Systkini glíma enn við afleiðingar alvarlegrar vanrækslu

Systkini sem voru fóstruð á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins sem ungbörn segjast enn glíma við afleiðingar alvarlegrar vanrækslu sem þau urðu fyrir þar. Þau segja nauðsynlegt að borgin rannsaki allan þann tíma sem stofnunin starfaði.

1621
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir