Spennan mikil fyrir oddaleik

Fredericia undir stjórn Guðmunds Guðmundssonar hefur komið mörgum á óvart í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið á fyrir höndum ærið verkefni í oddaleik gegn Álaborg á morgun.

355
02:09

Vinsælt í flokknum Handbolti