Fleiri fréttir

Airwaves sem aldrei fyrr

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Að baki er hin árvissa Iceland Airwaves tónlistarhátíð, nú fjölmennari og margþættari en nokkru sinni fyrr. Hátíðin skartaði 270 tónlistarviðburðum á 14 tónleikastöðum auk 830 viðburða á "off–venue“ dagskrá. Þá eru ótaldir ýmsir tengdir viðburðir, fundir og fyrirlestrar auk fjölmargra tónleika á Airwaves-miðborgarvökunni

Erum við reiðubúin?

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Eru velferðarsamfélög Norðurlandanna viðbúin áföllum? Er félagsþjónusta sveitarfélaganna tilbúin að takast á við vá? Hafa konur sérstöku hlutverki að gegna í kjölfar hamfara? Er unnt að sameinast um 30 velferðarvísa á Norðurlöndunum sem hjálpa okkur að greina hættur sem ógna velferð íbúanna?

Kennaralaust skólakerfi?

Sigurjón Már Ólason skrifar

Að útskrifast með stúdentspróf er skemmtileg upplifun en þeir dagar sem koma á undan og eftir þá lífsreynslu geta verið erfiðir. Val á háskólanámi getur verið ansi strembið og erfitt ferli fyrir flesta.

Halldór í ruglinu

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Félagslegum íbúðum í Reykjavík hefur fjölgað á undanförnum árum. Miðað við höfðatölu býður borgin upp á allt að átta sinnum fleiri félagslegar íbúðir en nágrannasveitarfélögin.

Losun hafta, ekki afnám

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú nýverið tóku gildi breytingar á gjaldeyrislögum er varða losun gjaldeyrishafta.

„Dæmigerður kynáttunarvandi“

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Ég las grein fyrir stuttu þar sem trans fólk er notað sem viðfangsefni í greinarskrifum og er meðal annars talað um að persóna í íslenskri bókmenntasögu sé með "dæmigerðan kynáttunarvanda“ og að hún sé "strákur fæddur í kvenkynslíkama.“

Frítt streymi á tónlist mistókst

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur.

Svona afnemum við launahækkun þingmanna

Jón Þór Ólafsson skrifar

Ákvörðun Kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun gengur í besta falli gegn tilgangi laga um Kjara­ráð, og í versta falli er um beint lögbrot að ræða.

Um réttinn til að vita og vita ekki

Björg Thorarensen og Helga Þórisdóttir skrifar

Að undanförnu hefur verið rætt um að það sé tæknilega mögulegt á grundvelli erfðaupplýsinga sem fram koma í vísindarannsóknum að kortleggja og leita uppi hvaða einstaklingar hafa arfgerð sem eykur sjúkdómsáhættu og að rétt geti verið að tilkynna þeim jafnframt um þá staðreynd.

Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti

Samábyrgð

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula.

Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna

Erla Björg Sigurðardóttir skrifar

Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða.

Nestisbox 2.1

Ívar Halldórsson skrifar

Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn.

Nýskipan bankakerfisins

Gunnar Tómasson skrifar

Íslenzka ríkið á Landsbankann og Íslandsbanka að fullu ásamt 13% hlut í Arion banka á móti 87% hlut þrotabús Kaupþings.

Samúðargreining

Albert Einarsson skrifar

Ég votta Íslendingum samúð mína! Íslensk stjórnmál vekja undrun, furðu og kímni. Nýafstaðnar kosningar eru kóróna á þá kúnst að byltingin étur börnin sín.

Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu

Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar

Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur.

Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála

Ólafur Stephensen skrifar

Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð.

Að útiloka samstarf við hinn og þennan

Hafsteinn Þór Hauksson skrifar

Í aðdraganda nýafstaðinna þingkosninganna lýstu leiðtogar nokkurra stjórnmálaflokka því yfir að þeir „útilokuðu samstarf“ við aðra nánar tilgreinda flokka.

Sjálfbær þróun – hvert er ferðalaginu heitið?

Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar

Vitundarvakning hefur átt sér stað í samfélaginu varðandi þau áhrif sem nútímalifnaðarhættir hafa á umhverfið og mörg góð skref hafa verið stigin í rétta átt til að takmarka þau.

Góður kennari skiptir öllu máli

Valdimar Víðisson skrifar

Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því?

Þegar verkin þagna

Guðmundur Snæbjörnsson skrifar

Þar til ég var 19 ára gamall bjó ég í sveitinni heima. Ég gekk þar í leik-, grunn og menntaskóla. Það eru innan við 10 km á milli sveitabæjarins sem ég ólst upp á og þorpsins í sveitinni.

Er ekki gaman?

Ólafur Björn Tómasson skrifar

Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við.

Það er í lagi að vera ekki í lagi

Elva Tryggvadóttir skrifar

Klukkan er rúmlega ellefu að kvöldi til, íslenskt vetrarmyrkur umlykur bæinn, það ískrar í bárujárni sem blaktir í vindinum og regndropar berja á glugganum. Flestir eru á leið undir sæng þegar síminn pípir og ég lít á símann, það er útkall.

Snilldar- hugmyndin

Erlendur Steinn Guðnason skrifar

Eins og aðrir fæ ég hugmyndir á hverjum degi um allt milli himins og jarðar, eins og t.d. að endurraða í skápana í eldhúsinu eða hvernig best er að leysa úr ákveðnu verkefni.

Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins

Lars Christensen skrifar

Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%).

Hver selur eignina þína?

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Fyrir skömmu hitti ég gamlan starfsfélaga, sem er ekki í frásögur færandi að öðru leyti en því að hann fór að rekja raunir systur sinnar við sölu fasteignar nýverið.

Sjá næstu 50 greinar