Ný íslensk jarðarber komin í verslanir

Fyrstu íslensku jarðarber vorsins eru nú komin í verslanir frá jarðaberjastöð í Bláskógabyggð. Um heilsársræktun verður að ræða með lýsingu í nýjum gróðurhúsum stöðvarinnar.

1288
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir