Ísland í dag - Frikki liðtækur í eldhúsinu en Jón kann ekkert

Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór eru gestir þáttarins í kvöld. Friðrik mun elda Pasta Carbonara fyrir bróður sinn og um leið ætla þeir að rifja upp gamlar jólasögur, meðal annars segja áhorfendum frá jólagjöf sem þeir fengu fyrir 20 árum sléttum og markaði upphafið af tónlistarferli þeirra bræðra.

3815
12:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag