Þreföld markvarsla Einars Baldvins

Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla, ekki síst þegar hann varð þrjú skot Selfyssinga í röð.

4094
00:15

Vinsælt í flokknum Handbolti