Fleiri fréttir Stingum stimplunum í skúffuna og iðkum mannréttindi Ellen Calmon skrifar Margir virðast hafa meðfædda löngun til að merkja allt og alla. Oft er þetta gert óviljandi, merkimiði sem verður til á sekúndubroti og stimpillinn er mundaður um leið. 1.2.2017 07:00 Innlent eldsneyti í samgöngum Framleiðendur innlends eldsneytis skrifar Í upphafi árs 2014 tóku gildi lög hér á Íslandi um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Lögin kveða á um að frá og með 1. janúar 2015 skuli söluaðilar eldsneytis á Íslandi tryggja að minnst 5% af orkugildi árlegrar heildarsölu á eldsneyti til notkunar í samgöngum á öllu landinu séu endurnýjanlegt eldsneyti. 1.2.2017 07:00 Líknarmeðferð, aðstoð við sjálfsvíg eða bein líknardeyðing - Fyrri grein Björn Einarsson skrifar Í Fréttatímanum 14. janúar sl. birtist viðtal við Rob Jonquiére, hollenskan lækni, sem mælti fyrir líknardeyðingu lækna á dauðvona sjúklingum, eins og löglegt hefur verið í Hollandi frá 2002. 1.2.2017 07:00 Strákapör sögunnar Pétur Gunnarsson skrifar "Bragðvísi sögunnar“ er hugtak sem leikur stórt hlutverk í heimspeki Hegels og gerir honum fært að líta sögu mannkyns sem samfellda þróun til hins æskilegasta ástands. 31.1.2017 07:00 Kúvending landbúnaðarráðherra Arnar Árnason skrifar Stórfelldar breytingar á núverandi starfsumhverfi bænda þarf að skoða vel og ljóst þarf að vera hvaða áhrif breytingarnar hafa til lengri tíma. 31.1.2017 09:45 Aftur til framtíðar Bjarni Halldór Janusson skrifar Í öllum helstu framsæknu skólum heimsins hafa kennsluhættir hlotið almennilega endurskoðun eftir rækilega naflaskoðun menntayfirvalda. 31.1.2017 09:41 Ungt fólk skilið eftir Logi Einarsson skrifar Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt. 31.1.2017 07:00 Ofbeldi er dauðans alvara Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Halldóra Gunnarsdóttir skrifar Kvenmorð (e. femicide) eiga sér stað um allan heim. Hugtakið er skilgreint með þeim hætti að rekja megi morðið til kynferðis, þ.e. kona er myrt vegna þess að hún er kona. Í vestrænum ríkjum er yfirleitt um að ræða morð í nánum samböndum en kvenmorð geta tekið á sig aðrar birtingarmyndir, 31.1.2017 07:00 Nám metið að verðleikum Ingvar Þór Björnsson skrifar Fjölbreytni er hornsteinn samfélagsins. Nám í hugvísindum ýtir undir fjölbreytileika, eflir dómgreind fólks og gagnrýna hugsun. 30.1.2017 12:16 Ryðgaðir lyklar Ívar Halldórsson skrifar Í stað þess að röfla yfir því sem aðrir eru ekki að gera, getum við byrjað að gera það sem við erum ekki að gera. 30.1.2017 12:14 Með hamarinn á lofti Jakob Eiríksson Schram skrifar Eftir margra ára baráttu náðist í gegn að hafa endurtökupróf í janúar. 30.1.2017 10:13 Er fjársvelt háskólakerfi lykillinn að framtíðinni? Ragna Sigurðardóttir skrifar Útgjöld til háskólakerfisins á hvern háskólanema á Íslandi eru um það bil helmingur af því sem gerist á öðrum Norðurlöndum. 30.1.2017 08:04 Hvert viljum við stefna? Birna Þorsteinsdóttir skrifar Frá 1990 hefur kúabúum fækkað um eitt þúsund, bara á síðasta ári hættu 40 kúabændur störfum hér á landi og er það í takt við þróun greinarinnar síðustu áratugi. 30.1.2017 07:00 Hvað getum við gert? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Stjórnvöld og fyrirtæki spila lykilhlutverk þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 30.1.2017 07:00 En ég vil ekki verða fræðimaður Esther Hallsdóttir skrifar Eitt sinn hafði ég orð á því við kennara að áfanginn sem ég sat í tengdist á engan hátt neinu sem hægt væri að kalla raunveruleika. 28.1.2017 14:58 Þrjár siðbótarkonur Arna Grétarsdóttir skrifar Í ár eru fimm aldir frá því Marteinn Lúther negldi 95 mótmæli á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg árið 1517 . Þessara tímamóta verður minnst með fjölbreyttum viðburðum um land allt á árinu. 28.1.2017 07:00 Viðskiptaráði Íslands svarað Margrét S. Björnsdóttir skrifar Athugasemdir við getgátur Viðskiptaráðs um óeðlilega viðskiptahætti í viðskiptum Reykjavíkurborgar og Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. 27.1.2017 15:14 Heilsuspilling heilbrigðisnema Elísabet Brynjarsdóttir skrifar 27.1.2017 14:31 Fráflæðisvandi Landspítala kostar samfélagið yfir 3 milljarða á hverju ári Heiða Lind Baldvinsdóttir og Steinn Thoroddsen Halldórsson og Eva Hrund Hlynsdóttir skrifa 27.1.2017 14:28 Ég hefði getað drepið einhvern Inga María Árnadóttir skrifar Hjartað mitt tók stóran kipp er ég uppgötvaði að ég hafði gefið sjúklingnum röng lyf. Mér leið eins og að ég væri komin með óhreint sakavottorð. Eins og glæpamaður á flótta. 27.1.2017 12:00 Sköpum örugga borg! Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Í kjölfar hvarfs Birnu Brjánsdóttur hafa konur stigið fram og lýst þeim veruleika sem þær búa við hér á landi. Þeim ótta og óöryggi sem þær finna fyrir á götum úti og hvernig þær axla ábyrgð á mögulegu ofbeldi með því að 27.1.2017 07:00 Álögur á hátekjufólk lækkaðar Árni Stefán Jónsson skrifar Um síðustu áramót fækkaði skattþrepum í tekjuskattskerfinu úr þremur í tvö þegar miðþrepið var fellt út. Það var óheillaskref og mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða leiða til þess að álögur á tekjulægri hópa aukast. 27.1.2017 07:00 Stakkahlíð lekur eins og Mossack Fonseca Jónína Sigurðardóttir skrifar Ekki hefur verið sett fjármagn í að laga þessa leka. Ekki króna. 26.1.2017 12:00 Árinni kennir illur ræðari! Júlíus K. Björnsson skrifar Undanfarið hefur farið fram nokkur umræða um nýjustu PISA-könnunina og versnandi árangur íslenskra nemenda. Frammistaða íslensku nemendanna nú var sú lakasta á öllum Norðurlöndunum og jafnframt sú lakasta frá árinu 2001, þegar fyrsta PISA-könnunin var gerð 26.1.2017 07:00 Skortur á einbýlum á Landspítala – vandamál við einangrun smitandi sjúklinga Faghópur um hjúkrun skrifar Hjúkrunarfræðingar á Landspítala sem mynda faghóp um hjúkrun sjúklinga með sýkingar hvetja til að byggingu nýs spítala við Hringbraut verði hraðað eins og frekast er unnt og eru ýmsar ástæður fyrir því. 26.1.2017 07:00 Jafnrétti og vinnumarkaður Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Ég fylgist spenntur með aðgerðum ráðherra jafnréttis- og vinnumála í ljósi þátttöku hans í umræðum á þörf um styrkingu fæðingarorlofssjóðs þegar hann var framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Málið er mikilvægt og gæti orðið djásn ríkisstjórnarinnar. 26.1.2017 07:00 Opið bréf til Skóla- og frístundasviðs Halldóra Björk Þórarinsdóttir skrifar Nú hefur dagforeldrum fækkað verulega á liðnum misserum, úr ca. 212 í um 150 hjá Reykjavíkurborg. Ástæðuna má rekja að sumu leyti til þess að fæðingum hefur fækkað á síðastliðnum árum sem og að stefnuleysi hefur verið ríkjandi hjá borgaryfirvöldum varðandi vistun ungra barna á leikskóla. 26.1.2017 07:00 Stjórnvöld mesta áhættan í rekstri Gunnar Þór Gunnarsson skrifar Á seinasta ári gerði Samgöngustofa upp á sitt eindæmi drög að breytingum á reglugerð er varðar akstur með ferðamenn eða hvaða bifreiðar geta talist hópferðabifreiðar. Þrátt fyrir varnaðarorð og breytingartillögur frá fjölda manns voru þessi drög samþykkt af innanríkisráðuneytinu næstum óbreytt. 26.1.2017 07:00 Falskur stjórnarsáttmáli Sigurjón Þórðarson skrifar Mikil völd felast í miðlun upplýsinga. Á það við um það hvernig og hvaða mál eru sett fram og á hvaða tímapunkti upplýsingar eru veittar. 26.1.2017 07:00 Víðerni, viðmið og væntingar Sverrir Jan Norðfjörð skrifar Undanfarin misseri hefur umræðan um víðerni miðhálendisins verið ofarlega á baugi og að þau séu meðal annars eitt einkenna íslenskrar náttúru og mikilvægt aðdráttarafl ferðamanna. 26.1.2017 07:00 Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni Lars Christensen skrifar Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í. 25.1.2017 10:30 Konur eru ekki súkkulaði! Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Ísland stendur fremst í jafnrétti í heimi en jafnrétti er engan veginn náð. Með núverandi þróun verður 12 ára dóttir mín þremur árum frá eftirlaunum þegar hún fær jafn mikið greitt fyrir vinnu sína og strákarnir. 25.1.2017 10:15 Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds Heiða Björg Hilmisdótir skrifar Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og 25.1.2017 07:00 Hin kæruglaða Landvernd Halldór Kvaran skrifar Framkvæmdastjóri Landverndar beinir því til nýrrar ríkisstjórnar að kanna „hvort og þá hvernig megi takmarka fjölda ferðamanna sem koma til Íslands á meðan tekist er á við helstu áskoranir ferðaþjónustunnar“. Ráðherrar hljóta að spyrja kontóristann á móti hvernig þeir kranar skuli líta út sem hann vill setja upp 25.1.2017 07:00 Einstaklingarnir hans Bjarna Ögmundur Jónasson skrifar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum. Nú er ég einstaklingur og velti ég því fyrir mér hvort orðunum væri beint til mín og allra hinna einstaklinganna sem höfum malbikað vegina á Íslandi, gert bílastæðin við Geysi, Gullfoss og Kerið og 24.1.2017 07:00 Ruglið í Oxfam Guðmundur Edgarsson skrifar Oxfam-stofnunin birti á dögunum hina árlegu skýrslu sína um ójöfnuð og fátækt í heiminum. Helsta niðurstaða skýrslunnar er að átta ríkustu menn heims eigi samanlagt meira en helmingur jarðarbúa. Hvað segir það okkur? Nákvæmlega ekkert eins og hér verður rakið. 24.1.2017 07:00 Fágæt námsgen Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar Ég hef litið svo á að hjá Íslenskri Erfðagreiningu væri að verki vandað vísindafólk sem ynni að því að losa mannkynið undan sjúkdómum og sársauka. 23.1.2017 15:34 #sendustraum Lovísa Árnadóttir skrifar Hvernig væri lífið án rafmagns? Í nútíma samfélagi er svarið við þeirri spurningu líklega: Óhugsandi. 23.1.2017 07:00 Pólskukennslu í stað dönskunnar Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Pólverjar eru langstærsti minnihlutahópurinn á Íslandi, nærri 40 prósent af öllum innflytjendum, og þeim fer fjölgandi. Innflytjendur eru um 10 prósent á Íslandi í dag. Pólverjar gætu verið orðnir fimm til sex prósent mannfjöldans eftir nokkur ár eða áratugi og það er fínt. 23.1.2017 00:00 Framtíðarsýn í ferðamálum Katrín Jakobsdóttir skrifar Ferðaþjónusta hefur á skömmum tíma orðið umfangsmesti atvinnuvegur landsins. Nú þegar skilar hún miklum verðmætum til samfélagsins og hún hefur skipt sköpum við endurreisn efnahagslífsins. 20.1.2017 07:00 Búum betur að ungum vísindamönnum Georg Brynjarsson skrifar Rannsóknir á sviði vísinda og tækni eru undirstaða hagsældar í nútímasamfélagi. Öll þróuð ríki veita fé til rannsókna og leitast við að búa vel að vísindamönnum, ekki síst ungu fólki sem er að hasla sér völl á þessu sviði að loknu námi. 19.1.2017 07:00 Norðurlönd = Mannsæmandi störf Formenn norrænna jafnaðarmannaflokka skrifar Á óvissutímum bregðumst við við með aukinni samheldni og styrkingu norræna líkansins. Þá þarf að grípa til aðgerða til að tryggja að vel skipulagt atvinnulíf sé hornsteinn samfélagsins. 19.1.2017 07:00 Framlag Farfugla Dóra Magnúsdóttir skrifar Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa útnefnt 2017 sem Alþjóðlegt ár sjálfbærrar ferðaþjónustu (International Year of Sustainable Tourism for Development). Það eru góðar fréttir fyrir íslenska ferðaþjónustu 19.1.2017 07:00 Brexit – hvað gerist næst? Árni Páll Árnason skrifar Í síðustu grein minni um Brexit rakti ég valkosti Breta í fyrirhuguðum samningum við Evrópusambandið (ESB). En hvað gerist næst? 19.1.2017 07:00 Kominn tími til að hætta Robert Barber skrifar Ísland og Bandaríkin eru vinaþjóðir sem deila mörgum grunngildum og hagsmunum. Samband þjóðanna byggist á frændsemi, menningu og efnahags- og viðskiptatengslum. Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands árið 1944. 19.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Stingum stimplunum í skúffuna og iðkum mannréttindi Ellen Calmon skrifar Margir virðast hafa meðfædda löngun til að merkja allt og alla. Oft er þetta gert óviljandi, merkimiði sem verður til á sekúndubroti og stimpillinn er mundaður um leið. 1.2.2017 07:00
Innlent eldsneyti í samgöngum Framleiðendur innlends eldsneytis skrifar Í upphafi árs 2014 tóku gildi lög hér á Íslandi um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Lögin kveða á um að frá og með 1. janúar 2015 skuli söluaðilar eldsneytis á Íslandi tryggja að minnst 5% af orkugildi árlegrar heildarsölu á eldsneyti til notkunar í samgöngum á öllu landinu séu endurnýjanlegt eldsneyti. 1.2.2017 07:00
Líknarmeðferð, aðstoð við sjálfsvíg eða bein líknardeyðing - Fyrri grein Björn Einarsson skrifar Í Fréttatímanum 14. janúar sl. birtist viðtal við Rob Jonquiére, hollenskan lækni, sem mælti fyrir líknardeyðingu lækna á dauðvona sjúklingum, eins og löglegt hefur verið í Hollandi frá 2002. 1.2.2017 07:00
Strákapör sögunnar Pétur Gunnarsson skrifar "Bragðvísi sögunnar“ er hugtak sem leikur stórt hlutverk í heimspeki Hegels og gerir honum fært að líta sögu mannkyns sem samfellda þróun til hins æskilegasta ástands. 31.1.2017 07:00
Kúvending landbúnaðarráðherra Arnar Árnason skrifar Stórfelldar breytingar á núverandi starfsumhverfi bænda þarf að skoða vel og ljóst þarf að vera hvaða áhrif breytingarnar hafa til lengri tíma. 31.1.2017 09:45
Aftur til framtíðar Bjarni Halldór Janusson skrifar Í öllum helstu framsæknu skólum heimsins hafa kennsluhættir hlotið almennilega endurskoðun eftir rækilega naflaskoðun menntayfirvalda. 31.1.2017 09:41
Ungt fólk skilið eftir Logi Einarsson skrifar Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt. 31.1.2017 07:00
Ofbeldi er dauðans alvara Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Halldóra Gunnarsdóttir skrifar Kvenmorð (e. femicide) eiga sér stað um allan heim. Hugtakið er skilgreint með þeim hætti að rekja megi morðið til kynferðis, þ.e. kona er myrt vegna þess að hún er kona. Í vestrænum ríkjum er yfirleitt um að ræða morð í nánum samböndum en kvenmorð geta tekið á sig aðrar birtingarmyndir, 31.1.2017 07:00
Nám metið að verðleikum Ingvar Þór Björnsson skrifar Fjölbreytni er hornsteinn samfélagsins. Nám í hugvísindum ýtir undir fjölbreytileika, eflir dómgreind fólks og gagnrýna hugsun. 30.1.2017 12:16
Ryðgaðir lyklar Ívar Halldórsson skrifar Í stað þess að röfla yfir því sem aðrir eru ekki að gera, getum við byrjað að gera það sem við erum ekki að gera. 30.1.2017 12:14
Með hamarinn á lofti Jakob Eiríksson Schram skrifar Eftir margra ára baráttu náðist í gegn að hafa endurtökupróf í janúar. 30.1.2017 10:13
Er fjársvelt háskólakerfi lykillinn að framtíðinni? Ragna Sigurðardóttir skrifar Útgjöld til háskólakerfisins á hvern háskólanema á Íslandi eru um það bil helmingur af því sem gerist á öðrum Norðurlöndum. 30.1.2017 08:04
Hvert viljum við stefna? Birna Þorsteinsdóttir skrifar Frá 1990 hefur kúabúum fækkað um eitt þúsund, bara á síðasta ári hættu 40 kúabændur störfum hér á landi og er það í takt við þróun greinarinnar síðustu áratugi. 30.1.2017 07:00
Hvað getum við gert? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Stjórnvöld og fyrirtæki spila lykilhlutverk þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 30.1.2017 07:00
En ég vil ekki verða fræðimaður Esther Hallsdóttir skrifar Eitt sinn hafði ég orð á því við kennara að áfanginn sem ég sat í tengdist á engan hátt neinu sem hægt væri að kalla raunveruleika. 28.1.2017 14:58
Þrjár siðbótarkonur Arna Grétarsdóttir skrifar Í ár eru fimm aldir frá því Marteinn Lúther negldi 95 mótmæli á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg árið 1517 . Þessara tímamóta verður minnst með fjölbreyttum viðburðum um land allt á árinu. 28.1.2017 07:00
Viðskiptaráði Íslands svarað Margrét S. Björnsdóttir skrifar Athugasemdir við getgátur Viðskiptaráðs um óeðlilega viðskiptahætti í viðskiptum Reykjavíkurborgar og Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. 27.1.2017 15:14
Fráflæðisvandi Landspítala kostar samfélagið yfir 3 milljarða á hverju ári Heiða Lind Baldvinsdóttir og Steinn Thoroddsen Halldórsson og Eva Hrund Hlynsdóttir skrifa 27.1.2017 14:28
Ég hefði getað drepið einhvern Inga María Árnadóttir skrifar Hjartað mitt tók stóran kipp er ég uppgötvaði að ég hafði gefið sjúklingnum röng lyf. Mér leið eins og að ég væri komin með óhreint sakavottorð. Eins og glæpamaður á flótta. 27.1.2017 12:00
Sköpum örugga borg! Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Í kjölfar hvarfs Birnu Brjánsdóttur hafa konur stigið fram og lýst þeim veruleika sem þær búa við hér á landi. Þeim ótta og óöryggi sem þær finna fyrir á götum úti og hvernig þær axla ábyrgð á mögulegu ofbeldi með því að 27.1.2017 07:00
Álögur á hátekjufólk lækkaðar Árni Stefán Jónsson skrifar Um síðustu áramót fækkaði skattþrepum í tekjuskattskerfinu úr þremur í tvö þegar miðþrepið var fellt út. Það var óheillaskref og mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða leiða til þess að álögur á tekjulægri hópa aukast. 27.1.2017 07:00
Stakkahlíð lekur eins og Mossack Fonseca Jónína Sigurðardóttir skrifar Ekki hefur verið sett fjármagn í að laga þessa leka. Ekki króna. 26.1.2017 12:00
Árinni kennir illur ræðari! Júlíus K. Björnsson skrifar Undanfarið hefur farið fram nokkur umræða um nýjustu PISA-könnunina og versnandi árangur íslenskra nemenda. Frammistaða íslensku nemendanna nú var sú lakasta á öllum Norðurlöndunum og jafnframt sú lakasta frá árinu 2001, þegar fyrsta PISA-könnunin var gerð 26.1.2017 07:00
Skortur á einbýlum á Landspítala – vandamál við einangrun smitandi sjúklinga Faghópur um hjúkrun skrifar Hjúkrunarfræðingar á Landspítala sem mynda faghóp um hjúkrun sjúklinga með sýkingar hvetja til að byggingu nýs spítala við Hringbraut verði hraðað eins og frekast er unnt og eru ýmsar ástæður fyrir því. 26.1.2017 07:00
Jafnrétti og vinnumarkaður Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Ég fylgist spenntur með aðgerðum ráðherra jafnréttis- og vinnumála í ljósi þátttöku hans í umræðum á þörf um styrkingu fæðingarorlofssjóðs þegar hann var framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Málið er mikilvægt og gæti orðið djásn ríkisstjórnarinnar. 26.1.2017 07:00
Opið bréf til Skóla- og frístundasviðs Halldóra Björk Þórarinsdóttir skrifar Nú hefur dagforeldrum fækkað verulega á liðnum misserum, úr ca. 212 í um 150 hjá Reykjavíkurborg. Ástæðuna má rekja að sumu leyti til þess að fæðingum hefur fækkað á síðastliðnum árum sem og að stefnuleysi hefur verið ríkjandi hjá borgaryfirvöldum varðandi vistun ungra barna á leikskóla. 26.1.2017 07:00
Stjórnvöld mesta áhættan í rekstri Gunnar Þór Gunnarsson skrifar Á seinasta ári gerði Samgöngustofa upp á sitt eindæmi drög að breytingum á reglugerð er varðar akstur með ferðamenn eða hvaða bifreiðar geta talist hópferðabifreiðar. Þrátt fyrir varnaðarorð og breytingartillögur frá fjölda manns voru þessi drög samþykkt af innanríkisráðuneytinu næstum óbreytt. 26.1.2017 07:00
Falskur stjórnarsáttmáli Sigurjón Þórðarson skrifar Mikil völd felast í miðlun upplýsinga. Á það við um það hvernig og hvaða mál eru sett fram og á hvaða tímapunkti upplýsingar eru veittar. 26.1.2017 07:00
Víðerni, viðmið og væntingar Sverrir Jan Norðfjörð skrifar Undanfarin misseri hefur umræðan um víðerni miðhálendisins verið ofarlega á baugi og að þau séu meðal annars eitt einkenna íslenskrar náttúru og mikilvægt aðdráttarafl ferðamanna. 26.1.2017 07:00
Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni Lars Christensen skrifar Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í. 25.1.2017 10:30
Konur eru ekki súkkulaði! Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Ísland stendur fremst í jafnrétti í heimi en jafnrétti er engan veginn náð. Með núverandi þróun verður 12 ára dóttir mín þremur árum frá eftirlaunum þegar hún fær jafn mikið greitt fyrir vinnu sína og strákarnir. 25.1.2017 10:15
Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds Heiða Björg Hilmisdótir skrifar Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og 25.1.2017 07:00
Hin kæruglaða Landvernd Halldór Kvaran skrifar Framkvæmdastjóri Landverndar beinir því til nýrrar ríkisstjórnar að kanna „hvort og þá hvernig megi takmarka fjölda ferðamanna sem koma til Íslands á meðan tekist er á við helstu áskoranir ferðaþjónustunnar“. Ráðherrar hljóta að spyrja kontóristann á móti hvernig þeir kranar skuli líta út sem hann vill setja upp 25.1.2017 07:00
Einstaklingarnir hans Bjarna Ögmundur Jónasson skrifar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum. Nú er ég einstaklingur og velti ég því fyrir mér hvort orðunum væri beint til mín og allra hinna einstaklinganna sem höfum malbikað vegina á Íslandi, gert bílastæðin við Geysi, Gullfoss og Kerið og 24.1.2017 07:00
Ruglið í Oxfam Guðmundur Edgarsson skrifar Oxfam-stofnunin birti á dögunum hina árlegu skýrslu sína um ójöfnuð og fátækt í heiminum. Helsta niðurstaða skýrslunnar er að átta ríkustu menn heims eigi samanlagt meira en helmingur jarðarbúa. Hvað segir það okkur? Nákvæmlega ekkert eins og hér verður rakið. 24.1.2017 07:00
Fágæt námsgen Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar Ég hef litið svo á að hjá Íslenskri Erfðagreiningu væri að verki vandað vísindafólk sem ynni að því að losa mannkynið undan sjúkdómum og sársauka. 23.1.2017 15:34
#sendustraum Lovísa Árnadóttir skrifar Hvernig væri lífið án rafmagns? Í nútíma samfélagi er svarið við þeirri spurningu líklega: Óhugsandi. 23.1.2017 07:00
Pólskukennslu í stað dönskunnar Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Pólverjar eru langstærsti minnihlutahópurinn á Íslandi, nærri 40 prósent af öllum innflytjendum, og þeim fer fjölgandi. Innflytjendur eru um 10 prósent á Íslandi í dag. Pólverjar gætu verið orðnir fimm til sex prósent mannfjöldans eftir nokkur ár eða áratugi og það er fínt. 23.1.2017 00:00
Framtíðarsýn í ferðamálum Katrín Jakobsdóttir skrifar Ferðaþjónusta hefur á skömmum tíma orðið umfangsmesti atvinnuvegur landsins. Nú þegar skilar hún miklum verðmætum til samfélagsins og hún hefur skipt sköpum við endurreisn efnahagslífsins. 20.1.2017 07:00
Búum betur að ungum vísindamönnum Georg Brynjarsson skrifar Rannsóknir á sviði vísinda og tækni eru undirstaða hagsældar í nútímasamfélagi. Öll þróuð ríki veita fé til rannsókna og leitast við að búa vel að vísindamönnum, ekki síst ungu fólki sem er að hasla sér völl á þessu sviði að loknu námi. 19.1.2017 07:00
Norðurlönd = Mannsæmandi störf Formenn norrænna jafnaðarmannaflokka skrifar Á óvissutímum bregðumst við við með aukinni samheldni og styrkingu norræna líkansins. Þá þarf að grípa til aðgerða til að tryggja að vel skipulagt atvinnulíf sé hornsteinn samfélagsins. 19.1.2017 07:00
Framlag Farfugla Dóra Magnúsdóttir skrifar Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa útnefnt 2017 sem Alþjóðlegt ár sjálfbærrar ferðaþjónustu (International Year of Sustainable Tourism for Development). Það eru góðar fréttir fyrir íslenska ferðaþjónustu 19.1.2017 07:00
Brexit – hvað gerist næst? Árni Páll Árnason skrifar Í síðustu grein minni um Brexit rakti ég valkosti Breta í fyrirhuguðum samningum við Evrópusambandið (ESB). En hvað gerist næst? 19.1.2017 07:00
Kominn tími til að hætta Robert Barber skrifar Ísland og Bandaríkin eru vinaþjóðir sem deila mörgum grunngildum og hagsmunum. Samband þjóðanna byggist á frændsemi, menningu og efnahags- og viðskiptatengslum. Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands árið 1944. 19.1.2017 07:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun