Ísland í dag – Svona stórgræðir maður á lukkuhjólum í Reykjavík

Menningarleg nýlendustefna tæknifyrirtækja… er fullveldi Íslands ógnað? Forsætisráðherra situr fyrir svörum. Farið er yfir að mörgu leyti mannfjandsamlegt og síbreytilegt auglýsingaumhverfi sem Íslendingar búa við – vissuð þið að starfsmenn fyrirtækja eru látnir gera svona mikið af TikTok-efni? Síðast og öfugt við síst: Verkfræðinemi hefur gert nákvæma úttekt á vinningslíkum í lukkuhjólum Reykjavíkur. Við afhjúpum sigurvegarann.

24481
23:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag