Fleiri fréttir Að fá að drekka sig í hel Ögmundur bjarnason skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um sölu áfengis í mjólkurbúðum sem vonir standa til að loks verði að lögum í landinu. 16.2.2017 10:00 Ráðherra tryggi sama frjálsræði í lyfjasölu og er á Norðurlöndum Brynjúlfur Guðmundsson skrifar Hömlur á sölu lausasölulyfja eru umtalsvert meiri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum og í flestum löndum Norður-Evrópu, og er löngu tímabært að lagalegt umhverfi fyrir lausasölulyf hér á landi verði lagað að þeim viðmiðum sem gilda í nágrannalöndum okkar. 16.2.2017 10:00 Af hverju rafmagn í samgöngur? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það er von að margir spyrji af hverju menn eins og ég vilji endilega troða raforku inn í síðasta vígi jarðefnaeldsneytis, þ.e.a.s. samgöngur. Er ekki nóg að raforka keyri allt annað í okkar daglega lífi, allt frá farsímum til frystiskápa? 16.2.2017 10:00 Tölum um dauðann Sigrún Óskarsdóttir skrifar Dauðinn er í senn framandi en samt svo nálægur. 16.2.2017 10:00 Rannsaka hvað? Birgir Guðjónsson skrifar Sænsk-íslenska plastbarkamálið er prófsteinn á heilbrigðiskerfi viðkomandi landa. Það sænska reynir að bæta starfshætti, en það íslenska kolfellur. Skiptir það máli að tilraunasjúklingurinn sem sendur var frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi til Karólinska sjúkrahússins var ekki íslenskur ríkisborgari? 16.2.2017 10:00 Það er alltaf eigandi Ögmundur Jónasson skrifar 16.2.2017 10:00 Endurreisn heilbrigðiskerfisins – án hjúkrunarfræðinga? Helga Jónsdóttir og Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir skrifar Nýr ríkisstjórnarsáttmáli kveður á um endurreisn íslensks heilbrigðiskerfis. 16.2.2017 10:00 Mismunun Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju. 15.2.2017 07:00 Almenn skynsemi Ívar Halldórsson skrifar Það sem virðist fáránlegt í dag kann að verða almenn skynsemi á morgun. 15.2.2017 12:00 Afbakanir og oftúlkanir Helgi Tómasson skrifar Svíinn Hans Rosling, sem sumir kölluðu meistara tölfræðinnar, er nýlátinn. Hann var læknir að mennt og áhugamaður um tölfræði. Hann varð frægur fyrir ábendingar um afbakanir fjölmiðla á talnagögnum og hafði þannig meiri áhrif en margir fræðimenn á sviðinu. 15.2.2017 07:00 Áfengisfrumvarpið - blekkingarleikur? Róbert H. Haraldsson skrifar Greinargerðin fyrir áfengisfrumvarpinu sem nú liggur illu heilli enn og aftur fyrir Alþingi er römmuð inn af fullyrðingum sem virðast þjóna því eina hlutverki að afvegaleiða þingmenn og almenning. 15.2.2017 07:00 Lífsýnagreiningar í glæparannsóknum Ólafur B. Einarsson skrifar Kári Stefánsson skrifaði grein um greiningar lífsýna og segir frá því að hann hafi boðið ríkinu að annast þær ókeypis. 15.2.2017 07:00 Ráðherra Kári Stefánsson skrifar Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir. 14.2.2017 07:00 Svart laxeldi Bubbi Morthens skrifar Hvers vegna ráða eldismenn fyrrverandi þingmann og forseta Alþingis sem talsmann sinn? 14.2.2017 07:00 Endurreisn fæðingarorlofskerfisins Þorsteinn Víglundsson skrifar Við Íslendingar búum við nokkuð framsækna fæðingarorlofslöggjöf samanborið við önnur lönd. Auðvitað er það athyglisvert og umhugsunarvert að enn teljist það framsækin hugmynd að feður taki fæðingarorlof með börnum sínum. 13.2.2017 15:21 Áskorun til Brynjars Níelssonar Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar 13.2.2017 10:55 Geðheilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum Guðjón S. Brjánsson skrifar Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum, hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. 13.2.2017 07:00 Íslenska ríkið sér á báti ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR, ORRI HAUKSSON, INGVI HRAFN JÓNSSON og SÆVAR FREYR ÞRÁINSSON OG RAKEL SVEINSDÓTTIR skrifa Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13.2.2017 05:00 Landsbyggðarlausnir Landspítalans Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Hávær umræða um húsnæðisvanda Landspítalans hefur ekki farið framhjá neinum. Allir gangar, skúmaskot og kytrur eru nýttar til umönnunar sjúklinga enda vill hið öfluga og færa starfsfólk sem þar starfar síður þurfa að vísa sjúkum einstaklingum í neyð, frá sér. 10.2.2017 07:54 Taugakerfið og gervigreindin Auður Guðjónsdóttir skrifar Þann 23. febrúar verður tekin fyrir hjá embættisnefnd Norðurlandaráðs tillaga sem Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, lagði fram í stjórnartíð sinni. Tillagan fjallar um að Norræna ráðherranefndin láti samkeyra með nýjustu tölvutækni rannsóknir sem gerðar hafa verið á taugakerfinu á Norðurlöndum. 10.2.2017 07:00 Dagur íslenska táknmálsins, þú hefur það í höndum þér Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn nú í fimmta sinn þann 11. febrúar 2017. Í augum margra málhafa í íslensku táknmáli er þetta stór dagur, það tók margra ára baráttu að fá íslenska táknmálið viðurkennt. 10.2.2017 00:00 Tónlistarborgin Reykjavík Melkorka Ólafsdóttir skrifar Á síðasta ári var settur saman starfshópur um tónlistarborgina Reykjavík. Hlutverk hópsins er að móta tillögur um undirbúning og fyrirkomulag. Slíkan stimpil hafa ýmsar vestrænar borgir, t.d. Toronto og Seattle, og hefur eflaust ýmis jákvæð áhrif, ekki síst á ímynd og markaðssetningu. 10.2.2017 00:00 Pólitískar jarðsprengjur auðlindanna Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar Í dag fer Viðskiptaþing fram í 41. sinn. Þingið í ár er sérstakt fyrir margar sakir en Viðskiptaráð, sem áður hét Verzlunarráð, fagnar aldarafmæli á árinu. 9.2.2017 07:00 Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir Sigríður Á. Andersen skrifar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sendi mér kveðju hér í blaðinu í fyrradag. Tilefnið er að ég hafði í stuttu máli lýst athugun sem fram fór á vegum innanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2012 - 2013 á fyrirkomulagi lífsýnarannsókna í sakamálum. 9.2.2017 07:00 Þurfum við nýja útgerðarmenn? Bolli Héðinsson skrifar Útgerðin skilur ekki neitt í neinu, að ekki skuli vera búið að setja lög á verkfall sjómanna eða þá að ríkisvaldið skuli ekki vera fyrir löngu búið að lofa að liðka fyrir samningum með loforðum um skattaafslátt (sem þá leggur meiri byrðar á alla hina skattgreiðendurna sem ekki njóta afsláttarins). 9.2.2017 07:00 Lágkúruleg stjórnsýsla í Lágafellsssókn Skírnir Garðarsson skrifar Mosfellsbæingar búa því miður við kirkjulega stjórnsýslu sem verður að teljast langt undir meðallagi, og er þetta dapurlegt, því margt er annars ágætt í Mosfellsbæ. Þetta greinarkorn lýsir aðeins staðreyndum, og er ekki við neinn að sakast um efni greinarinnar, aðra en þá aðila sem með stjórnsýsluna fara. 9.2.2017 00:00 Bisnessinn og börnin Páll Valur Björnsson skrifar Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins árið 1992 og skuldbatt sig þar með til að tryggja að lög og reglur og öll stjórnsýsluframkvæmd sé í fullu samræmi við markmið hans og ákvæði. Og ekki nóg með það. Árið 2013 var Barnasáttmálinn tekinn í íslensk lög. 9.2.2017 00:00 „Í guðanna bænum gerið það ekki“ Hrafn Magnússon skrifar Enn á ný er komið fram frumvarp á Alþingi um að heimila sölu áfengis í matvöruverslunum. Verði frumvarpið að lögum verður hægt að kaupa léttvín og bjór í verslunum frá og með næstu áramótum frá klukkan níu að morgni til miðnættis. Þetta frumvarp er lagt fram þó vitað sé að meirihluti landsmanna hefur í mörgum skoðanakönnunum lýst sig andsnúinn 8.2.2017 07:00 Kæri Lars Agnar Tómas Möller skrifar Í grein sem þú skrifaðir í Markaðinn í Fréttablaðinu þann 25. janúar síðastliðinn fjallar þú um ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að Seðlabanki Íslands slaki á peningalegu aðhaldi sínu, nema síður sé. 8.2.2017 07:30 Framtíðin er björt Guðni Bergsson skrifar Upplifunin síðasta sumar að fylgjast með okkar eigin landsliði á EM í Frakklandi bæði fyrir mig sem fyrrverandi landsliðsfyrirliða og okkur öll var stórkostleg. Næsta sumar munum við svo stolt fylgjast með kvennaliðinu á EM í Hollandi sem er að fara á sitt þriðja stórmót. 8.2.2017 07:00 Hver er tilgangur fæðingarorlofs? Sæunn Kjartansdóttir skrifar „Ég er ekkert viss um að það sé betra að lengja fjarvistina frá vinnumarkaði, út frá starfsþróun og starfsframa. Það gæti jafnvel aukið enn frekar á kynbundna mismunun í starfsþróun.“ Viðhorf félagsmálaráðherra til lengingar fæðingarorlofs í Stundinni varpa skýru ljósi á vanda barna 8.2.2017 07:00 Klamydía í frímínútum Óskar Steinn Ómarsson skrifar Þegar ég var í menntaskóla fékk ég allar námsbækur sem ég þurfti ókeypis. Skólinn gaf mér fartölvu sem ég greiddi fyrir um 15 þúsund krónur á ári og mátti svo eiga að lokinni útskrift. Þá fékk ég 30 þúsund króna styrk mánaðarlega fyrir það eitt að vera í skóla. 8.2.2017 00:00 Ráðherrabull Kári Stefánsson skrifar Það birtist svolítið viðtal við nýja dómsmálaráðherrann okkar hana Sigríði Á. Andersen í Fréttatímanum á fimmtudaginn. Tilefnið var að öllum líkindum að ég hafði boðið fram þjónustu Íslenskrar erfðagreiningar til þess að reyna að hysja gagnlegar upplýsingar upp úr lífsýnum sem fundust á vettvangi glæpsins hræðilega sem hefur hvílt svo þungt á þjóðinni. 7.2.2017 07:00 Lesið milli lína Ívar Halldórsson skrifar 7.2.2017 19:56 Þökk fyrir Gylfa Logi Einarsson skrifar Maðurinn er félagsvera og sá magnaði hæfileiki að vinna saman og miðla þekkingu, innan og milli kynslóða, hefur skapað honum einstaka stöðu meðal dýra. Örlög flestra okkar er að leggja aðeins ofurlítið af mörkum. 7.2.2017 07:00 Fangar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður verður bara að vona að ódámurinn hljóti makleg málagjöld en stúlkunum verði hjálpað til að komast á farsælli brautir í lífinu. 6.2.2017 08:00 Að gera sitt allra besta Helga Vala Helgadóttir skrifar Það hefur verið áhugavert að fylgjast með viðbrögðum þjóðarinnar við störfum og framkomu Guðna Th. Jóhannessonar á fyrstu mánuðum í embætti forseta. 6.2.2017 08:00 Sjálfskaparvíti Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Úttekt WHO minnir okkur á skaðsemi tóbaks. Kannski er ástæða til að banna hreinlega neyslu skaðvaldsins. Sennilega er ekki lengra en ein mannsævi í að sú verði raunin. 4.2.2017 10:30 Fyrirtæki í fararbroddi um samfélagsábyrgð Ketill Berg Magnússon skrifar Mörg íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum misserum sýnt eftirtektarvert frumkvæði um samfélagsábyrgð. Fyrir rúmu ári skrifuðu liðlega 100 fyrirtæki undir yfirlýsingu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og sorps, og fyrr í þessum mánuði undirrituðu tæplega 300 ferðaþjónustufyrirtæki yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. 4.2.2017 07:00 Öld öfganna Tryggvi Gíslason skrifar Árið 1944 kom út á ensku bókin Age of Extremes eftir Eric Hobsbawm. Bókin kom út í íslenskri þýðingu 1999 og var nefnd Öld öfganna, saga heimsins á 20. öld. Eric Hobsbawm fæddist í Alexandríu 1917 – á dögum breska heimsveldisins, en ólst upp í Vínarborg og Berlín. 4.2.2017 07:00 Batman betri en Barbie? Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Fyrirmyndir stúlkubarna hafa lengi vel verið áberandi í umræðunni og þykir mér góð ástæða til þeirrar umræðu. Hvað með fyrirmyndir ungra drengja? 4.2.2017 07:00 Stöndum með flóttamönnum Reimar Pétursson skrifar Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda. 3.2.2017 07:00 Bjarni, sérðu ekki, að húsið brennur? Ole Anton Bieltvedt skrifar Opið bréf til Bjarna Benediktssonar. 2.2.2017 16:06 (ísl)enska Hulda Vigdísardóttir skrifar "Æ, hvað heitir þetta aftur?“ spyr hann í miðri frásögn og ég sogast til baka út úr þessum ókannaða ævintýraheimi. "Ég man ekki hvað þetta heitir á íslensku. Má ég ekki bara segja það á ensku?“ Ég kinka kolli og í sömu andrá kastar hann út úr sér einhverri framandi hljóðarunu. 2.2.2017 07:00 Orð og efndir Ingimar Einarsson skrifar Á síðustu árum hefur verið fróðlegt að fylgjast með yfirlýsingum stjórnvalda um nauðsyn þess að efla heilbrigðisþjónustuna og byggja upp og styrkja alla meginþætti hennar, einkum og sér í lagi heilsugæslu, öldrunarþjónustu og sjúkrahúsþjónustu. 2.2.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Að fá að drekka sig í hel Ögmundur bjarnason skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um sölu áfengis í mjólkurbúðum sem vonir standa til að loks verði að lögum í landinu. 16.2.2017 10:00
Ráðherra tryggi sama frjálsræði í lyfjasölu og er á Norðurlöndum Brynjúlfur Guðmundsson skrifar Hömlur á sölu lausasölulyfja eru umtalsvert meiri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum og í flestum löndum Norður-Evrópu, og er löngu tímabært að lagalegt umhverfi fyrir lausasölulyf hér á landi verði lagað að þeim viðmiðum sem gilda í nágrannalöndum okkar. 16.2.2017 10:00
Af hverju rafmagn í samgöngur? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það er von að margir spyrji af hverju menn eins og ég vilji endilega troða raforku inn í síðasta vígi jarðefnaeldsneytis, þ.e.a.s. samgöngur. Er ekki nóg að raforka keyri allt annað í okkar daglega lífi, allt frá farsímum til frystiskápa? 16.2.2017 10:00
Tölum um dauðann Sigrún Óskarsdóttir skrifar Dauðinn er í senn framandi en samt svo nálægur. 16.2.2017 10:00
Rannsaka hvað? Birgir Guðjónsson skrifar Sænsk-íslenska plastbarkamálið er prófsteinn á heilbrigðiskerfi viðkomandi landa. Það sænska reynir að bæta starfshætti, en það íslenska kolfellur. Skiptir það máli að tilraunasjúklingurinn sem sendur var frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi til Karólinska sjúkrahússins var ekki íslenskur ríkisborgari? 16.2.2017 10:00
Endurreisn heilbrigðiskerfisins – án hjúkrunarfræðinga? Helga Jónsdóttir og Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir skrifar Nýr ríkisstjórnarsáttmáli kveður á um endurreisn íslensks heilbrigðiskerfis. 16.2.2017 10:00
Mismunun Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju. 15.2.2017 07:00
Almenn skynsemi Ívar Halldórsson skrifar Það sem virðist fáránlegt í dag kann að verða almenn skynsemi á morgun. 15.2.2017 12:00
Afbakanir og oftúlkanir Helgi Tómasson skrifar Svíinn Hans Rosling, sem sumir kölluðu meistara tölfræðinnar, er nýlátinn. Hann var læknir að mennt og áhugamaður um tölfræði. Hann varð frægur fyrir ábendingar um afbakanir fjölmiðla á talnagögnum og hafði þannig meiri áhrif en margir fræðimenn á sviðinu. 15.2.2017 07:00
Áfengisfrumvarpið - blekkingarleikur? Róbert H. Haraldsson skrifar Greinargerðin fyrir áfengisfrumvarpinu sem nú liggur illu heilli enn og aftur fyrir Alþingi er römmuð inn af fullyrðingum sem virðast þjóna því eina hlutverki að afvegaleiða þingmenn og almenning. 15.2.2017 07:00
Lífsýnagreiningar í glæparannsóknum Ólafur B. Einarsson skrifar Kári Stefánsson skrifaði grein um greiningar lífsýna og segir frá því að hann hafi boðið ríkinu að annast þær ókeypis. 15.2.2017 07:00
Ráðherra Kári Stefánsson skrifar Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir. 14.2.2017 07:00
Svart laxeldi Bubbi Morthens skrifar Hvers vegna ráða eldismenn fyrrverandi þingmann og forseta Alþingis sem talsmann sinn? 14.2.2017 07:00
Endurreisn fæðingarorlofskerfisins Þorsteinn Víglundsson skrifar Við Íslendingar búum við nokkuð framsækna fæðingarorlofslöggjöf samanborið við önnur lönd. Auðvitað er það athyglisvert og umhugsunarvert að enn teljist það framsækin hugmynd að feður taki fæðingarorlof með börnum sínum. 13.2.2017 15:21
Geðheilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum Guðjón S. Brjánsson skrifar Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum, hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. 13.2.2017 07:00
Íslenska ríkið sér á báti ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR, ORRI HAUKSSON, INGVI HRAFN JÓNSSON og SÆVAR FREYR ÞRÁINSSON OG RAKEL SVEINSDÓTTIR skrifa Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13.2.2017 05:00
Landsbyggðarlausnir Landspítalans Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Hávær umræða um húsnæðisvanda Landspítalans hefur ekki farið framhjá neinum. Allir gangar, skúmaskot og kytrur eru nýttar til umönnunar sjúklinga enda vill hið öfluga og færa starfsfólk sem þar starfar síður þurfa að vísa sjúkum einstaklingum í neyð, frá sér. 10.2.2017 07:54
Taugakerfið og gervigreindin Auður Guðjónsdóttir skrifar Þann 23. febrúar verður tekin fyrir hjá embættisnefnd Norðurlandaráðs tillaga sem Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, lagði fram í stjórnartíð sinni. Tillagan fjallar um að Norræna ráðherranefndin láti samkeyra með nýjustu tölvutækni rannsóknir sem gerðar hafa verið á taugakerfinu á Norðurlöndum. 10.2.2017 07:00
Dagur íslenska táknmálsins, þú hefur það í höndum þér Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn nú í fimmta sinn þann 11. febrúar 2017. Í augum margra málhafa í íslensku táknmáli er þetta stór dagur, það tók margra ára baráttu að fá íslenska táknmálið viðurkennt. 10.2.2017 00:00
Tónlistarborgin Reykjavík Melkorka Ólafsdóttir skrifar Á síðasta ári var settur saman starfshópur um tónlistarborgina Reykjavík. Hlutverk hópsins er að móta tillögur um undirbúning og fyrirkomulag. Slíkan stimpil hafa ýmsar vestrænar borgir, t.d. Toronto og Seattle, og hefur eflaust ýmis jákvæð áhrif, ekki síst á ímynd og markaðssetningu. 10.2.2017 00:00
Pólitískar jarðsprengjur auðlindanna Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar Í dag fer Viðskiptaþing fram í 41. sinn. Þingið í ár er sérstakt fyrir margar sakir en Viðskiptaráð, sem áður hét Verzlunarráð, fagnar aldarafmæli á árinu. 9.2.2017 07:00
Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir Sigríður Á. Andersen skrifar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sendi mér kveðju hér í blaðinu í fyrradag. Tilefnið er að ég hafði í stuttu máli lýst athugun sem fram fór á vegum innanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2012 - 2013 á fyrirkomulagi lífsýnarannsókna í sakamálum. 9.2.2017 07:00
Þurfum við nýja útgerðarmenn? Bolli Héðinsson skrifar Útgerðin skilur ekki neitt í neinu, að ekki skuli vera búið að setja lög á verkfall sjómanna eða þá að ríkisvaldið skuli ekki vera fyrir löngu búið að lofa að liðka fyrir samningum með loforðum um skattaafslátt (sem þá leggur meiri byrðar á alla hina skattgreiðendurna sem ekki njóta afsláttarins). 9.2.2017 07:00
Lágkúruleg stjórnsýsla í Lágafellsssókn Skírnir Garðarsson skrifar Mosfellsbæingar búa því miður við kirkjulega stjórnsýslu sem verður að teljast langt undir meðallagi, og er þetta dapurlegt, því margt er annars ágætt í Mosfellsbæ. Þetta greinarkorn lýsir aðeins staðreyndum, og er ekki við neinn að sakast um efni greinarinnar, aðra en þá aðila sem með stjórnsýsluna fara. 9.2.2017 00:00
Bisnessinn og börnin Páll Valur Björnsson skrifar Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins árið 1992 og skuldbatt sig þar með til að tryggja að lög og reglur og öll stjórnsýsluframkvæmd sé í fullu samræmi við markmið hans og ákvæði. Og ekki nóg með það. Árið 2013 var Barnasáttmálinn tekinn í íslensk lög. 9.2.2017 00:00
„Í guðanna bænum gerið það ekki“ Hrafn Magnússon skrifar Enn á ný er komið fram frumvarp á Alþingi um að heimila sölu áfengis í matvöruverslunum. Verði frumvarpið að lögum verður hægt að kaupa léttvín og bjór í verslunum frá og með næstu áramótum frá klukkan níu að morgni til miðnættis. Þetta frumvarp er lagt fram þó vitað sé að meirihluti landsmanna hefur í mörgum skoðanakönnunum lýst sig andsnúinn 8.2.2017 07:00
Kæri Lars Agnar Tómas Möller skrifar Í grein sem þú skrifaðir í Markaðinn í Fréttablaðinu þann 25. janúar síðastliðinn fjallar þú um ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að Seðlabanki Íslands slaki á peningalegu aðhaldi sínu, nema síður sé. 8.2.2017 07:30
Framtíðin er björt Guðni Bergsson skrifar Upplifunin síðasta sumar að fylgjast með okkar eigin landsliði á EM í Frakklandi bæði fyrir mig sem fyrrverandi landsliðsfyrirliða og okkur öll var stórkostleg. Næsta sumar munum við svo stolt fylgjast með kvennaliðinu á EM í Hollandi sem er að fara á sitt þriðja stórmót. 8.2.2017 07:00
Hver er tilgangur fæðingarorlofs? Sæunn Kjartansdóttir skrifar „Ég er ekkert viss um að það sé betra að lengja fjarvistina frá vinnumarkaði, út frá starfsþróun og starfsframa. Það gæti jafnvel aukið enn frekar á kynbundna mismunun í starfsþróun.“ Viðhorf félagsmálaráðherra til lengingar fæðingarorlofs í Stundinni varpa skýru ljósi á vanda barna 8.2.2017 07:00
Klamydía í frímínútum Óskar Steinn Ómarsson skrifar Þegar ég var í menntaskóla fékk ég allar námsbækur sem ég þurfti ókeypis. Skólinn gaf mér fartölvu sem ég greiddi fyrir um 15 þúsund krónur á ári og mátti svo eiga að lokinni útskrift. Þá fékk ég 30 þúsund króna styrk mánaðarlega fyrir það eitt að vera í skóla. 8.2.2017 00:00
Ráðherrabull Kári Stefánsson skrifar Það birtist svolítið viðtal við nýja dómsmálaráðherrann okkar hana Sigríði Á. Andersen í Fréttatímanum á fimmtudaginn. Tilefnið var að öllum líkindum að ég hafði boðið fram þjónustu Íslenskrar erfðagreiningar til þess að reyna að hysja gagnlegar upplýsingar upp úr lífsýnum sem fundust á vettvangi glæpsins hræðilega sem hefur hvílt svo þungt á þjóðinni. 7.2.2017 07:00
Þökk fyrir Gylfa Logi Einarsson skrifar Maðurinn er félagsvera og sá magnaði hæfileiki að vinna saman og miðla þekkingu, innan og milli kynslóða, hefur skapað honum einstaka stöðu meðal dýra. Örlög flestra okkar er að leggja aðeins ofurlítið af mörkum. 7.2.2017 07:00
Fangar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður verður bara að vona að ódámurinn hljóti makleg málagjöld en stúlkunum verði hjálpað til að komast á farsælli brautir í lífinu. 6.2.2017 08:00
Að gera sitt allra besta Helga Vala Helgadóttir skrifar Það hefur verið áhugavert að fylgjast með viðbrögðum þjóðarinnar við störfum og framkomu Guðna Th. Jóhannessonar á fyrstu mánuðum í embætti forseta. 6.2.2017 08:00
Sjálfskaparvíti Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Úttekt WHO minnir okkur á skaðsemi tóbaks. Kannski er ástæða til að banna hreinlega neyslu skaðvaldsins. Sennilega er ekki lengra en ein mannsævi í að sú verði raunin. 4.2.2017 10:30
Fyrirtæki í fararbroddi um samfélagsábyrgð Ketill Berg Magnússon skrifar Mörg íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum misserum sýnt eftirtektarvert frumkvæði um samfélagsábyrgð. Fyrir rúmu ári skrifuðu liðlega 100 fyrirtæki undir yfirlýsingu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og sorps, og fyrr í þessum mánuði undirrituðu tæplega 300 ferðaþjónustufyrirtæki yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. 4.2.2017 07:00
Öld öfganna Tryggvi Gíslason skrifar Árið 1944 kom út á ensku bókin Age of Extremes eftir Eric Hobsbawm. Bókin kom út í íslenskri þýðingu 1999 og var nefnd Öld öfganna, saga heimsins á 20. öld. Eric Hobsbawm fæddist í Alexandríu 1917 – á dögum breska heimsveldisins, en ólst upp í Vínarborg og Berlín. 4.2.2017 07:00
Batman betri en Barbie? Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Fyrirmyndir stúlkubarna hafa lengi vel verið áberandi í umræðunni og þykir mér góð ástæða til þeirrar umræðu. Hvað með fyrirmyndir ungra drengja? 4.2.2017 07:00
Stöndum með flóttamönnum Reimar Pétursson skrifar Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda. 3.2.2017 07:00
Bjarni, sérðu ekki, að húsið brennur? Ole Anton Bieltvedt skrifar Opið bréf til Bjarna Benediktssonar. 2.2.2017 16:06
(ísl)enska Hulda Vigdísardóttir skrifar "Æ, hvað heitir þetta aftur?“ spyr hann í miðri frásögn og ég sogast til baka út úr þessum ókannaða ævintýraheimi. "Ég man ekki hvað þetta heitir á íslensku. Má ég ekki bara segja það á ensku?“ Ég kinka kolli og í sömu andrá kastar hann út úr sér einhverri framandi hljóðarunu. 2.2.2017 07:00
Orð og efndir Ingimar Einarsson skrifar Á síðustu árum hefur verið fróðlegt að fylgjast með yfirlýsingum stjórnvalda um nauðsyn þess að efla heilbrigðisþjónustuna og byggja upp og styrkja alla meginþætti hennar, einkum og sér í lagi heilsugæslu, öldrunarþjónustu og sjúkrahúsþjónustu. 2.2.2017 07:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun