Sjá Dynjanda í fyrsta sinn að vetrarlagi

Vestfirðingar eru að uppgötva fossinn Dynjanda á nýjan hátt, eftir að Dýrafjarðargöng voru opnuð. Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir að það sé orðinn nýi sunnudagsbíltúrinn að aka að fossinum.

1604
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir