Mönnun í uppnámi á Landspítala

Formaður farsóttanefndar Landspítalans segir fjölgun Covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og kemur til greina að loka alfarið fyrir heimsóknir.

357
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir