynslumikil manneskja innan Sjálfstæðisflokksins spurði mig í vikunni: „Hvað gerir ritari flokksins?“ Í framhaldi spurningarinnar bætti viðkomandi því við að í huga margra væri ekki fyllilega ljóst hvert væri hlutverk þess sem gegndi embættinu. 8.10.2022 07:02 Stjórn VR lýsir yfir fullum stuðningi við framboð Ragnars Þórs til forseta ASÍ Hópur stjórnarmanna í VR skrifar Í ljósi umræðu og greinaskrifa stjórnarfólks í 12 aðildarfélögum innan ASÍ hér á Vísi.is í gær þar sem veist er að formanni VR með afar ósmekklegum hætti viljum við stjórnarfólk í VR koma því á framfæri að þetta er ekki sá Ragnar Þór sem við þekkjum mörg býsna vel eftir margra ára stjórnarsetu saman í stjórn VR. 7.10.2022 22:30 Geðheilbrigði: Orð eru til alls fyrst Willum Þór Þórsson skrifar Á örfáum áratugum hefur samfélagið borið gæfu til þess að lyfta geðheilbrigðismálum ofar og ofar í forgangsröðuninni. Þar er enginn hópur undanskilinn; allt frá börnum til eldri borgara og allt litrófið þar á milli. 7.10.2022 12:00 Englabarnið Guðjón Ari Logason Ragnars skrifar Ég sleppti aldrei tíma í grunnskóla án þess að vera veikur eða fjarverandi af löglegri ástæðu (ef ég man rétt). Ég mætti sjaldan seint. Sömu sögu má segja um menntaskólagöngu mína. Ég mætti vel á körfuboltaæfingar og fótboltaæfingar. Ég sinnti mínum skyldum af kostgæfni og alúð. Ég uppskar eitthvað. 7.10.2022 10:30 Hafnarfjarðarbær vinnur að breytingum á skipulagi leikskóla sinna Kristín Thoroddsen skrifar Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur formlega ýtt úr vör vinnu við að endurskilgreina skipulag leikskóla bæjarins. 6.10.2022 17:01 Hafðu hátt, taktu pláss… en ekki vera hávær frekja! Thelma Kristín Kvaran skrifar Kæra kona, ekki hreyfa hendurnar svona þegar þú talar, því þá mun enginn karlmaður taka mark á þér! 6.10.2022 16:30 Darwin-Verðlaun Atvinnulífsins Valur Grettisson skrifar Ósvífnustu og sennilega þekktustu verðlaun heimsins, fyrir utan Nóbelinn og Óskarsverðlaunin, eru líklega hin heimsþekktu Darwin-verðlaun. Markmið verðlaunanna var að vekja athygli á heimskulegasta framferði einstaklinga það árið. 6.10.2022 15:01 Við höfnum gerræði og hótunum innan ASÍ Hópur leiðtoga í verkalýðsfélögum skrifar Línur eru teknar að skýrast varðandi framtíð Alþýðusambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur tilkynnt um forsetaframboð og lýst yfir stuðningi við Kristján Þórð Snæbjarnarson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur og Vilhjálm Birgisson í embætti varaforseta. 6.10.2022 14:01 Sama hvaðan gott kemur Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sterk fjárhagsstaða stærstu útgerðarfélaga landsins hefur m.a. leitt til þess að fjárfestingar þeirra út fyrir greinina hafa verið verulegar. Sjávarútvegur er ein mikilvægasta stoð íslensks efnahagslífs en vegna smæðar sinnar er íslenskt samfélag sérstaklega viðkvæmt fyrir uppsöfnun eigna og áhrifa á fárra hendur. Það dregur úr virkri samkeppni með tilheyrandi afleiðingum fyrir atvinnulífið og neytendur. 6.10.2022 12:30 Vandi hverfur ekki þótt hann sé hunsaður Kolbrún Baldursdóttir skrifar Umræða um langa biðlista eftir sálfræði- og talmeinaþjónustu í Reykjavík var í borgastjórn 4.10 að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins. Ég hef rætt biðlistavandann nánast sleitulaust frá 2018 og lagt fram tillögur til úrlausnar. 6.10.2022 12:00 Sameiginleg verkefni Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir skömmu síðan sat ég opnun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Skilaboðin þar voru skýr. Heimsfaraldur, stríðsátök og loftslagsváin hafa gert það að verkum að okkur miðar ekki fram á við í verkefninu að gera heiminn að betri stað. 6.10.2022 11:31 Vífilsstaðir og óheilindi ráðamanna Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Þorsteinn sálugi Gylfason heimspekiprófessor var ritfær maður, skýr og skemmtilegur. Þannig fór hann á kostum í inngangi sínum að Birtingi eftir Voltaire, en sú bók er einn af hornsteinum heimsmenningarinnar, eins og alkunna er. 6.10.2022 08:31 Markverður árangur náðst Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Við sjáum bleikt hvert sem litið er þessa dagana enda stendur nú yfir árvekniátak Krabbameinsfélagsins - Bleika slaufan. Henni er ætlað að minna okkur á krabbamein og það sem við getum gert sem einstaklingar og samfélag til að fyrirbyggja krabbamein, greina snemma og meðhöndla og líkna þegar lækning er ekki möguleg. 6.10.2022 08:00 Þekkir þú Naloxone og kanntu að nota það? Marín Þórsdóttir skrifar Árlega látast tugir einstaklinga vegna lyfjaeitrana hér á landi. Á síðasta ári voru andlátin fleiri en nokkru sinni, en þá létust 46 einstaklingar. Algengasta lyfið sem fannst í þeim látnu voru ópíóíðinn Oxycontin og flogaveikilyfið Pregabalin. Níu þeirra látnu voru einstaklingar undir þrítugu, jafn mörg og öll þau er létust í umferðinni hér á landi sama ár. 6.10.2022 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Kona eins og Erla Bolladóttir Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar Ég hef heyrt um konur eins og mig. 13.10.2022 08:01
Handhafi staðreynda í útlendingamálum? Helgi Áss Grétarsson skrifar „Við öll eigum rétt á okkar eigin skoðunum, en ekki okkar eigin staðreyndum“, er lausleg þýðing á kunnu orðatiltæki í bandarískum stjórnmálum. 13.10.2022 07:30
Vanfjármagnað geðheilbrigðiskerfi og afleiðingar þess Grímur Atlason skrifar Landssamtökin Geðhjálp hafa um langt árabil bent á þá staðreynd að geðheilbrigðiskerfið er vanfjármagnað. Samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðiskerfið, sem kom út í vor, þá eru fjárframlög til málaflokksins tæplega 5% af heildarfjárframlögum til heilbrigðismála. Á sama tíma er áætlað umfang geðheilbrigðismála af heildinni í kringum 25%. Í samantekt frá árunum 2007 til 2009 var framlag til geðheilbrigðismála áætlað í kringum 8%. 13.10.2022 07:01
Á að bíta barn sem bítur? Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Fréttaflutningur af alvarlegum ofbeldisbrotum á Íslandi hefur verið svo hávær að undanförnu að fólk er farið að spyrja hvort ofbeldisbrotum sé að fjölga. Svarið við þeirri spurningu er því miður einfalt: já. 12.10.2022 17:30
Barnasáttmálinn er ekki bara fyrir börn Sigyn Blöndal skrifar Öll eigum við mannréttindi. Þetta vitum við. Mannréttindi tryggja okkur jafnrétti og virðingu, vernd gegn ofbeldi, þau vinna gegn vanþekkingu og hatri og varðveita rétt okkar til þátttöku, rétt okkar til að stunda vinnu, fela í sér virðingu fyrir öðru fólki og okkur sjálfum 12.10.2022 14:00
Má ég vera feitur? Sveinn Waage skrifar Ef það er einhver aðkallandi umræða sem erfitt reynist að tækla þá er það slagurinn um offituna. 12.10.2022 12:31
Viltu segja nafnið á eldfjallinu sem gaus 2010? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þessari spurningu er ég oft beðin að svara í starfi mínu sem landvörður. Og ýmsum fleiri spurningum sem snúa að framburði íslenskunnar, orðum í málinu og nafnavenjum svo eitthvað sé nefnt. 12.10.2022 12:00
Eldri júdóiðkendur forðist hættulegar hengingaræfingar Hermann Valsson skrifar Eins og fram kom í viðtali Morgunblaðsins við mig í byrjun febrúar sl. fékk ég heilablóðfall og slagæð í hálsi skaðaðist verulega eftir endurteknar hengingaræfingar á tækniæfingu með júdódeild Ármanns, sem ég hafði æft með í rúm tuttugu ár. 12.10.2022 11:32
Ekki sprengja börn! Ellen Calmon skrifar Barnaheill fordæma árásir sem bitna á börnum. Sprengjum hefur rignt yfir Kyiv, höfuðborg Úkraínu, síðustu daga. Þar á meðal lenti ein sprenging á leikvelli sem er um einum kílómeter frá skrifstofu Barnaheilla - Save the Children Í Úkraínu. „Við fundum jörðina skjálfa,“ sagði starfsmaður Barnaheilla í Úkraínu. 12.10.2022 11:01
Við höfum val og vald Hrefna Rós Sætran skrifar Fyrir fáeinum dögum birtist frétt af því að dreifingarfyrirtækin Norðanfiskur og Fisherman hefðu verið skikkuð til að fjarlægja af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“. 12.10.2022 10:30
Beinum kröftum okkar á réttan stað Kristín Linda Árnadóttir og Jóna Bjarnadóttir skrifa Tímarnir hafa breyst. Núna er sama hvort viðmælandinn starfar hjá einka- eða ríkisfyrirtæki eða er við stjórnvölinn hjá félagasamtökum eða á þjóðarskútunni. Öll eiga það sameiginlegt að vilja leggja hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvandanum. Þau gera það á eigin vinnustað og í einkalífinu en ekki síst með því að stuðla að samstarfi fjölda aðila alls staðar í samfélaginu. 12.10.2022 10:01
Ólafur Stephensen og Kaupfélag Skagfirðinga Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, Ólafur Stephensen, segist vera hættur að versla við fyrirtæki í eigu Kaupfélags Skagfirðinga. Ástæðan að sögn er sú að einn starfsmaður Kaupfélagsins er heiðurskonsúll/ræðismaður Rússlands á Íslandi. 12.10.2022 09:30
Nöktu föt keisarans og skæri demanturinn Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Verkalýðshreyfingin er að berjast á mörgum vígstöðum þessa dagana og eins og áður þá sendi ég á þau orkuknús og óska þeim alls hið besta. Þau mega alveg fá að vita að það er fólk í samfélaginu sem stendur með þeim svo ef þú lesandi góður ert sammála mér, ekki hika við að senda á þau fallegar kveðjur og orkuknús. 12.10.2022 09:01
Eitt mesta uppbyggingarskeið seinni tíma er hafið í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Fyrir kosningarnar í vor var mörgum tíðrætt um þá fólksfækkun sem hafði orðið í Hafnarfirði á Covid tímum. Þá fækkaði íbúum og að hluta mátti rekja það til erlendra verkamanna sem fengu ekki vinnu og þurftu að flytja frá bænum. 12.10.2022 08:31
Tölum út frá staðreyndum Helga Vala Helgadóttir skrifar Síðustu vikur hefur mikið verið fjallað um svokallaðan flóttamannavanda í íslensku samfélagi. Ýmsu hefur verið haldið fram, því miður ekki alltaf út frá staðreyndum og því er nauðsynlegt að draga fram nokkrar staðreyndir sem fengnar eru frá alþjóðlegum stofnunum og íslenskum stjórnvöldum. 12.10.2022 08:00
Almenningssamgöngur eru lífæð til framtíðar fyrir samfélagið allt Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Betri almenningssamgöngur er eitt af stóru sameiginlegu verkefnum ríkis og sveitarfélaga. Borgarlínan er handan við hornið og verkefnið farið að raungerast í ýmsum framkvæmdum sem hafnar eru sem tilheyra verkefninu Betri samgöngur. 12.10.2022 07:31
Sveltistefna Guðbrandur Einarsson skrifar Að skoða framlög til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er sorglegt og ekki er hægt að lesa út úr því annað en að ólin sé svo hert að það bitnar verulega á íbúum svæðisins, og hafi gert um langt árabil. Samantekt Deloitte staðfestir þetta. Þegar fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja eru skoðaðar kemur í ljós að þær hafa hækkað um 10% frá árinu 2008 til 2022. Séu þessi framlög skoðuð miðað við fjölda íbúa kemur hins vegar í ljós að framlögin hafa lækkað um 22%. 12.10.2022 07:00
Til eru vítin að varast Daníel Einarsson skrifar Talið er að um 1500 leigubifreiðastjórar frá að minnsta kosti tuttugu Evrópuríkjum hafi tekið þátt í fjöldafundum í Brussel hinn 8. september sl. þar sem mótmælt var afregluvæðingu leigubifreiðaaksturs og þjónkun evrópskra valdhafa við ameríska stórfyrirtækið Uber 11.10.2022 20:00
Hugmyndahatturinn: Skapandi samstarf grunnskóla og safna Jóhanna Bergmann skrifar Kæri grunnskólakennari; hefur þig ekki lengi langað til að nýta söfnin betur i kennslu nemenda þinna? 11.10.2022 17:01
Börn eru að kalla eftir hjálp Sigurður Sigurðsson og Eyrún Eva Haraldsdóttir skrifa Mörgum brá við umfjöllun í Kastljósi í gær þar sem heyra mátti upptöku af skilaboðum þar sem börn voru að áreita einstakling fyrir að vera hinsegin. Svívirðingarnar og rangfærslurnar sem börnin létu hafa eftir sér á upptökunni voru átakanlegar. Margir halda eflaust að svona skilaboð séu undantekningar, en svo er ekki. Ljót skilaboð, áreiti og skammir eru hluti af daglegu lífi margra barna og mörg upplifa að þau geti ekki leitað til neins eftir hjálp. 11.10.2022 16:00
Ekki þurfti lengi að bíða þess að við Háskólann á Akureyri færi fram doktorsvörn Eyjólfur Guðmundsson skrifar Heimild til doktorsnáms skiptir sköpum fyrir sjálfstæðan háskóla. Með doktorsnámi er tryggt að nám og rannsóknir eru stundaðar jöfnum höndum við Háskólann á Akureyri og að háskólinn getur sérhæft sig enn frekar til að verða uppspretta þekkingar fyrir landið allt – en ekki síst fyrir landsvæði utan höfuðborgarinnar. 11.10.2022 11:01
Hraðari málsmeðferð og einfaldara regluverk á byggingamarkaði er lykilatriði Jón Ingi Hákonarson skrifar Stóra verkefni íslensks efnahagslífs og stjórnmála næstu ár verður að koma húsnæðismarkaðnum í jafnvægi. Byggingastarfsemi er stór hluti efnahagslífsins og nam um 9% vergrar landsframleiðslu fyrir Covid og um 8% vinnuafls. Í tímans rás hefur húsnæðismarkaðurinn sveiflast mikið, mun meira en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. 11.10.2022 10:31
Greiða 107 milljónir úr eigin vasa Lilja Guðmundsdóttir skrifar Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? 11.10.2022 08:31
Hvar er afreksíþróttastefnan? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Íslenskt afreksíþróttafólk hefur síðastliðinn áratug reglulega vakið athygli á slæmri fjárhags- og réttindastöðu sinni. Íþróttafólkið sem fyllir okkur stolti á alþjóðavettvangi býr við tekjuóöryggi og á nær engan rétt í kerfinu, til aðgangs að sjúkrasjóðum, fæðingarorlofs, lífeyrisréttinda eða annars stuðnings sem launafólk álítur sjálfgefinn. Íþróttahreyfingarnar hafa líka jafn lengi kallað eftir heildstæðri stefnu í málaflokknum. 11.10.2022 08:00
Ánetjaðist saumaklúbb og kerlingum Berglind Hilmarsdóttir skrifar Í einlægu viðtali fyrir stuttu viðurkenndi leikmaður íþróttafélagsins Gauka að hafa ánetjast saumaklúbb, varð altekinn fíkn sem dró hann að glaðlegum hlátri, sögum af barnauppeldi, heilsu og heimsmálum. Hann tók þátt í ýmis konar atferli eins og stofnun gönguhóps og utanlandsferð. 11.10.2022 07:30
Fyrir hverja eru Betri samgöngur? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í liðinni viku funduðum við þingmenn á höfuðborgarsvæðinu með Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Á dagskrá voru m.a. samgöngumál, enda ofarlega í hugum íbúa svæðisins sem sitja fastir í umferð alla daga. Við fengum kynningu frá Betri samgöngum og skiptumst svo á skoðunum um verkefnin framundan. Í kynningunni var að finna þekkta mynd af bílaröð frá austri til vesturs að morgni dags. Mynd sem við íbúar austurhlutans þekkjum vel af eigin raun. 11.10.2022 07:01
„Bréf til Láru“ Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Orðið „fáviti“ hefur löngum verið til í íslensku og notað við ýmsar aðstæður og líklega haft margs konar merkingar. Orðið fannst til að mynda víða í íslenskum lögum allt fram til ársins 2015. Í máli okkar, og jafnvel í lögum, hafa verið ýmis hugtök verið notuð til að lýst því sem sumir myndu kalla hálfvita, fífl, skíthæla og þaðan af verra. 10.10.2022 11:31
Fundurinn hjá SAF og álagið Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Fyrir stuttu síðan var haldinn Ferðaþjónustudagurinn hjá SAF. Ég skráði mig á fundinn smá forvitin um hvað færi fram á slíkum fundi. Þegar ég mætti á staðinn og leit í kringum mig þá þekkti ég auðvitað engan, en ok þetta var bara smá spennandi. 10.10.2022 11:00
Gloppótt lögregluvald? Bjarni Már Magnússon skrifar Nokkur umræða hefur spunnist um valdbeitingarheimildir íslenskra löggæsluyfirvalda í kringum hugmyndir um svokallaðar forvirkar rannsóknaraðferðir lögreglu. Grundvallarreglur íslenskra laga um lögregluvald hafa hins vegar hlotið litla athygli. Þær verðskulda hana þó enda óþarflega óskýrar. 10.10.2022 10:31
Þolandi Bláskógabyggðar ávarpar sveitarstjórn Sigríður Jónsdóttir skrifar Ástæða þess að ég afræð nú að koma í eigin persónu fyrir sveitarstjórn og flytja erindi mitt munnlega, er sú að skrifleg erindi mín virðast oft á tíðum hafa farið fram hjá sveitarstjórnarmönnum og þeir hvorki lesið né skilið erindi mín. Oddviti bar til dæmis vitni um það fyrir dómi í fyrra að hann myndi ekki eftir tilvist eða efni allmargra bréfa sem ég skrifaði sveitarstjórn á sínum tíma og voru mikilvægur hluti af gögnum málsins. Hins vegar taldi hann sig muna vel eftir ýmsum atvikum og jafnvel tímasetningum upp á mínútu einhvern tiltekinn dag á sama tíma. 10.10.2022 07:00
Er hægt að ræða stór mál út frá staðreyndum? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Eftir viðtal við mig fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar í gær var skrifuð frétt á Vísi undir fyrirsögninni „Vill senda flóttafólk til Rúanda”. 8.10.2022 16:03
Hvað gerir ritari Sjálfstæðisflokksins? Helgi Áss Grétarsson skrifar Reynslumikil manneskja innan Sjálfstæðisflokksins spurði mig í vikunni: „Hvað gerir ritari flokksins?“ Í framhaldi spurningarinnar bætti viðkomandi því við að í huga margra væri ekki fyllilega ljóst hvert væri hlutverk þess sem gegndi embættinu. 8.10.2022 07:02
Stjórn VR lýsir yfir fullum stuðningi við framboð Ragnars Þórs til forseta ASÍ Hópur stjórnarmanna í VR skrifar Í ljósi umræðu og greinaskrifa stjórnarfólks í 12 aðildarfélögum innan ASÍ hér á Vísi.is í gær þar sem veist er að formanni VR með afar ósmekklegum hætti viljum við stjórnarfólk í VR koma því á framfæri að þetta er ekki sá Ragnar Þór sem við þekkjum mörg býsna vel eftir margra ára stjórnarsetu saman í stjórn VR. 7.10.2022 22:30
Geðheilbrigði: Orð eru til alls fyrst Willum Þór Þórsson skrifar Á örfáum áratugum hefur samfélagið borið gæfu til þess að lyfta geðheilbrigðismálum ofar og ofar í forgangsröðuninni. Þar er enginn hópur undanskilinn; allt frá börnum til eldri borgara og allt litrófið þar á milli. 7.10.2022 12:00
Englabarnið Guðjón Ari Logason Ragnars skrifar Ég sleppti aldrei tíma í grunnskóla án þess að vera veikur eða fjarverandi af löglegri ástæðu (ef ég man rétt). Ég mætti sjaldan seint. Sömu sögu má segja um menntaskólagöngu mína. Ég mætti vel á körfuboltaæfingar og fótboltaæfingar. Ég sinnti mínum skyldum af kostgæfni og alúð. Ég uppskar eitthvað. 7.10.2022 10:30
Hafnarfjarðarbær vinnur að breytingum á skipulagi leikskóla sinna Kristín Thoroddsen skrifar Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur formlega ýtt úr vör vinnu við að endurskilgreina skipulag leikskóla bæjarins. 6.10.2022 17:01
Hafðu hátt, taktu pláss… en ekki vera hávær frekja! Thelma Kristín Kvaran skrifar Kæra kona, ekki hreyfa hendurnar svona þegar þú talar, því þá mun enginn karlmaður taka mark á þér! 6.10.2022 16:30
Darwin-Verðlaun Atvinnulífsins Valur Grettisson skrifar Ósvífnustu og sennilega þekktustu verðlaun heimsins, fyrir utan Nóbelinn og Óskarsverðlaunin, eru líklega hin heimsþekktu Darwin-verðlaun. Markmið verðlaunanna var að vekja athygli á heimskulegasta framferði einstaklinga það árið. 6.10.2022 15:01
Við höfnum gerræði og hótunum innan ASÍ Hópur leiðtoga í verkalýðsfélögum skrifar Línur eru teknar að skýrast varðandi framtíð Alþýðusambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur tilkynnt um forsetaframboð og lýst yfir stuðningi við Kristján Þórð Snæbjarnarson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur og Vilhjálm Birgisson í embætti varaforseta. 6.10.2022 14:01
Sama hvaðan gott kemur Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sterk fjárhagsstaða stærstu útgerðarfélaga landsins hefur m.a. leitt til þess að fjárfestingar þeirra út fyrir greinina hafa verið verulegar. Sjávarútvegur er ein mikilvægasta stoð íslensks efnahagslífs en vegna smæðar sinnar er íslenskt samfélag sérstaklega viðkvæmt fyrir uppsöfnun eigna og áhrifa á fárra hendur. Það dregur úr virkri samkeppni með tilheyrandi afleiðingum fyrir atvinnulífið og neytendur. 6.10.2022 12:30
Vandi hverfur ekki þótt hann sé hunsaður Kolbrún Baldursdóttir skrifar Umræða um langa biðlista eftir sálfræði- og talmeinaþjónustu í Reykjavík var í borgastjórn 4.10 að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins. Ég hef rætt biðlistavandann nánast sleitulaust frá 2018 og lagt fram tillögur til úrlausnar. 6.10.2022 12:00
Sameiginleg verkefni Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir skömmu síðan sat ég opnun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Skilaboðin þar voru skýr. Heimsfaraldur, stríðsátök og loftslagsváin hafa gert það að verkum að okkur miðar ekki fram á við í verkefninu að gera heiminn að betri stað. 6.10.2022 11:31
Vífilsstaðir og óheilindi ráðamanna Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Þorsteinn sálugi Gylfason heimspekiprófessor var ritfær maður, skýr og skemmtilegur. Þannig fór hann á kostum í inngangi sínum að Birtingi eftir Voltaire, en sú bók er einn af hornsteinum heimsmenningarinnar, eins og alkunna er. 6.10.2022 08:31
Markverður árangur náðst Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Við sjáum bleikt hvert sem litið er þessa dagana enda stendur nú yfir árvekniátak Krabbameinsfélagsins - Bleika slaufan. Henni er ætlað að minna okkur á krabbamein og það sem við getum gert sem einstaklingar og samfélag til að fyrirbyggja krabbamein, greina snemma og meðhöndla og líkna þegar lækning er ekki möguleg. 6.10.2022 08:00
Þekkir þú Naloxone og kanntu að nota það? Marín Þórsdóttir skrifar Árlega látast tugir einstaklinga vegna lyfjaeitrana hér á landi. Á síðasta ári voru andlátin fleiri en nokkru sinni, en þá létust 46 einstaklingar. Algengasta lyfið sem fannst í þeim látnu voru ópíóíðinn Oxycontin og flogaveikilyfið Pregabalin. Níu þeirra látnu voru einstaklingar undir þrítugu, jafn mörg og öll þau er létust í umferðinni hér á landi sama ár. 6.10.2022 07:00