Nikolaj fjarlægði blys af vellinum

Stuðningsmaður kastaði sjóblysi inn á gervigrasvöll Víkings í úrslitaleiknum við Breiðablik í Bestu deild karla á sunnudag. Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkinga, fjarlægði það af vellinum.

1727
00:12

Vinsælt í flokknum Fótbolti