Fleiri fréttir Dröfn seld úr landi Hafrannsóknaskipið Dröfn hefur verið selt úr landi en það er væntanlegt til Kanaríeyja í dag. 4.9.2017 08:23 Salvör Nordal hætt í stjórn Haga Ekki er leyfilegt fyrir umboðsmann barna að hafa með höndum önnur launuð störf. 1.9.2017 13:40 Austurberg kaupir Íspan Söluferlið hóst í maí síðastliðinn. 1.9.2017 13:06 Daniel Bremmer ráðinn til Íslensku auglýsingastofunnar Íslenska auglýsingastofan hefur ráðið Daniel Bremmer til þess að leiða sköpunarvinnu stofunnar. 1.9.2017 10:35 Halldóra, Katrín, Kristín og Vignir til Íslandssjóða Fjögur hafa verið ráðin í eignastýringarteymi Íslandssjóða. 1.9.2017 10:03 Lítið ber á nýbyggingum Nýbyggðar íbúðir eru ekki mikið áberandi í sölutölum enn sem komið er. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans sem kom út í gær. 1.9.2017 07:00 Kröfu Gamma ehf. vísað frá í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti á mánudag niðurstöðu héraðsdóms sem vísaði frá fyrr í sumar kröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. um að fjármálafyrirtækinu Gamma Capital Mangement yrði bannað að nota heitið GAMMA í fasteignaviðskiptum. Var það niðurstaða dómsins að Gamma ehf. hefði ekki lögvarða hagsmuni af því að fá úrlausn um kröfuna. 1.9.2017 07:00 Telja bréf Marel undirverðlögð Lækkanir síðustu vikna á gengi hlutabréfa í Marel hafa skapað gott kauptækifæri fyrir fjárfesta að mati hagfræðideildar Landsbankans. Nýtt verðmat sérfræðinga bankans, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er tæpum nítján prósentum hærra en gengi bréfa félagsins eftir lokun markaða í gær. 1.9.2017 07:00 Verðlækkanir á heslihnetum í vændum? Fríverslunarsamningur Íslands og Georgíu tekur gildi í dag. 1.9.2017 06:34 Skrifstofukostnaður RÚV jókst um fimmtung Kostnaður Ríkisútvarpsins (RÚV) vegna skrifstofu útvarpsstjóra, fjármáladeildar og stjórnar nam tæpum 140 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og jókst um tuttugu prósent á milli ára, að því er fram kemur í hálfsársuppgjöri félagsins. Rekstrargjöld Ríkisútvarpsins námu rúmum þremur milljörðum króna á tímabilinu og hækkuðu um 114 milljónir eða fjögur prósent á milli ára. 1.9.2017 06:00 Ísfiskur heldur áfram vinnslu bolfisks á Akranesi HB Grandi hefur selt Ísfiski vinnsluhús sitt á Akranesi, en starfsemi HB Granda lauk þar í dag. 31.8.2017 18:51 Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum. 31.8.2017 16:47 Afkoma Reykjavíkurborgar jákvæð um 18 milljarða Áætlanir gerðu ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um 7,8 milljarða króna. 31.8.2017 13:17 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31.8.2017 07:00 Hlutur TM í Stoðum metinn á 1,8 milljarða Eignarhlutur tryggingafélagsins TM í eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, var metinn á tæpa 1,8 milljarða í bókum félagsins í lok júnímánaðar. Hluturinn er langsamlega stærsta einstaka fjárfestingareign félagsins. 31.8.2017 07:00 Sterk merki um kólnun skýra lækkanir Hlutabréfaverð hefur lækkað um hátt í þrettán prósent í sumar. Fjárfestar draga upp dekkri mynd en áður af þróun efnahagsmála og halda fremur að sér höndum. Hægst hefur á vexti ferðaþjónustunnar. 31.8.2017 07:00 Um fjórðungur vill ferðast til Íslands Næstum fjórðungur aðspurðra Bandaríkjamanna vilja ferðast til Íslands samkvæmt nýrri könnun. 31.8.2017 06:47 Íbúðalánasjóður í 600 milljóna króna plús Eiginfjárhlutfall sjóðsins er nú 7,8 prósent en langtímamarkmið sjóðsins er að hlutfallið sé yfir 5 prósent. 30.8.2017 17:30 Forstjóri Skeljungs hættir Í kjölfar stefnumótunar stjórnar og stjórnenda hefur stjórn Skeljungs tekið ákvörðun um að breyta skipulagi félagsins. 30.8.2017 17:03 Bjóða upp Kjarvalsverk sem metið er á allt að átta milljónir króna Fyrsta uppboð haustsins í Gallerí Fold fer fram næstkomandi mánudagskvöld og hefst klukkan 18 í húsnæði gallerísins. 30.8.2017 15:45 Rúmar 600 milljónir greiddar í göngin á fyrri helming ársins Hagnaður Spalar ehf, sem rekur Hvalfjarðargöngin, nam eftir skatta 307,5 milljónum króna á fyrri helming ársins og jókst um rúmar 60 milljónir milli ára. 30.8.2017 14:59 Innkalla Ora-vörur vegna leifa af Fipronil Í tilkynningu frá Ísam segir að vörurnar sem um ræðir séu Lúxus Bernaise, Bernais sósa Bónus, Graflaxsósa og HM Plokkfiskur. 30.8.2017 13:07 Sjóvá keypti 500 milljóna króna hlut í Ölgerðinni Tryggingafélagið Sjóvá tók þátt í kaupum fjárfesta á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni fyrr á árinu. 30.8.2017 10:00 Tekjur Símans gætu lækkað um 600 milljónir Heildsölutekjur fjarskiptafélagsins Símans gætu dregist saman um allt að 600 milljónir króna á ársgrundvelli í kjölfar fyrirhugaðs samruna Vodafone og 365. 30.8.2017 09:30 VÍS bætir upplýsingagjöf til markaðarins Við viljum efla alla okkar upplýsingagjöf til markaðarins og þetta er eitt skref í því,“ segir Helgi Bjarnason, forstjóri tryggingafélagsins VÍS, í tilefni þess að félagið hefur ákveðið að birta reglulega upplýsingar um samsett hlutfall og greiddar tjónabætur. 30.8.2017 09:00 Brim sakar lögmann Logos um að hafa í hótunum við starfsmann Forsvarsmenn Brims hafa kvartað til úrskurðarnefndar lögmanna vegna framgöngu lögmanns eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo. Þeir saka lögmanninn um að hafa haft í hótunum við fyrrverandi starfsmann Brims. Lögmaðurinn vísar ásökununum á bug. 30.8.2017 08:30 Róbert Wessmann og meðfjárfestar eignast 88 prósenta hlut í DV Eignarhaldsfélagið Dalurinn eignaðist í liðinni viku 88,38 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 30.8.2017 08:00 Hætt við sölu Öryggismiðstöðvarinnar Eigendur Öryggismiðstöðvar Íslands, sem eru meðal annars Hjörleifur Þór Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar og Olíufélagsins Esso, og Guðmundur Ásgeirsson, oft kenndur við Nesskip, hafa hætt við sölu á fyrirtækinu. 30.8.2017 08:00 Biðu hvergi lengur en í Keflavík Undanfarin tvö ár hafa breskir flugfarþegar hvergi þurft að bíða lengur að meðtali en á Íslandi. 30.8.2017 07:48 Lífeyrissjóðir að selja turninn við Höfðatorg Fasteignafélag í eigu lífeyrissjóða undirbýr nú sölu á öllum eignum félagsins sem eru metnar á um 22 milljarða króna. Langsamlega stærsta eignin er turninn við Höfðatorg. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur umsjón með söluferlinu. 30.8.2017 07:30 Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands. 30.8.2017 07:00 Vilja skoða endurgreiðslu á túrskatti á Íslandi Framkvæmdastjóri Hagkaups, segir það góða ábendingu frá breskum matvöruverslunum að afnema svokallaðan túrskatt á dömubindum og túrtöppum. 30.8.2017 07:00 Hótel í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í heimi Að meðaltali kostar ein gistinótt 156 evrur, sem samsvarar tæpum tuttugu þúsund krónum og situr Reykjavík í sjötta sæti á lista CheapRooms. 29.8.2017 21:28 Nýtt starfsár að hefjast hjá Ungum athafnakonum Nýtt starfsár er að hefjast hjá samtökunum Ungar athafnakonur (UAK) og er fyrsti viðburður vetrarins næstkomandi þriðjudag í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 20. 29.8.2017 13:25 Samþykkja kaup Samskipa á Nor Lines Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. 29.8.2017 11:12 Guðrún ráðin forstöðumaður hjá Icelandair Guðrún Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Þjónustuvara (e. Service Products) hjá Icelandair. 29.8.2017 11:07 Kvika fær að kaupa Virðingu Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. 28.8.2017 16:10 Björgólfur og félagar sýknaðir í París Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, og Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi yfirmaður bankans í Lúxemborg, voru í dag sýknaðir af ákæru um að hafa blekkt yfir hundrað manns til að taka veðlán hjá bankanum. 28.8.2017 13:24 Hagnaður Íslandssjóða var 114 milljónir króna Hreinar rekstrartekjur Íslandssjóða námu 694 milljónir króna á fyrri hluta ársins. 28.8.2017 13:06 Hagnaður Advania nam 173 milljónum króna Heildartekjur Advania á Íslandi námu 6.078 milljónum króna á fyrri hluta þessa árs. 28.8.2017 12:37 Margrét nýr aðstoðarforstjóri Nova Sölu- og þjónustusviði Nova verður einnig skipt upp í tvö svið, annars vegar einstaklingssvið og hins vegar fyrirtækjasvið. 28.8.2017 10:40 Áform WOW air valda titringi á hlutabréfamarkaði Hlutabréf í bandarísku flugfélögunum Delta, American Airlines og United Airlines féll í verði eftir að WOW air tilkynnti á miðvikudag að félagið hefði bætt við fjórum nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum. 28.8.2017 07:00 Lífeyrissjóðir hafi allt uppi á borðum Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslensku lífeyrissjóðirnir verði að ganga lengra í að auka gagnsæi um starfsemi sína. "Ég álít að það eigi að vera algjört gagnsæi um fjárfestingar lífeyrissjóðanna, til dæmis í hverju þeir fjárfesta, hvernig þeir beita sér, með hvaða stjórnarmanni þeir greiða atkvæði á hluthafafundum og hvaða tillögur þeir leggja fram,“ segir hann. 28.8.2017 07:00 Gests augað Bandaríska stórblaðið Wall Street Journal birti á dögunum umfjöllun um túristaundrið. Niðurstaðan er sú að ferðamennskan, sem eftir hrun hafi bjargað íslensku þjóðinni, sé nú við það að sliga hana. 27.8.2017 10:30 Stefna á að koma með fleiri verslanir til Íslands Filip Ekvall, svæðisstjóri H&M í Noregi og á Íslandi, segir hugsanlegt að Monki, Arket, & Other Stories, Cos, Weekday eða Cheap Monday opni á Íslandi. 26.8.2017 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Dröfn seld úr landi Hafrannsóknaskipið Dröfn hefur verið selt úr landi en það er væntanlegt til Kanaríeyja í dag. 4.9.2017 08:23
Salvör Nordal hætt í stjórn Haga Ekki er leyfilegt fyrir umboðsmann barna að hafa með höndum önnur launuð störf. 1.9.2017 13:40
Daniel Bremmer ráðinn til Íslensku auglýsingastofunnar Íslenska auglýsingastofan hefur ráðið Daniel Bremmer til þess að leiða sköpunarvinnu stofunnar. 1.9.2017 10:35
Halldóra, Katrín, Kristín og Vignir til Íslandssjóða Fjögur hafa verið ráðin í eignastýringarteymi Íslandssjóða. 1.9.2017 10:03
Lítið ber á nýbyggingum Nýbyggðar íbúðir eru ekki mikið áberandi í sölutölum enn sem komið er. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans sem kom út í gær. 1.9.2017 07:00
Kröfu Gamma ehf. vísað frá í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti á mánudag niðurstöðu héraðsdóms sem vísaði frá fyrr í sumar kröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. um að fjármálafyrirtækinu Gamma Capital Mangement yrði bannað að nota heitið GAMMA í fasteignaviðskiptum. Var það niðurstaða dómsins að Gamma ehf. hefði ekki lögvarða hagsmuni af því að fá úrlausn um kröfuna. 1.9.2017 07:00
Telja bréf Marel undirverðlögð Lækkanir síðustu vikna á gengi hlutabréfa í Marel hafa skapað gott kauptækifæri fyrir fjárfesta að mati hagfræðideildar Landsbankans. Nýtt verðmat sérfræðinga bankans, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er tæpum nítján prósentum hærra en gengi bréfa félagsins eftir lokun markaða í gær. 1.9.2017 07:00
Verðlækkanir á heslihnetum í vændum? Fríverslunarsamningur Íslands og Georgíu tekur gildi í dag. 1.9.2017 06:34
Skrifstofukostnaður RÚV jókst um fimmtung Kostnaður Ríkisútvarpsins (RÚV) vegna skrifstofu útvarpsstjóra, fjármáladeildar og stjórnar nam tæpum 140 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og jókst um tuttugu prósent á milli ára, að því er fram kemur í hálfsársuppgjöri félagsins. Rekstrargjöld Ríkisútvarpsins námu rúmum þremur milljörðum króna á tímabilinu og hækkuðu um 114 milljónir eða fjögur prósent á milli ára. 1.9.2017 06:00
Ísfiskur heldur áfram vinnslu bolfisks á Akranesi HB Grandi hefur selt Ísfiski vinnsluhús sitt á Akranesi, en starfsemi HB Granda lauk þar í dag. 31.8.2017 18:51
Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum. 31.8.2017 16:47
Afkoma Reykjavíkurborgar jákvæð um 18 milljarða Áætlanir gerðu ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um 7,8 milljarða króna. 31.8.2017 13:17
Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31.8.2017 07:00
Hlutur TM í Stoðum metinn á 1,8 milljarða Eignarhlutur tryggingafélagsins TM í eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, var metinn á tæpa 1,8 milljarða í bókum félagsins í lok júnímánaðar. Hluturinn er langsamlega stærsta einstaka fjárfestingareign félagsins. 31.8.2017 07:00
Sterk merki um kólnun skýra lækkanir Hlutabréfaverð hefur lækkað um hátt í þrettán prósent í sumar. Fjárfestar draga upp dekkri mynd en áður af þróun efnahagsmála og halda fremur að sér höndum. Hægst hefur á vexti ferðaþjónustunnar. 31.8.2017 07:00
Um fjórðungur vill ferðast til Íslands Næstum fjórðungur aðspurðra Bandaríkjamanna vilja ferðast til Íslands samkvæmt nýrri könnun. 31.8.2017 06:47
Íbúðalánasjóður í 600 milljóna króna plús Eiginfjárhlutfall sjóðsins er nú 7,8 prósent en langtímamarkmið sjóðsins er að hlutfallið sé yfir 5 prósent. 30.8.2017 17:30
Forstjóri Skeljungs hættir Í kjölfar stefnumótunar stjórnar og stjórnenda hefur stjórn Skeljungs tekið ákvörðun um að breyta skipulagi félagsins. 30.8.2017 17:03
Bjóða upp Kjarvalsverk sem metið er á allt að átta milljónir króna Fyrsta uppboð haustsins í Gallerí Fold fer fram næstkomandi mánudagskvöld og hefst klukkan 18 í húsnæði gallerísins. 30.8.2017 15:45
Rúmar 600 milljónir greiddar í göngin á fyrri helming ársins Hagnaður Spalar ehf, sem rekur Hvalfjarðargöngin, nam eftir skatta 307,5 milljónum króna á fyrri helming ársins og jókst um rúmar 60 milljónir milli ára. 30.8.2017 14:59
Innkalla Ora-vörur vegna leifa af Fipronil Í tilkynningu frá Ísam segir að vörurnar sem um ræðir séu Lúxus Bernaise, Bernais sósa Bónus, Graflaxsósa og HM Plokkfiskur. 30.8.2017 13:07
Sjóvá keypti 500 milljóna króna hlut í Ölgerðinni Tryggingafélagið Sjóvá tók þátt í kaupum fjárfesta á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni fyrr á árinu. 30.8.2017 10:00
Tekjur Símans gætu lækkað um 600 milljónir Heildsölutekjur fjarskiptafélagsins Símans gætu dregist saman um allt að 600 milljónir króna á ársgrundvelli í kjölfar fyrirhugaðs samruna Vodafone og 365. 30.8.2017 09:30
VÍS bætir upplýsingagjöf til markaðarins Við viljum efla alla okkar upplýsingagjöf til markaðarins og þetta er eitt skref í því,“ segir Helgi Bjarnason, forstjóri tryggingafélagsins VÍS, í tilefni þess að félagið hefur ákveðið að birta reglulega upplýsingar um samsett hlutfall og greiddar tjónabætur. 30.8.2017 09:00
Brim sakar lögmann Logos um að hafa í hótunum við starfsmann Forsvarsmenn Brims hafa kvartað til úrskurðarnefndar lögmanna vegna framgöngu lögmanns eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo. Þeir saka lögmanninn um að hafa haft í hótunum við fyrrverandi starfsmann Brims. Lögmaðurinn vísar ásökununum á bug. 30.8.2017 08:30
Róbert Wessmann og meðfjárfestar eignast 88 prósenta hlut í DV Eignarhaldsfélagið Dalurinn eignaðist í liðinni viku 88,38 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 30.8.2017 08:00
Hætt við sölu Öryggismiðstöðvarinnar Eigendur Öryggismiðstöðvar Íslands, sem eru meðal annars Hjörleifur Þór Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar og Olíufélagsins Esso, og Guðmundur Ásgeirsson, oft kenndur við Nesskip, hafa hætt við sölu á fyrirtækinu. 30.8.2017 08:00
Biðu hvergi lengur en í Keflavík Undanfarin tvö ár hafa breskir flugfarþegar hvergi þurft að bíða lengur að meðtali en á Íslandi. 30.8.2017 07:48
Lífeyrissjóðir að selja turninn við Höfðatorg Fasteignafélag í eigu lífeyrissjóða undirbýr nú sölu á öllum eignum félagsins sem eru metnar á um 22 milljarða króna. Langsamlega stærsta eignin er turninn við Höfðatorg. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur umsjón með söluferlinu. 30.8.2017 07:30
Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands. 30.8.2017 07:00
Vilja skoða endurgreiðslu á túrskatti á Íslandi Framkvæmdastjóri Hagkaups, segir það góða ábendingu frá breskum matvöruverslunum að afnema svokallaðan túrskatt á dömubindum og túrtöppum. 30.8.2017 07:00
Hótel í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í heimi Að meðaltali kostar ein gistinótt 156 evrur, sem samsvarar tæpum tuttugu þúsund krónum og situr Reykjavík í sjötta sæti á lista CheapRooms. 29.8.2017 21:28
Nýtt starfsár að hefjast hjá Ungum athafnakonum Nýtt starfsár er að hefjast hjá samtökunum Ungar athafnakonur (UAK) og er fyrsti viðburður vetrarins næstkomandi þriðjudag í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 20. 29.8.2017 13:25
Samþykkja kaup Samskipa á Nor Lines Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. 29.8.2017 11:12
Guðrún ráðin forstöðumaður hjá Icelandair Guðrún Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Þjónustuvara (e. Service Products) hjá Icelandair. 29.8.2017 11:07
Björgólfur og félagar sýknaðir í París Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, og Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi yfirmaður bankans í Lúxemborg, voru í dag sýknaðir af ákæru um að hafa blekkt yfir hundrað manns til að taka veðlán hjá bankanum. 28.8.2017 13:24
Hagnaður Íslandssjóða var 114 milljónir króna Hreinar rekstrartekjur Íslandssjóða námu 694 milljónir króna á fyrri hluta ársins. 28.8.2017 13:06
Hagnaður Advania nam 173 milljónum króna Heildartekjur Advania á Íslandi námu 6.078 milljónum króna á fyrri hluta þessa árs. 28.8.2017 12:37
Margrét nýr aðstoðarforstjóri Nova Sölu- og þjónustusviði Nova verður einnig skipt upp í tvö svið, annars vegar einstaklingssvið og hins vegar fyrirtækjasvið. 28.8.2017 10:40
Áform WOW air valda titringi á hlutabréfamarkaði Hlutabréf í bandarísku flugfélögunum Delta, American Airlines og United Airlines féll í verði eftir að WOW air tilkynnti á miðvikudag að félagið hefði bætt við fjórum nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum. 28.8.2017 07:00
Lífeyrissjóðir hafi allt uppi á borðum Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslensku lífeyrissjóðirnir verði að ganga lengra í að auka gagnsæi um starfsemi sína. "Ég álít að það eigi að vera algjört gagnsæi um fjárfestingar lífeyrissjóðanna, til dæmis í hverju þeir fjárfesta, hvernig þeir beita sér, með hvaða stjórnarmanni þeir greiða atkvæði á hluthafafundum og hvaða tillögur þeir leggja fram,“ segir hann. 28.8.2017 07:00
Gests augað Bandaríska stórblaðið Wall Street Journal birti á dögunum umfjöllun um túristaundrið. Niðurstaðan er sú að ferðamennskan, sem eftir hrun hafi bjargað íslensku þjóðinni, sé nú við það að sliga hana. 27.8.2017 10:30
Stefna á að koma með fleiri verslanir til Íslands Filip Ekvall, svæðisstjóri H&M í Noregi og á Íslandi, segir hugsanlegt að Monki, Arket, & Other Stories, Cos, Weekday eða Cheap Monday opni á Íslandi. 26.8.2017 19:15
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent