Nú sé tíminn til að marka stefnu út úr faraldrinum
Mikill meirihluti þingmanna Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar er hlynntur því að slaka á samkomutakmörkunum í ljósi þess hve mikið vægari veikindum ómíkron-afbrigðið veldur. Nú sé tíminn til að marka stefnu út úr faraldrinum.