Fimm hundruð fermetra hús í anda Beverly Hills á Akureyri

Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi bankaði Sindri Sindrason upp á hjá athafnarmanninum Úlfari Gunnarssyni sem býr í fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Helgamagrastræti á Akureyri.

65355
02:33

Vinsælt í flokknum Heimsókn