Ísland í dag - Halda jólin oft saman

Í þætti kvöldsins heimsótti Kjartan Atli slökkvistöðina í Mosfellsbæ og fræddist um starf slökkviliðsfólks. Meðal þess sem rætt er í þættinum er aðkoma að slysstað, laun slökkviliðsmanna og hátíðarhöld með vinnufélögum og fjölskyldu.

10156
10:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag