Guðmundur Ingi ávarpar fund félagasamtaka um stöðu fólks á flótta
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, ávarpar fund 23 félagasamtaka um málefni flóttafólks sem svipt hefur verið rétti á þjónustu eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd í húsakynnum Hjálpræðishersins.