Jökull truflaði viðtal bróður síns
Jökull Andrésson gat ekki annað en tekið þátt þegar bróðir hans, Axel Óskar, var tekinn tali eftir sögulegan sigur liðs þeirra Aftureldingar á Víkingi í Bestu deild karla.
Jökull Andrésson gat ekki annað en tekið þátt þegar bróðir hans, Axel Óskar, var tekinn tali eftir sögulegan sigur liðs þeirra Aftureldingar á Víkingi í Bestu deild karla.