Patrik sleit krossband í hné
Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, meiddist í leik gegn Stjörnunni á dögunum og nú er komið í ljós að hann sleit krossband í hné.
Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, meiddist í leik gegn Stjörnunni á dögunum og nú er komið í ljós að hann sleit krossband í hné.