Sextán ára veitt eftirför í Kópavogi

Sextán ára gömlum ökumanni var veitt eftirför frá Hafnarfjarðarvegi og upp í Kórahverfi rétt fyrir miðnætti. Bíllinn stórskemmdist en engum varð meint af.

7761
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir