Fleiri fréttir

Litið í eigin barm

Páll Harðarson og Baldur Thorlacius skrifar

Í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. júlí sl. (Að líta í eigin barm) gerði Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður að umtalsefni gagnrýni Kauphallarinnar á viðskiptahætti á hlutabréfamarkaði í aðdraganda hrunsins. Finnst honum sem Kauphöllin gagnrýni nú viðskiptahætti sem hún áður viðurkenndi sem góða og gilda.

Gróðureyðing í boði VG, Sjálfstæðis og Framsóknar

Bolli Héðinsson skrifar

Búvörusamningarnir sem ofangreindir þrír flokkar á Alþingi hafa sameinast um að styðja eru sama eðlis og fyrri slíkir samningar sem gerðir hafa verið þar sem er hrært saman byggðastefnu og eðlilegu starfsumhverfi atvinnugreinarinnar landbúnaðar.

Annar hver unglingur drukkinn

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Næstum helmingur unglinga í 8.-10. bekk sögðust hafa orðið drukknir sl. 30 daga árið 1998, eða 42%.

Áskorun um gerð lagabreytinga

Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa

Undirrituð félög skora á ráðherra og Alþingi að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði.

Ferðafólk vill íslenskan mat

Friðrik Pálsson skrifar

Í mínum huga ríkir enginn efi um að íslenskur matur er fjöregg ferðaþjónustunnar ekkert síður en landið sjálft. Af nokkuð langri reynslu af rekstri veitinga- og gististaða get ég fullyrt að uppruni og ferskleiki eru gestum ofarlega í huga.

Skólar á forsendum nemenda

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Óvíða er algengara að ungt fólk hafi ekki lokið framhaldsskólanámi en á Íslandi þar sem athuganir liðinna ára sýna allt að 25-30% framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Þessi hópur er útsettari fyrir því en aðrir að verða lélegri til heilsu síðar á lífsleiðinni samanborið við þá sem hafa menntun á framhaldsskóla- og háskólastigi.

Þegar ráðherra leggur á skatta

Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar

Íslenska ríkið hefur í þjóðréttarlegum samningum sínum, helst við WTO og ESB, skuldbundið sig til að heimila innflutning á ákveðnum búvörum á lágum eða engum tollum. Er þetta, í það minnsta að nafninu til, gert til að stuðla að auknum neytendaábata sem fylgir meira vöruúrvali og lægra vöruverði.

Ritari staðlausra stafa

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum.

Endurreisum heilbrigðiskerfið

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Íslenska heilbrigðisþjónustan er mjög hátt skrifuð hvað gæði og árangur varðar í alþjóðlegum samanburði og innan þess starfar mjög faglegt starfsfólk. Heilbrigðisþjónustan býr við gamalt húsnæði, úrelt tæki og fjársvelti.

Aðför að jafnrétti til náms

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms.

Viðreisn – öðruvísi flokkur

Sigurjón Arnórsson skrifar

Þriðjudaginn, 24. maí s.l. sat ég stofnfund Viðreisnar ásamt rúmlega 400 manns. Þar hlustaði ég á fjölbreyttan hóp ræðumanna tala um nútímalegt og frjálslynt stjórnmálaafl.

Fyrsta alheimsákvörðunin

Ívar Halldórsson. skrifar

Í þættinum Sprengisandi var tekin upp áhugaverð umræða um alheiminn og trúna. Þessi umræða orsakaði vangaveltur hjá mér.

Höfnum Illugafrumvarpinu

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna.

Ég ók á barnið þitt

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Ég hef nú krafist þess hjá Ríkissaksóknara, í þriðja sinn, að þetta mál verði rannsakað að fullu. Það virðist öllum vera ljóst hvers kyns var, en meðan enginn játar á sig skjalafalsið og rangfærslurnar gulnar þetta mál í möppum og er vísað frá.

Ártalið bjargar þér ekki

Pawel Bartoszek skrifar

Maður trúir því varla að fyrir fimmtíu árum hafi þótt í lagi að banna konum að hlaupa löng hlaup.

Bara á Íslandi

Logi Bergmann Eiðsson skrifar

Það er nefnilega þannig að við sjáum aldrei drasl. Hefur einhver flett upp í tímariti þar sem fólk var að sýna íbúð sem ekki leit út eins og þar hefði aldrei barn stigið inn fæti?

Túnin í Hrunamannahreppi

Guðmundur Snæbjörnsson skrifar

Í sumar ók ég í gegnum Hrunamannahrepp. Þar sá ég græna velli, sem skreyttir voru bleikum heyrúllum.

Hálfsannleikur, skreytni og skrökvísi

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgasráðherra, sýnir mér þann heiður að svara grein minni sem ég ritaði til hans í gær.

Ferðamenn eiga að borga

Eva Baldursdóttir skrifar

Fjöldi erlendra ferðamanna hefur þrefaldast síðustu fimm ár.

Hættulegur heilsukokteill

Ögmundur Jónasson skrifar

Nú er að koma í ljós víðtækari andstaða gegn áformum um stóran einkaspítala en dæmi eru um áður.

Lóðir óskast

Eygló Harðardóttir skrifar

Að byggja sjálfur sitt eigið hús er draumur sem hefur orðið æ fjarlægari fyrir marga eftir því sem aðgengi að lóðum hefur minnkað og kröfur til húsnæðis aukist.

Skoðun eða trúboð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Vonandi fellur hann ekki í þá gryfju að gruna fjölmiðla sýknt og heilagt um að sitja um sig, eins og dæmi eru um.

Segðu satt, Bjarni

Kolbeinn Óttars­son Proppé skrifar

Heldur Bjarni Benediktsson að vinstri stjórnin hafi tekið við blómlegu búi, en skilað af sér uppsöfnuðum halla? Það má teljast mikil vanþekking ef svo er og spurning hvort sá sem slíkt telur sé hæfur til að fara með fjármál ríkisins.

Vaknið

Herdís Egilsdóttir skrifar

Ég er einlægur aðdáandi hljóðlestraraðferðarinnar sem Ísak Jónsson færði þjóðinni á silfurfati fyrir níutíu árum. Ég lærði hana undir handleiðslu Ísaks sjálfs þetta eina ár sem nemar með stúdentspróf þurftu til að fá kennararéttindi.

Verkir í víðara samhengi

Sóley J. Einarsdóttir skrifar

Við erum ekki vélmenni sem geta endalaust fengið nýja varahluti og ábætta olíu. Við berum einnig keim af þeirri stöðu sem við erum í og andlegri líðan.

Vaxandi þjóðernis­hyggja í Kína

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Á síðasta aldarfjórðungi hefur kínverski Kommúnistaflokkurinn reitt sig á efnahagsgróða og þjóðernishyggju til að lögmæta tilveru sína. En á undanförnum árum hefur kínverski efnahagurinn átt við mörg vandamál að stríða.

Stjórnmál og leikir

Eiríkur Guðjónsson Wulcan skrifar

Ekki fór D.O. fram í þeirri trú að hann ynni kosningarnar. Eini beini árangurinn var að skáka Ólafi Ragnari Grímssyni út af borðinu, það hefur sjálfsagt veitt D.O. vissa ánægju en það var ekki markmiðið með þessu framboði.

Maður kaupir ef maður fílar

Gunnar Á. Ásgeirsson skrifar

Það hentar mér allavega ekki að kaupa áskrift að heilli sjónvarpsstöð og einhverjum skemmtipakka þegar ég ætla bara að fylgjast með fréttum sem eru í opinni dagskrá og einni sjónvarpsþáttaseríu.

Vegið að jafnrétti til náms

Svandís Svavarsdóttir alþingismaður skrifar

Frumvarp Illuga Gunnarssonar um Lánasjóð íslenskra námsmanna er aðför að jafnrétti til náms.

Hlaupið til góðs

Edda Hermannsdóttir skrifar

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram á laugardaginn. Hlaupið er haldið í 33. sinn og óhætt er að segja að hlaupið sé fastur liður hjá mörgum landsmönnum.

Hægjum á okkur, byrjum smátt

Aðalheiður Snæbjarnardóttir skrifar

Við sem þjóðfélag viljum yfirleitt fá allt hratt, með lítilli fyrirhöfn og eins ódýrt og hægt er.

Færeyingar bjóða upp veiðiheimildir

Jón Steinsson skrifar

Í síðasta mánuði héldu Færeyingar uppboð á veiðiheimildum. Þetta var gert í tilraunaskyni. Árið 2018 munu öll núverandi veiðileyfi í Færeyjum renna út og nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi taka við. Landstjórn Færeyja vinnur nú að mótun þessa nýja kerfis. Útgangspunkturinn í þeirri vinnu er að farin verði markaðsleið við úthlutun veiðiheimilda. Uppboð á veiðiheimildum er ein af meginleiðunum sem eru til skoðunar í því sambandi og því ákváðu Færeyingar að gera tilraun með uppboð á litlum hluta (um 10%) veiðiheimilda í þremur stofnum nú í sumar.

Hverra hagsmunir ráða för?

Gísli Sigurðsson skrifar

Það er sérstaklega bagalegt að efna til illinda í samfélaginu vegna virkjanakosta sem gætu reynst þjóðhagslega óhagkvæmir við nánari athugun.

Nýting, nýsköpun og Timian

Halldór S. Guðmundsson skrifar

Nýsköpun, þróun og velferðartækni er vaxandi í starfsemi og stefnu Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA). Stór þáttur í þeim breytingum var net- og tölvuvæðing heimilanna sem hófst með fjárhagsstyrk Samherjasjóðsins árið 2013. Þar með opnaðist "gatnakerfi“ innan heimilanna sem síðan varð grunnur að ýmsum öðrum verkefnum á sviði nýsköpunar og þróunar til að bæta lífsgæði íbúa og aðbúnað starfsfólks.

Náttúra landsins og fjölmiðlar

Ellen Magnúsdóttir skrifar

Erum við komin það langt frá náttúrunni að enginn er að skoða réttindi hennar? Maður spyr sig eftir ýmsar fréttir frá fjölmiðlum undanfarnar vikur. Stelpur bjarga þrastarunga og fólk elur upp álftarunga. Fjölmiðlar ýta undir þessar fréttir með ákveðnum hvatningum um að þetta sé allt gott og blessað.

Uppboðsleið ekki til bóta

Teitur Björn Einarsson skrifar

Eitt helsta markmið uppboðsleiðar á aflaheimildum virðist vera að auka heimtur ríkissjóðs af sjávarútveginum og sníða af þá vankanta sem fylgja núverandi fyrirkomulagi við álagningu veiðigjalda.

Að sá tortryggni og ala á óvild

Þröstur Ólafsson skrifar

Ég þurfti tvö tilhlaup til að átta mig á því hvað séra Gunnlaugur Stefánsson var að fara með grein sinni í Fbl. 24.7. sl. Sennilega háði mér þar greindarskortur, því mér tókst ekki að finna kjarnann. Boðskapur klerksins var þó sennilega sá að ófrægja sérfræðinga úr Reykjavík, þeir væru vitleysingar en heimamenn "sem deila kjörum með gæsinni“ séu þeir einu sem mark sé takandi á. Vonandi meinar klerkur þó hvorki að "heimamenn“ séu grasbítar né að skotleyfi verði gefið á þá eins og gæsina.

Sjá næstu 50 greinar